Skessuhorn


Skessuhorn - 05.12.2012, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 05.12.2012, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 49. tbl. 15. árg. 5. desember 2012 - kr. 600 í lausasölu SÍMI 431-4343 www.gamlakaupfelagid.is Heimsendingar- þjónusta N J Ó T U M Þ E S S A Ð H R E Y F A O K K U R ÞÚ VELUR FJÁRHÆÐINA – ÞIGGJANDINN VELUR GJÖFINA Finnur þú ekki réttu gjöfina? Gjafakort Arion banka er hægt að nota við kaup á vöru og þjónustu hvar sem er. Einfaldara getur það ekki verið. Gjafakortið fæst í öllum útibúum Arion banka Hlaut hvatn ing ar verð laun ÖBÍ Inga Björk Bjarna dótt ir úr Borg ar­ nesi hlaut síð asta mánu dag hvatn­ ing ar verð laun Ör yrkja banda lags Ís lands. Í um sögn val nefnd ar seg ir að Inga hljóti verð laun in fyr ir að vera öðr um fyr ir mynd og fyr ir að berj ast fyr ir bættri þjón ustu fyr ir fatl að fólk í Borg ar byggð. Inga greind ist með SMA hrörn un ar sjúk­ dóm inn þeg ar hún var tveggja ára göm ul og hef ur hún ver ið bund in við hjóla stól frá fjög urra ára aldri. Sjá bls. 2. Skipu lagi breytt Á kveð ið hef ur ver ið að breyta skipu riti Akra nes kaup stað ar. Ljóst er að skipu lags breyt ing arn ar nú fela í sér upp sagn ir nokk urra starfs manna á bæj ar skrif stof un­ um. Með al ann ars verð ur ný legt starf starfs manna­ og gæða stjóra lagt nið ur, starf tveggja verk efn is­ stjóra á Akra nes stofu verð ur einnig lagt nið ur, sem og Akra nes stofa sjálf, og þá verð ur skipu lags­ og um hverf is stofa færð und ir Fram­ kvæmda stofu. Loks má nefna að fjár mála legt eft ir lit verð ur eflt og Fjöl skyldu stofu deilda skipt í tvær deild ir. Sjá bls. 6 Stór iðju skól inn mælist vel fyr ir Stór iðju skóli Norð ur áls hóf göngu sína í byrj un þessa árs. Mark mið hans er að auka hæfni ó fag lærðs starfs fólks og iðn að ar manna og bæta þannig ár ang ur í rekstri. Sjá bls. 12 Rík is stjórn in sam þykkti á fundi sín um í lið inni viku að verja 400 millj ón um króna í sókn ar á ætl an­ ir lands hluta fyr ir árið 2013. Fjár­ veit ing unni er deilt á átta lands hluta sam tök sveit ar fé laga. Tæp lega 46 millj ón um króna er út hlut að til Vest ur lands eða 11,5% af heild ar­ út hlut un en hún ræðst með al ann ars af í búa­ fjölda, at vinnu leysi og hag vexti í hverj um lands hluta. Mesta fram­ lag ið fékk höf uð borg ar­ svæð ið eða um 76 millj­ ón ir króna og næst mest Suð ur land með rúm­ lega 53 millj ón ir. Lands hluta sam­ tök munu á kvarða út deil ingu fjár­ magns ins á grunni sókn ar á ætl­ ana sem hafa ver ið í sam eig in legri stefnu mót un með rík is vald inu und an far in tvö ár. Meg in mark mið sókna ráætl ana lands hluta er að auka vægi sveit ar fé laga og lands­ hluta sam taka í á kvörð un um um mál efni sem standa stað bundn­ um stjórn um sem þeim nærri og þannig stuðla að svæða sam vinnu og frek ari byggða þró un. Fjár­ fram lag ið er lið ur í fjár fest inga á­ ætl un rík is stjórn ar inn ar sem afl­ að er með ný settu veiði leyfagjaldi. „Von ast er til þess að með til færslu á ráð stöf un ar valdi á al manna fé og auknu vægi sókn ar á ætl ana lands­ hluta hefj ist nýtt tíma bil í sam­ skipt um rík is og sveit ar fé laga," seg ir í til kynn ingu frá rík is stjórn­ inni um mál ið. Það eru Sam tök sveit­ ar fé laga á Vest ur landi sem taka við fjár veit ing­ unni fyr ir hönd Vest­ lend inga. Að sögn Ó lafs Sveins son ar hjá SSV þá er þessa dag ana ver­ ið að leggja loka hönd á til lög ur að verk efn um í sókn ar á ætl un lands­ hlut ans sem koma til með að njóta styrks á næsta ári. Til lag an verð ur lögð fram á sam­ ráðs fundi hags muna að ila á Vest­ ur landi sem standa að sókn ar á ætl­ un inni á fundi sem hald in verð ur um miðj an des em ber. Eft ir fund­ inn verð ur ljóst hvaða verk efni fá styrk veit ingu á næsta ári. hlh Um 46 millj ón um króna út hlut að til Vest ur lands vegna sókn ar á ætl un ar Hanne Alm og Guð munda Hjart ar dótt ir voru í hópi þeirra sem seldu hand verk á að ventu­ og fjöl skyldu degi Kven fé lags ins Gleym mér ei í Sam komu húsi Grund ar fjarð ar síð ast lið inn sunnu dag. Sjá nán ar um fjöll un um hið 80 ára kven fé lag bls. 28. Ljósm. tfk. Þjóðbraut 1- Akranesi sími 431 3333 – modelgt@internet.is Notalegt ljós á aðventu Öll kerti með 20% afslætti 7.-9. des.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.