Skessuhorn


Skessuhorn - 05.12.2012, Blaðsíða 13

Skessuhorn - 05.12.2012, Blaðsíða 13
13MIÐVIKUDAGUR 5. DESEMBER 2012 Körfuknattleiksfélag Akraness Íþróttahúsið á Jaðarsbökkum Meistaraflokkur karla 1. deild Föstudaginn 7. desember kl. 19.15 ÍA - Valur Fjölmennum og hvetjum ÍA til sigurs! Íþróttahúsið í Borgarnesi Meistaraflokkur kvenna Sunnudaginn 9. desember kl. 16.30 Skallagrímur – Fjölnir b Allir á pallana! Hagsýni - Liðsheild - Heilindi Hæfni og bakgrunnur • Menntun eða reynslu í forvörnum og öryggisstarfi • Góða íslensku- og enskukunnáttu • Samskiptahæfni og getu til að örva samstarfsfólk til dáða • Tölvufærni • Reynslu af öryggisstjórnun/eftirliti • Þekkingu á áhættugreiningu og áhættumati • Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af vinnu í iðnaði Helstu verkefni: • Tryggja að vinnuaðstæður, búnaður og verklag sé í samræmi við öryggisstaðla og vinnuverndarlög • Sinna mælingum í vinnuumhverfi • Veita starfsmönnum ráðgjöf og þjálfun • Skjalavarsla • Rannsókn á frávikum og fyrirbyggjandi ráðgjöf • Miðlun á öryggistengdu efni • Umsjón með aðgangskerfi og öryggismyndavélum Umsóknarfrestur er til og með 26. desember n.k. Leggja skal inn umsókn á www.nordural.is. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Öllum umsóknum verður svarað. Nánari upplýsingar veitir Trausti Gylfason öryggisstjóri í síma 430 1000. Jafnrétti Við leggjum áherslu á jafna möguleika karla og kvenna til starfa hjá Norðuráli. Starfsmaður á öryggissviði Við leitum að jákvæðum einstaklingi til að sinna þróun og eftirliti á öryggis- og heilbrigðismálum. Norðurál er eitt stærsta iðnfyrirtæki á Íslandi. Fjöldi starfsmanna er á sjötta hundrað og árleg framleiðslugeta fyrirtækisins um 280 þúsund tonn af hágæða áli. Hjá Norðuráli starfar fólk með afar fjölbreytta menntun og bakgrunn. Áhersla er lögð á jafna möguleika karla og kvenna til vinnu. Norðurál er í eigu Century Aluminum. ÞJÓNUSTA ÞJÓNUSTA BLIKKSMIÐJA Loftræstingar – Reykrör Klæðningar – Nýsmíði Viðhald – Efnissala JÁRNSMIÐJA Gjafagrindur – Nýsmíði Viðhald – Þjónusta Hesthúsinnréttingar RAFMAGNS- VERKSTÆÐI Nýlagnir – Viðhald Viðgerðaþjónusta Borgarbraut 74 • 310 Borgarnesi • 412-5300 • limtrevirnet.is Hafnarvörður S K E S S U H O R N 2 01 2 Faxaflóahafnir sf óska að ráða til starfa hafnarvörð með starfsstöð í Reykjavík frá og með 15. janúar 2013. Starfið felst aðallega í móttöku skipa, vigtun á sjávarafla, þrifum á bryggjum og öðrum tilfallandi störfum. Æskilegt er að umsækjandi uppfylli eftirfarandi skilyrði: Hafi sótt námskeið í Slysavarnarskóla • sjómanna Hafi réttindi vigtarmanns• Hafi góða tölvukunnáttu • Faxaflóahafnir sf. eru með starfsemi í Reykjavík, á Akranesi, á Grundartanga og í Borgarnesi og sinna starfsmenn Faxaflóahafna sf. verkefnum á þeim stöðum. Starfið er á tvískiptum vöktum (7-15 / 15-23) alla virka daga. Umsóknir sendist Faxaflóahöfnum sf. Tryggvagötu 17, 121 Reykjavík merkt HAFNARVÖRÐUR fyrir 20. desember n.k. Þar sem í gildi eru ákvæði laga um hafnarvernd þá er óskað eftir að umsókn fylgi sakavottorð. Nánari upplýsingar gefur yfirhafnsögumaður í síma 525-8900. Kapp arn ir á með fylgj andi mynd eru hluti af vaskri sveit kjöt iðn að­ ar manna sem starfar hjá Slát ur fé­ lagi Suð ur lands á Hvols velli. Þeir komu ný lega sam an til að kanna gæði súr mat ar ins sem nú er í verk­ un og fer í sölu á kom andi þorra. Eins og flest ir vita hefst verk un súr mat ar strax í lok á gúst og er hann þá lagð ur í mysu sam kvæmt kúnst ar inn ar regl um. Fram­ leiðslu ferl ið er langt og ekki hægt að bregð ast við ef eitt hvað fer úr­ skeið is á loka stigi fram leiðsl unn­ ar. Hvergi má því slaka á kröf­ um. Fylgj ast þarf vel með sýru­ stigi, hita stig í kæl um þarf að vera rétt og birta má ekki vera of mik il. Skipta þarf reglu lega um mysu og hún þarf að vera fersk og hafa hinn rétta tón í bragð inu. „Verk un súr mat ar má líkja við verk un og fram leiðslu á eð alvín­ um og því er alltaf spenn andi að vita hvern ig til tekst frá ári til árs. Skemmst er frá því að segja að súr mat ur inn fékk ein muna lof við staddra sem all ir hafa sterk­ ar skoð an ir á gæð um og eig in leik­ um súr mat ar. Með al at huga semda sem heyrð ust voru: „Ferskt og gott mysu bragð", „keim ur af kara­ mellu," „ang an af lyngi", „flauels­ mjúk ir hrútspung ar" og „gott eft­ ir bragð sem minn ir á göng ur og rétt ir." Það er því út lit fyr ir að súr­ mat ur inn af 2012 ár gerð inni sem SS set ur á mark að um kom andi ára mót muni falla lands mönn um vel í geð. Varla er við öðru að bú­ ast, enda fag mennska og metn að­ ur alls ráð andi við fram leiðsl una," seg ir Stein þór Skúla son for stjóri SS. mm Kjöt iðn að ar menn SS voru afar sátt ir eft ir bragðpruf ur á súr matn um. „Gott eft ir­ bragð sem minn ir á göng ur og rétt ir," var með al um sagna þeirra. Sátt ir með súr mat inn www.skessuhorn.is Fylgist þú með? S: 433 5500

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.