Skessuhorn


Skessuhorn - 05.12.2012, Blaðsíða 10

Skessuhorn - 05.12.2012, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 5. DESEMBER 2012 Tveir full trú ar úr Stjórn laga­ ráði, þeir Lýð ur Árna son og Gísli Tryggva son hafa á kveð ið að gefa kost á sér í fram boð fyr ir Dög un fyr ir al þing is kosn ing ar 2013. „Lýð­ ur er lækn ir að mennt og hef ur lát­ ið að sér kveða í kvik mynda gerð, tón list og nú síð ast skáld sagna rit un en Gísli er lög fræð ing ur og gegn ir nú emb ætti tals manns neyt enda en var áður fram kvæmda stjóri Banda­ lags há skóla manna (BHM). Gísli og Lýð ur hafa ver ið ötul­ ir málsvar ar stjórn ar skrár breyt inga síð ast lið in miss eri enda hlutu þeir báð ir kosn ingu í kjöri til Stjórn laga­ þings á sín um tíma. Gísli hlaut kjör í krafti mennt un ar sinn ar og ára­ langr ar bar áttu fyr ir sam fé lags um­ bót um og sat í B­nefnd stjórn laga­ ráðs ins þar sem m.a. var fjall að um und ir stöð ur ís lenskr ar stjórn skip­ un ar, Al þingi, rík is stjórn og mál­ efni sveit ar fé laga," seg ir í til kynn­ ingu frá Dög un, sem er fram fara­ sinn að um bóta afl sem býð ur fram á lands vísu og sér til þess að nýja stjórn ar skrá in fái þann sess sem þjóð in hef ur á kveð ið henni, eins og seg ir í kynn ingu. mm Lands net hef ur boð að hækk an ir á gjald skrá um næstu ára mót þeg ar flutn ing ur á raf orku verð ur hækk­ að ur um 9% til al menn ings og 20% til stórnot enda. Sam kvæmt breyt ing un um á gjald skránni er hækk un in til dreifi veitn anna 9% en þeg ar tek ið hef ur ver ið til lit til hlut falls flutn ings í raf magns­ verði til al menn ings leið ir þetta til um 1% hækk un ar á raf magns­ verði til neyt enda. Í til kynn ingu frá Lands neti hf. seg ir einnig að gjald skrá til dreifi veitna hafi ver ið ó breytt frá 2009 og þrátt fyr ir um­ rædda hækk un gjald skrár inn ar sé hún 7% und ir hækk un al mennr ar verð lags þró un ar frá þeim tíma. Krist inn Jón as son bæj ar stjóri í Snæ fells bæ er jafn framt for mað­ ur Sam taka sveit ar fé laga á köld um svæð um. Krist inn gagn rýn ir boð­ að ar verð hækk an ir Lands nets á raf orku flutn ingi. Hann seg ir þær koma harð ast nið ur á í bú um köldu svæð anna, þeirra sem kynda hús sín með raf orku. Hann gef ur lít­ ið fyr ir rök Lands nets fyr ir hækk­ un un um og bend ir á að hagn að ur Lands nets hafi á síð asta ári numið 840 millj ón um króna og hagn að­ ur fyr ir tæk is ins fyrstu sex mán uði þessa árs hafi ver ið 236 millj ón ir. Eig ið fé fé lags ins hafi ver ið 12,7 millj arð ar króna í lok júní. Krist­ inn seg ir þessa stöðu Lands nets ekki benda til að fyr ir tæk ið þurfi á verð hækk un um að halda. „Í þessu sam bandi vil ég benda á mik il vægi þess að stofn að ur verði sér stak ur jöfn un ar sjóð ur svo í bú­ um á köld um svæð um verði hæg­ ara um vik að bregð ast við verð­ hækk un um á raf orku. Þetta var lagt til af starfs hópi sem ég átti sæti í og lagði til í skýrslu sem unn in var fyr ir iðn að ar ráðu neyt­ ið í fyrra, um breyt ing ar á nið­ ur greiðslu til hús hit un ar," seg ir Krist inn Jón as son. þá Síð ast lið inn fimmtu dag lauk taln­ ingu í flokksvali Sam fylk ing ar inn­ ar í Norð vest ur kjör dæmi. Fimm voru í kjöri um fjög ur efstu sæt­ in. Nið ur stað an varð sú að Guð­ bjart ur Hann es son vel ferð ar ráð­ herra verð ur í fyrsta sæti list ans, en hann hlaut 533 at kvæði. Ó lína Þor varð ar dótt ir verð ur í öðru sæti en hún hlaut 435 at kvæði í 1.­2. sæt ið. Í þriðja sæti í kjör inu varð Hlé dís Sveins dótt ir, en hún hlaut 443 at kvæði í 1.­3. sæti. Hörð­ ur Rík harðs son hlaut 479 at kvæði í 1.­4. sæti og Bene dikt Bjarna­ son 379 at kvæði í 1.­4. sæti. Áður hafði kjör dæm is ráð á kveð ið að fléttu lista að ferð yrði við höfð til að tryggja jafnt hlut fall kynja. Þar með færð ist Hörð ur Rík harðs son upp um eitt sæti og Hlé dís Sveins­ dótt ir nið ur um eitt sæti og mun skipa fjórða sæti list ans. Kosn ing­ in er bind andi í fjög ur efstu sæt in. Á kjör skrá voru 1.496 flokks fé lag­ ar. 701 greiddu at kvæði í póst kosn­ ing unni, en það jafn gild ir 46,9% kjör sókn. „Ég er mjög á nægð ur með þá ó tví ræðu nið ur stöðu sem fékkst í flokksval inu og þann stuðn ings sem mér var sýnd ur per sónu lega. Þá er ég einnig á nægð ur með þátt­ tök una í flokksval inu sem er ein sú besta í flokksvali flokk anna að und­ an förnu, fram kvæmd in tókst í alla staði vel í dreif býlu en erf iðu kjör­ dæmi," seg ir Guð bjart ur Hann­ es son odd viti Sam fylk ing ar inn ar í NV kjör dæmi. mm Guð bjart ur Hann es son vel ferð ar­ ráð herra og fyrsti þing mað ur Sam­ fylk ing ar í Norð vest ur kjör dæmi hef ur á kveð ið að bjóða sig fram til for manns Sam fylk ing ar inn ar. „Það hef ur ver ið skor að á mig að ná fram breið fylk ingu jafn að ar manna í land­ inu, með gildi jafn að ar stefn unn ar að leið ar ljósi eink um er snert ir vel ferð og at vinnu. Ég er með fram boði að svara því kalli og tel mig í því sam­ bandi standa vel bæði hvað höf uð­ borg og lands byggð varð ar," seg­ ir Guð bjart ur í sam tali við Skessu­ horn, en hann var að til kynna um fram boð ið síð deg is á föstu dag inn. Hann seg ir marga hafa hvatt sig til að bjóða sig fram til for manns í flokkn um og af ger andi nið ur staða í flokksval inu sem birt ist sl. fimmtu­ dag og sá mikli stuðn ing ur sem þar hafi kom ið fram hafi ver ið á kveð­ in hvatn ing. Í fram haldi af yf ir lýs ingu Guð­ bjarts á föstu dag inn lýstu tvær kon­ ur úr fram varð ar sveit Sam fylk ing­ ar inn ar yfir stuðn ingi við fram boð Guð bjarts, þær Odd ný G. Harð ar­ dótt ir og Sig ríð ur Ingi björg Inga­ dótt ir sem báð ar eru orð að ar við Jó hönnu arm flokks ins. Stjórn mála­ skýrend ur telja þetta til marks um að fram boð Guð bjarts njóti stuðn­ ings Jó hönnu Sig urð ar dótt ir for­ sæt is ráð herra og frá far andi for­ manns Sam fylk ing ar inn ar. Fyr­ ir ligg ur auk fram boðs Guð bjarts til for manns að Árni Páll Árna son fyrr ver andi ráð herra hef ur boð ið sig fram. Kjör for manns fer fram á lands fundi Sam fylk ing ar 1. febr ú­ ar nk. eða í al menn um kosn ing um flokks manna í jan ú ar mán uði, óski 150 flokks menn eft ir því. þá Land bún að ar safn Ís lands og Forn­ bíla fjelag Borg ar fjarð ar náðu ný ver­ ið samn ing um um sam starf í ýms­ um mál um. Um er að ræða varð­ veislu og sýn ingu merkr ar Ford T fólks bif reið ar, ár gerð 1927 sem er í eigu Land bún að ar safns og var áður í eigu Sæ mund ar Sig munds­ son ar í Borg ar nesi. Sam kvæmt samn ingn um mun Forn bíla fjelag­ ið geyma bíl inn og hafa til sýn is í Sam göngusafni fé lags ins í Brák ar­ ey í Borg ar nesi. Einnig náð ist sam­ komu lag um varð veislu „Hvann eyr­ ar­ Grána," sem nefnd ur hef ur ver ið eft ir eldri bíl sem var á Hvann eyri. Það voru þeir Ó laf ur Helga son fyr­ ir hönd FB, og Bjarni Guð munds­ son fyr ir hönd Land bún að ar safns, sem und ir rit uðu samn ing ana. Þá lýs ir samn ing ur inn vilja safn anna til að eiga sam starf við að ila sem vinna að svip uð um verk efn um. Segja má að varð veisla sam­ göngu­ og land bún að ar tækja sé í mikl um blóma í Borg ar firði. Hægt er að skoða forntrakt ora og hvers kyns tækni sveit anna frá síð ustu öld í Land bún að ar safn inu á Hvann­ eyri og loks líta á forn bíla og önn ur djásn á Sam göngusafni í Brák ar ey. hlh Árni Múli Jón as son fyrr um bæj­ ar stjóri á Akra nesi og fiski stofu­ stjóri verð ur á fram boðs lista Bjartr­ ar fram tíð ar í Norð vest ur kjör dæmi vegna al þing is kosn ing anna í vor. Þetta kem ur fram í frétta til kynn­ ingu frá Bjartri fram tíð. Árni Múli er lög fræð ing ur að mennt, með meist ara próf í al þjóð leg um mann­ rétt inda lög um frá há skól an um í Lundi í Sví þjóð. Hann er kvænt ur Arn heiði Helga dótt ur sér kenn ara og hafa þau ver ið bú sett á Akra nesi síð an 2006. Árni Múli lét af störf­ um sem bæj ar stjóri á Akra nesi nú í haust en starf aði áður sem fiski­ stofu stjóri. Þar áður var hann m.a. lög fræð ing ur hjá um boðs manni Al­ þing is, skrif stofu stjóri í sjáv ar út­ vegs ráðu neyt inu og að stoð ar fiski­ stofu stjóri þar til hann tók við starfi fiski stofu stjóra. „Upp still ing ar nefnd á veg um Bjartr ar fram tíð ar vinn ur nú að því að raða upp list um. Áður hef­ ur kom ið fram að þing menn irn­ ir Guð mund ur Stein gríms son og Ró bert Mars hall verða í fram boði fyr ir Bjarta fram tíð á samt Heiðu Krist ínu Helga dótt ur stjórn ar for­ manni BF, Freyju Har alds dótt ur fram kvæmda stjóra NPA mið stöðv­ ar inn ar, Bryn hildi Pét urs dótt ur rit­ stjóra Neyt enda blaðs ins, Ótt ari Proppé borg ar full trúa og tón list ar­ manni og Preben Pét urs syni fram­ kvæmda stjóra á Ak ur eyri.“ mm Lýð ur Árna son. Tveir stjórn laga ráðs menn í fram boð fyr ir Dög un Gísli Tryggva son. Árni Múli fer í fram boð fyr ir Bjarta fram tíð Árni Múli Jón as son fram bjóð andi fyr ir Bjarta fram tíð. Guð bjart ur í for manns slag inn Ford T bíll inn sem nú verð ur til sýn is í Sam göngusafn inu í Brák ar ey. Gerðu með sér samn ing um varð veislu og sýn ingu Ó laf ur Helga son (t.v.) og Bjarni Guð­ munds son und ir rita samn ing inn. Hækk un raf orku bitn ar mest á not end um á köld um svæð um Guð bjart ur og Ó lína efst í flokksvali Sam fylk ing ar inn ar

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.