Skessuhorn


Skessuhorn - 05.12.2012, Blaðsíða 24

Skessuhorn - 05.12.2012, Blaðsíða 24
24 MIÐVIKUDAGUR 5. DESEMBER 2012 Sig rún Guð munds dótt ir býr á Kálfár völl um í Stað ar sveit. Bú skap­ ur inn er ekki stór í snið um eða ör­ fá ar kind ur og hæn ur. Hún er gift Bjarna Vig fús syni frá Hlíð ar holti og eiga þau fjög ur upp kom in börn. Sig rún er frá Dals mynni í Eyja­ hreppi þar sem hún ólst upp í stór­ um systk ina hópi. Hún starfar nú sem hús vörð ur við fé lags heim il­ ið og grunn skól ann að Lýsu hóli og er for mað ur sókn ar nefnd ar Búða­ kirkju. „Á vet urna mæti ég fyrst í skól ann og opna og tek á móti nem­ end un um, dag arn ir eru afar mis­ jafn ir og þess vegna er þetta mjög skemmti leg vinna. Á sumr in sé ég um rekst ur sund laug ar inn ar og þá ferða þjón ustu sem veitt er í fé­ lags heim il inu en það er not að fyr ir Fé lags starf aldr aðra og ör yrkja, sem Akra nes kaup stað ur stend­ ur fyr ir, er jafn an vel sótt og fólk­ ið ekki síst ver ið dug legt í hand­ verk inu nú á haust mán uð um. Síð­ asta föstu dag var hinn ár legi jóla­ bas ar fé lags starfs ins hald inn í sal FEB AN við Kirkju braut. Um 250 gest ir komu og boð ið var uppá kaffi og köku hlað borð. Fann ey Karls dótt ir spil aði jóla lög á harm­ on ikku á með an gest ir skoð uðu fjöl breytt hand verk. For stöðu­ kona fé lags starfs aldr aðra og ör­ yrkja er Guð finna Rós ants dótt ir. þá/ Ljósm. gr. Jóla bas ar hjá eldri borg ur um og ör yrkj um á Akra nesi Margt gesta var á jóla basarn um. Fal legt hand verk var að sjá á jóla basarn um. Er lend um ferða mönn um finnst Lýsu hólslaug spenn andi Rætt við Sig rúnu Guð munds dótt ur á Kálfár völl um stóra hópa, ætt ar mót, brúð kaup og fleira," seg ir Sig rún. Mik il að sókn að Lýsu hólslaug Lýsu hólslaug er opin frá jún í byrj­ un og fram í miðj an á gúst. Gesta­ fjöldi fer sí vax andi og síð ast lið­ ið sum ar komu um 5000 manns í laug ina. Að stað an ann ar oft á tíð­ um ekki gesta fjölda og löngu tíma­ bært að stækka hana og bæta, seg ir Sig rún. „Sum ar ið var veð ur fars lega séð, afar gott og það hef ur mik ið að segja. Ís lend ing ar koma að al lega um helg ar en er lend ir ferða menn alla vik una. Sum ar bú staða fólk not­ ar laug ina mik ið og það eru marg­ ir sem koma dag lega á með an þeir dvelja í bú stöð un um. Í laug inni er heitt öl keldu vatn. Þetta er því líkt dúnd ur vatn sem við verð um að fara að gera eitt hvað meira úr. Vatn ið er mjög ríkt af kol sýru, stein efn um og þör unga gróðri sem er fljót ur að ná sér á strik í hlýju veðri. Eng um efn­ um, svo sem klór, er bætt í vatn ið held ur er laug in tæmd og há þrýsti­ þveg in viku lega yfir sum ar tím ann. Út lend ing arn ir hafa gjarn an les­ ið sér til um vatn ið og spyrja eft­ ir gróðr in um. Þeir vilja hafa hann þó ein staka Ís lend ing ar kunni ekki að meta hann. Þetta öl keldu vatn er talið afar hollt og græð andi og hef­ ur ver ið nýtt til baða allt frá fyrstu öld um byggð ar," seg ir Sig rún. Vinnu hóp ur um vatn ið „Fyr ir nokkrum árum kom fólk héð an úr sveit inni sam an til að ræða fram tíð heita öl keldu vatns ins á Lýsu hóli. Við átt um það sam eig in­ legt að kunna að meta þetta magn­ aða vatn sem við erum svo hepp in að hafa hér í sveit inni. Á fund in um var mynd að ur vinnu hóp ur með sjö kraft mikl um kon um. Mark mið ið er að gera Lýsu hólslaug að að gengi­ legri og eft ir sótt ari stað und ir nafn­ inu Lýsu laug ar. Hóp ur inn hef ur fund að oft og marg ar hug mynd ir kom ið fram. Fram kvæmda fé ligg ur hins veg ar ekki á lausu hér frek ar en ann ars stað ar þannig að góð ir hlut ir verða að ger ast hægt. Fyrsta fram­ kvæmd var sú að síð ast lið ið vor lét­ um við steypa pott. Mik ið gegn um­ streymi kol sýru vatns er í pott in um þannig að hann hreins ast vel all an sól ar hring inn. Þar fær gróð ur inn að vera í friði og mynd ar þekju inn­ an á pott inn. Sund laug ar gest ir hafa ver ið mjög á nægð ir með upp á tæk­ ið. Þetta er eitt hvað sem nú tím inn kall ar á, minna af ut an að kom andi efn um, að eins líf rík ið eins og það kem ur fyr ir. Steyp an virð ist koma vel út með þessu kís il ríka vatni og von andi get ur næsta verk orð ið að steypa laug ina en fyrr um blái dúk­ ur inn, sem hún er klædd með, er úr sér geng inn og nán ast ó nýt ur. Í haust höfð um við upp á komu í laug inni að kvöldi til, „Rökk urró". Við höfð um kerta ljós, varð eld, gít­ ar spil og söng, sögð um þjóð sög ur af svæð inu og höfð um úti bíó fyr­ ir laug ar gesti. Fólk var á nægt með þetta," seg ir Sig rún. Erfði sókn ar for­ mennsku Sig rún er jafn framt for mað ur sókn­ ar nefnd ar Búða kirkju. „Það hef­ ur háð mér alla tíð að ég get ekki sagt nei, en þetta er allt að koma hjá mér. Ég er far in að segja nei núna. Ég tók við þessu af tengda föð­ ur mín um og hef sinnt Búða kirkju í sjálf boða vinnu í tölu verð an tíma og treysti því að ég eigi gott pláss upp í himna ríki þeg ar ég fer, að ég sé búin að vinna mér það inn. Þetta er lít il kirkja og fáir í sókn inni og á með an krakk arn ir voru heima sáum við fjöl skyld an um að slá garð inn og þrífa kirkj una. Nú orð ið fæ ég verk taka úr Ó lafs vík til að sjá um garð slátt inn og slátt ur inn hjá hon­ um er til fyr ir mynd ar. Brúð kaup um fer fjölg andi í kirkj­ unni og þar er vax andi að sókn. Það koma mjög marg ir út lend ing ar í kirkj una til að ým ist stað festa hjú­ skap ar heit sín eða end ur nýja. Á þessu ári voru yfir 30 þess hátt ar at hafn ir. Ferða skrif stof ur hafa líka ver ið að biðja okk ur um að opna kirkj una í aukn um mæli. Þar á með­ al hafa far þeg ar af skemmti ferða­ skip un um, sem koma í Grund ar­ fjörð á sumr in, kom ið við á leið sinni kring um jökul inn og feng ið að skoða kirkj una," seg ir Sig rún. Korta hönn un Sig rún hef ur að und an förnu ver ið á samt Astrid á Öl keldu, að búa til end urunn inn papp ír. Þann papp­ ír ætla þær að nota til að hanna og búa til af mæl is­ og tæki fær iskort og selja. Þær verða t.d. með kort til sölu á jóla mark að in um í Breiða­ bliki 9. des em ber nk. „Núna erum við bún ar að gera fullt af papp ír og erum að fara að hanna kort og koma þessu verk efni af stað. Við telj um þetta al veg rosa lega snið ugt og mun um ör ugg lega stofna fyr ir­ tæki í korta gerð á end an um," seg ir Sig rún bros andi að lok um. sko Sig rún hef ur séð um Búða kirkju í tölu verð an tíma og at höfn um þar hef ur fjölg að mik ið. Sig rún Guð munds dótt ir hús vörð ur á Lýsu hóli. Þessi heiti pott ur var steypt ur af í bú um á svæð inu.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.