Skessuhorn


Skessuhorn - 05.12.2012, Blaðsíða 32

Skessuhorn - 05.12.2012, Blaðsíða 32
32 MIÐVIKUDAGUR 5. DESEMBER 2012 Á að ventu­ og fjöl skyldu degi kven­ fé lags ins Gleym mér ei í Grund ar­ firði síð ast lið inn sunnu dag var nið­ ur staða dóm nefnd ar á bestu mynd­ un um úr ljós mynda sam keppni Grund ar fjarð ar bæj ar kynnt. Í fyrsta sæti varð Tómas Freyr Krist jáns­ son. Í öðru sæti Sal björg S. Nóa­ dótt ir og í því þriðja varð Sig ríð ur Diljá Guð munds dótt ir. Pen inga­ verð laun voru í boði og fyr ir fyrsta sæt ið voru 50 þús und krón ur, ann­ að 30 þús und og það þriðja 20 þús­ und. Þetta er í þriðja sinn sem ljós­ mynda sam keppn in er hald in og þema keppn inn ar að þessu sinni var „Fólk ið í bæn um." sko Að gefnu til efni vill Sam starfs hóp­ ur um for varn ir í Borg ar byggð beina at hygli for eldra að net notk un og öðr um raf ræn um sam­ skipt um barna. Net ið er í aukn um mæli not að til að beita börn kyn­ ferð is legu of beldi, bæði með mynd birt ing um þar sem börn eru sýnd á kyn­ ferð is leg an hátt, með kyn­ ferð is leg um skrif um við mynd ir, gegn um leiki og á sam skipta síð um. Ný legt dæmi er um að ein stak­ ling ur hafi kom ist í sam­ band við barn í gegn um vin sæla net tölvu leik inn Clu bPengu in og spjall að mjög ó sæmi lega við það. Face book, MSN, Skype o.þ.h. sam fé lags miðl­ ar auð velda mjög að gang að börn­ um. Ein stak ling ur sem stund ar svo­ kall aða net tæl ingu set ur sig í sam­ band við barn á net inu, reyn ir að byggja upp trún að, traust og vin­ áttu þess, t.d. með því að hrósa því og sýna því um hyggju með það að mark miði að tryggja sér að gang að því seinna meir í kyn ferð is leg um til gangi. Átt um okk ur á því að þess ir hlut­ ir geta átt sér stað í okk ar sam fé lagi eins og ann ars stað ar. Leið bein um því börn un um og fylgj umst með því við hverja þau hafa sam skipti á raf ræn um miðl um. Minnt er á að kyn ferð is leg á reitni er refsi verð. Með lög um sem sam þykkt voru á Al þingi í júní 2012 var bætt við á kvæði sem lít ur að á reitni á net­ inu í 202 gr. al mennu hegn ing­ ar lag anna. Þar seg ir: „Hver sem með sam skipt um á net inu, annarri upp lýs inga­ eða fjar skipta tækni eða með öðr um hætti mæl ir sér mót við barn yngra en 15 ára í því skyni að hafa við barn ið sam ræði eða önn ur kyn ferð is mök eða til að á reita það kyn ferð is lega á ann­ an hátt skal sæta fang elsi allt að 2 árum." Sam starfs hóp ur inn vek ur at­ hygli á gagn leg um heima síð­ um um þessi mál og hvetja for­ eldra og for ráða menn til að kynna sér þau í þaula. Síð urn ar má finna á eft ir far andi slóð um: Netsvar (www. netsvar.is/), SAFT (www.saft.is) og Barna heill (www.verndumborn.is) Sam starfs hóp ur um for varn ir í Borg ar byggð Fé lag ar í kven fé lag inu 19. júní í Anda kíl og Skorra dals hreppi tóku þátt í nám skeiði í hurða­ og að ventu kransa gerð und ir leið­ sögn Hel enu Gutt orms dótt­ ur á Hvann eyri. Nám skeið ið fór fram á sl. laug ar dag, 1.des em ber, og ekki seinna vænna því fyrsti sunnu dag ur í að ventu var dag­ inn eft ir. Kven fé lags kon ur áttu góð an dag sam an og litu marg ir fagr ir krans ar dags ins ljós á nám­ skeið inu. hlh Kram búð in á Búð um er lít il töfra­ versl un sem all ir ættu að heim sækja og finna seið inn sem ligg ur í loft inu. Galdra prik og orku stein ar, gull sand­ ur og eðal jurt ir af svæð inu, hand­ gerð ar sáp ur, nost ur og sköp un ar­ gleði er með al þess sem finna má hjá þeim stöll um Ag n esi Lind Heið ars­ dótt ur og Sig ríði Gísla dótt ur sem standa að kram búð inni í sam vinnu við Hót el Búð ir. „Ynd is lega nota leg að ventu stemn­ ing verð ur á Búð um og í Kram­ búð inni í des em ber og þess virði að koma, njóta og upp lifa alla gald ra­ na. Ilm ur inn, mat ur inn og öll vetr­ ar dýrð in í þess ari nátt úruperlu hef ur á hrif á öll skiln ing ar vit in, það er sálu­ hjálp í skamm deg inu," seg ir Agn­ es og hvet ur fólk til að koma á Hót­ el Búð ir og fá sér jóla­brunch eða kvöld verð. „Kram búð in verður að sjálf sögðu með jóla opn un um helg ar og alls kon ar jólafín erí og nýj ar vör­ ur í tíma og ó tíma, fal leg ar, skrýtn ar, nyt sam leg ar og skemmti leg ar," seg ir Agn es. Hægt er að skoða Kram búð­ ina á Face book. sko At vinnu­ og ný sköp un ar ráðu neyt­ ið mun ekki verja pen ing um til að fjar lægja illa farna og við halds­ lausa sauð fjár veiki girð ingu á landa­ merkj um Gils bakka í Hvít ár síðu og Þver ár rétt ara f rétt ar. Þetta kom fram í bréfi ráðu neyt is ins sem lagt var fyr ir byggð ar ráð Borg ar byggð­ ar sl. fimmtu dag. Ráðu neyt ið bar fyr ir sig að ekk ert fé væri á fjár lög­ um til að ráð ast í nið ur rif girð ing­ ar inn ar. Segja má að þrá tefli hef­ ur ver ið um lausn máls ins und an­ far in ár sem snýr að því hver eigi að borga fyr ir að fjar lægja girð ing­ una, en að auki hef ur mál ið velkst milli stjórn sýslu stiga. Páll Brynjars­ son sveit ar stjóri seg ir að Mat væla­ stofn un fyr ir hönd rík is ins eigi að koma að verk inu, enda hafi það tek­ ið við um sjón girð ing ar inn ar á sín­ um tíma. Borg ar byggð og land eig­ end ur á Gils bakka munu þó einnig koma að því að fjar lægja girð ing una og seg ir Páll til lögu um fjár fram lag þar um liggi fyr ir nú ver andi fjár­ hags á ætl ana gerð hjá sveit ar fé lag­ inu. Byggð ar ráð á lyktaði við um­ fjöll un máls ins að krefj ast þess að Mat væla stofn un sinni því verk efni sem stofn un inni beri. hlh Að venju var Að ventu há tíð hald in í Ó lafs vík ur kirkju að kvöldi fyrsta sunnu dags í að ventu. Fyrsta að­ ventu kvöld ið í Ó lafs vík ur kirkju var hald ið árið 1969 af Kven fé­ lagi Ó lafs vík ur og því löngu kom in hefð fyr ir þess ari stund í kirkj unni. Var há tíð in með hefð bundnu sniði. Halla Bára Ey steins dótt ir kveikti á spá dóm skert inu. Nem end ur úr tón list ar skól an um sáu um tón list­ ar at riði og börn úr TTT starf inu á samt ferm ing ar börn um lásu um kirkju ár ið, ritn ing ar lestra og fluttu auk þess stutt leik rit. Les in var jóla­ saga, flutt hug vekja og Kirkjukór Ó lafs vík ur söng tvo lög. Að dag skrá lok inni fengu við stadd ir sér hress­ ingu í safn að ar heim il inu. þa Pennagrein Kyn ferð is legt á reiti á net inu og öðr um raf ræn um miðl um Að ventu há tíð í Ó lafs vík ur kirkju Mögn uð jólastemn ing í Kram búð inni á Búð um Boð ið er upp á gjafa körf ur fyr ir sæl kera. Finna má jurt ir og te úr hér aði.Jólastemn ing in er mik il í Kram búð inni. Hér eru þau Sig ríð ur, Sal björg og Tómas við verð launa af hend ing una. Ljósm. sk. Sig ur veg ar ar í ljós mynda sam keppni Marg ir krans ar litu dags ins ljós á laug ar dag inn. Ljósm. Pét ur Dav íðs son. Nám skeið í kransa gerð Krefj ast þess að Mat væla­ stofn un fjar lægi girð ingu

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.