Skessuhorn


Skessuhorn - 05.12.2012, Blaðsíða 23

Skessuhorn - 05.12.2012, Blaðsíða 23
23MIÐVIKUDAGUR 5. DESEMBER 2012 Hótel Glymur • info@hotelglymur.is • www.hotelglymur.is • Sími: 430 3100 Gjafabréf sem gleður Sumarhús • Gluggar • Hurðir • Fög Öll almenn verktakastarfsemi Sólbakka 8 • Borgarnesi • ejiehf@simnet.is Eiríkur 894 5151 • Ingólfur 892 8610 S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r www.skessuhorn.isá stæða þess að hann var seint á ferð, kom in jól þeg ar hann barði dyra og þáði hress ingu. Dreng ur inn horfði mik ið á litla jóla tréð í bað stof unni. Hann var spurð ur hvort jóla tré væri heima hjá hon um. „Nei við eig­ um ekk ert jóla tré," sagði dreng ur­ inn. Móð ir Önnu fannst dap ur legt að heyra það. Þeg ar dreng ur inn brást til brott ferð ar tók hún jóla­ tréð og færði í fang hans um leið og hún sagði hon um að það væri best að hann færi með það heim til sín fyrst þau væru búin að njóta þess þetta kvöld. Það yrðu ein hver ráð hjá þeim að út vega sér jóla tré fyr­ ir næstu jól. Dreng ur inn varð eitt sól skins bros þar sem hann hélt út í hríð ina að nýju. Hann hafði aldrei eign ast jafn fal leg an hlut og þetta litla jóla tré, en ljós kert anna á því voru svo skær að þau birtu upp bað stof una heima hjá hon um þessi jól og mörg þar á eft ir. Heima hjá Önnu var kom ið jóla tré fyr ir næstu jól sem Ingi bróð ir henn ar smíð­ aði. Það jóla tré er nú í stof unni hjá Hrefnu og Árna á Hjarð ar holti 9. Ver minni tíma í hand­ verk ið en áður Hrefna er eins og áður seg ir sjúkra­ liði og hef ur starf að yfir fjöru tíu ár á Sjúkra húsi Akra ness. Hún seg ist eig in lega aldrei hafa ver ið í meira en 50% starfi sem sjúkra liði. „Ég byrj aði svo snemma í hand verki og að hafa tek ur af því að ég hef ekki kært mig um meiri vinnu. Ég hefði í ára tugi get að ver ið í fullu starfi í hand verk inu. Í tvo ára tugi starf­ rækti ég hand verks verk stæði hérna í bíl skúrn um, en það eru mörg ár síð an ég hætti því. Mér fannst þetta vera orð ið full mik ið og fannst rétt að minnka við mig. Það var eig­ in lega um það leyti sem ég fór að draga sam an segl in að hand verk ið komst virki lega í tísku. Við hjón in höf um alltaf ver ið tals vert í úti vist og ég hef var ið meiri tíma í hreyf­ ingu núna seinni árin. Við erum nokkr ar kon ur hérna í bæn um sem höld um hóp inn og för um sam an í göngu ferð ir tvo morgna í viku. Svo hef ég líka ver ið í línu dansi sem er á kaf lega skemmti leg af þrey­ ing. En hand verk ið er þarna og ég gríp í það þeg ar mig lang ar. Það fer líka á kaf lega vel sam an við það að stunda göngu ferð ir og una sér úti í nátt úr unni að tína til ýmis efni í hand verk ið," sagði Hrefna Grét­ ars dótt ir að end ingu. þá Hrefna skipt ir nán ast um inn bú fyr ir hver jól. Veggskreyt ing ar á heim ili Hrefnu og Árna. Jóla tepp ið kom ið á hjóna rúm ið. Munstr ið og skraut ið á því er allt hand gert.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.