Skessuhorn


Skessuhorn - 05.12.2012, Blaðsíða 38

Skessuhorn - 05.12.2012, Blaðsíða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 5. DESEMBER 2012 Hvar ger ir þú jólainn kaup in? Eygló Guð munds dótt ir Ég versla í heima byggð. Stef án Við ar Óla son Í Reykja vík. Val dís Ás geirs dótt ir Bæði í Reykja vík og í Grund ar­ firði. Svan hvít Guð munds dótt ir Í Reykja vík. Eygló Bára Jóns dótt ir Ég geri þau um allt land. Spurning vikunnar (Spurt í Grund ar firði) „Mig lang ar að koma inni legu þakk­ læti til þeirra ein stak linga og fyr ir­ tækja sem sáu sér fært að styrkja mig til þátt töku á EM­25 í sundi. Án ykk ar hefði draum ur inn að kom ast á þetta stór mót ekki orð ið að veru­ leika," seg ir Inga Elín Cryer í til­ kynn ingu. „Ég og for eldr ar mín ir erum klökk yfir þess um stuðn ingi sem þið gott fólk haf ið sýnt okk­ ur. Við viss um að á Skag an um væri frá bært fólk og með gott hjarta, en okk ur óraði ekki fyr ir hversu hratt Skaga hjart að slær fyrr en mað ur fær svona frá bær an stuðn ing. Ég mun alltaf vera stolt ur Skaga mað ur. Það er ykk ur að þakka, sem sýnd­ uð mér stuðn ing, að ég gat far ið og keppt stolt fyr ir ÍS LAND á EM­ 25. Þetta er mér al gjör lega ó met­ an legt. Takk, takk fyr ir mig Akra­ nes," seg ir Inga Elín Cryer. m Sunnu dag inn 25. nóv em ber sl. hélt barna­ og ung linga nefnd Golf­ klúbbs ins Leyn is á Akra nesi jóla­ bingó í Bíó höll inni Akra nesi. Þetta var lið ur í fjár öfl un af reks efna Leyn is fyr ir æf inga ferð næsta vor til Spán ar. „Það er ó hætt að segja að bæj ar bú ar hafi tek ið upp á kom­ unni fagn andi því hús fyll ir var á bingóinu. Vinn ing arn ir voru mjög veg leg ir og glæsi leg ir enda fóru marg ir glað ir heim og aðr ir von­ andi á nægð ir með skemmti leg an dag. Fjár öfl un snýst alltaf fyrst og fremst um vel vilja bæj ar búa og ætt­ ingja og í þessu til viki einnig um vel vilja fyr ir tækj anna sem styrktu barna og ung linga nefnd GL með vinn ing um," seg ir í til kynn ingu frá GL. Barna­ og ung linga nefnd GL þakk ar öll um fyr ir stuðn ing inn og vill færa þakk ir til þeirra sem tók­ uð þátt. Styrkt ar að il ar voru: Bar­ los Design, Ap ó tek Vest ur lands, Húsa smiðj an, Galito, Dýrfinna, Face, Bjarg, Hár hús Kötlu, Ey­ munds son, Olís, Guð mund ur Hannah, Í þrótta mið stöð in Jað­ ars bökk um, Upp heim ar, Omn is, Ramm ar og mynd ir, Harð ar bak­ arí, Ozo ne, Nína, @home, Guffa, Finn ur ljós mynd ari, Mod el, Æv­ in týrakist an, Hárstúd íó, WOW, Her eford Steik hús, Rad i son BLU Saga Hót el, Cent er Hót el, 365 miðl ar / Stöð 2, Morg un blað ið, Öl gerð in, Sím inn, Subway, Nor­ tek og Safal inn. mm Skalla gríms menn léku sl. fimmtu­ dags kvöld gegn liði Stjörn unn­ ar frá Garða bæ á heima velli í Borg ar­ nesi í átt undu um ferð Dom­ in os deild ar karla í körfu bolta. Jafnt var með lið un um nær all an leik inn og ein kenndi mik il bar átta og á tíð­ um harka leik lið anna. Þrátt fyr­ ir að Borg nes ing ar léku án mátt ar­ stólpans Páls Ax els Vil bergs son ar í leikn um, sem var frá vegna meiðsla, héldu þeir í við gest ina sem höfðu for ystu lengst an hluta leiks ins. Líkt og áður voru það Banda ríkja menn­ irn ir Ham inn Qu ain tance og Car­ los Med lock sem voru öfl ug ast ir í liði heima manna en einnig voru Sig mar Eg ils son og Trausti Ei ríks­ son drjúg ir. Til tíð inda dró hins veg ar í loka leik hlut an um. Heima­ menn leiddu leik inn með þrem­ ur stig um, 72:69, þeg ar leik hlut inn hófst en þar kaf sigldu Stjörnu menn Borg nes inga með Jov an Zdra vevski og Bri an Mills fremsta í flokki, en sá síð ar nefndi var heima mönn um ansi erf ið ur ljár í þúfu í leikn um. Loka stað an í leikn unm varð 84:98. Stiga hæst ur Borg nes inga var Car los Med lock með 23 stig. Ham­ inn Qu ain tance skor aði 21 stig og tók 8 frá köst. Þá skor aði Sig mar Eg ils son 14 stig, Trausti Ei ríks son var með 7, Orri Jóns son 6, Dav­ íð Ás geirs son 5, Birg ir Þór Sverr­ is son 5 og Dav íð Guð munds son 3. Skalla gríms menn eru eft ir leik inn í sjö unda sæti deild ar inn ar með sex stig. Næsti leik ur liðs ins í Dom in os deild inni er á móti Snæ felli ann að kvöld, fimmtu dag. Leik ið verð ur í Stykk is hólmi. hlh Hún var svipt inga söm síð asta vika hjá Snæ fells kon um í Dom in os­ deild inni í körfu bolt an um. Á mið­ viku dags kvöld unnu þær góð an sig­ ur í Grinda vík, 83:76, og á laug ar­ dag áttu þær síð an í toppslag við Kefl vík inga í Hólm in um. Eft ir góða byrj un í leikn um og hörku bar áttu urðu heima stúlk ur þó að játa sig sigr aða og er það fyrsta tapa þeirra á heima velli í vet ur. Fyr ir leik var Kefla vík ur lið ið ó sigr að með 22 stig en Snæ fell í öðru sæti með 18 stig. Mik ill hraði og bar átta var í leik Snæ fells í fyrsta leik hluta og virt ust þær ætla að stinga and stæð inga sína af strax í byrj un. Kefl vík ing ar komu þó til baka, eins og við var að bú­ ast, og í hálf leik leiddi Snæ fell með einu stigi, 37:36. Leik ur inn var jafn fram í miðj an þriðja leik hluta en þá tóku þær kefl vísku af skar ið og settu nið ur "stór ar" körf ur og komust í tíu stiga for ystu fyr ir síð asta fjórð­ ung inn. Snæ fells stúlk ur börð ust fyr ir sínu af krafti, náðu að vinna upp mun inn og þeg ar 13 sek únd­ ur voru eft ir, og stað an 70:72, átti Snæ fell sókn sem gat gert út um leik inn þeim í vil. Hild ur Björg tók þriggja stiga skot sem geig aði og í kjöl far ið var brot ið á Söru Rún sem setti bæði víta skot in nið ur og úr slit leiks ins urðu 70:74. Þrátt fyr ir tap ið átti Snæ fell góð­ an leik og sýndu að þær verða á fram í bar átt unni um efsta sæt ið í deild­ inni. Stiga hæst ar í liði Snæ fells voru Ki eraah Mar low með 21 stig og 14 frá köst, Hild ur Björg og Alda Leif með 14 stig og Hild ur Sig urð­ ar dótt ir með 11 stig. Hjá Kefla vík var Jessica Ann með 21 stig og þær Pálína Gunn laugs dótt ir og Birna Val garðs dótt ir með 20 stig hvor. eb Skaga menn hafa kom ist að sam­ komu lagi við finnska vinstri bak­ vörð inn Jan Mik a el Berg en hann ger ir tveggja ára samn ing við Skaga lið ið. Jan er ann ar leik mað ur­ inn sem geng ur í rað ir ÍA, hinn er sókn ar mað ur inn Þórð ur Birg is son sem kom frá KF á dög un um. Finn­ inn er 27 ára gam all og hef ur ver ið til reynslu á Skag an um frá miðj um nóv em ber mán uði. Skoski miðju­ mað ur inn Iain Willi am son, sem lék með Grinda vík í Pepsí deild inni síð­ asta sum ar, er á leið á Skag ann til reynslu á næst unni. Wi l l i am­ son kom til Grind­ v í k i n g a frá Raith Rovers og skor aði tvö mörk í tíu leikj um í Pepsí deild inni. For svars menn ÍA hafa gef ið það út að lið ið verði styrkt með 3­4 nýj um leik mönn um fyr ir næsta tíma bil. Ljóst er þó að Dan inn Jasper Jan­ sen verð ur ekki á fram í her búð um ÍA þar sem hann sleit aft ur kross­ band í hné fyr ir skömmu og verð ur frá næsta árið. ÍA vann fyrstu deild ar lið Vík inga í æf inga leik í Akra nes höll inni sl. laug ar dag. Þórð ur Birg is son skor­ aði mark ið í seinni hálf leik. Næsta laug ar dag koma HK­ing ar í heim­ sókn, en það lið þjálf ar nú Skaga­ mað ur inn Gunn laug ur Jóns son. Helg ina þar á eft ir verð ur æf inga­ leik ur gegn Fylki, einnig í Akra nes­ höll inni. þá Ný ver ið var dreg ið í Bik ar keppni Körfuknatt leiks sam bands Ís lands í yngri flokk um. Elstu yngri flokk­ arn ir hjá báð um kynj um leika í bik ar keppn inni, frá 9. flokki (9. bekk ur) til ung linga flokks (19­20 ára). Vest ur lands lið in senda mörg lið til leiks í bik arn um en þó ein­ ung is karla lið. Í 9. flokki drengja mæt ir Snæ fell liði ÍR og þá mæt­ ir ÍA liði Grinda vík ur. Í 10. flokki drengja leik ur Snæ fell á úti velli gegn Hauk um á með an Skalla­ grím ur fær heima leik gegn Njarð­ vík. Snæ fell fær heima leik gegn Grinda vík í 11. flokki og sömu­ leið is Skalla grím ur sem fær Fjölni í heim sókn. Þá sit ur Snæ fell hjá í fyrstu um ferð í drengja flokki. Leik ir í 9. og 10. flokki drengja fara fram á tíma bil inu 3.­16. des­ em ber nk. en aðr ir leik ir fara fram í byrj un jan ú ar. hlh Dreg ið í bik ar keppni yngri flokka í körfu bolta Iain Willi am son kem ur til reynslu. Finnsk ur bak vörð ur á Skag ann Finn inn Jan Mik a el Berg er nú samn­ ings bund inn hjá ÍA. Þakka fyr ir stuðn ing við ung menna starf Leyn is Þakk ar af al hug stuðn ing inn Tap Skalla gríms gegn sterku liði Stjörn unn ar Snæ fells stúlk ur ein ung is hárs breidd frá sigri

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.