Skessuhorn


Skessuhorn - 05.12.2012, Blaðsíða 2

Skessuhorn - 05.12.2012, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 5. DESEMBER 2012 Yfir hund rað um sókn ir VEST UR LAND: Menn ing ar­ ráði Vest ur lands bár ust 118 um­ sókn ir um menn ing ar styrki en frest ur til að skila inn um sókn­ um rann út 18. nóv em ber sl. Alls var sótt um 80 millj ón ir króna til menn ing ar mála en sam kvæmt El ísa betu Har alds dótt ur menn­ ing ar full trúa verða lík lega um 30 millj ón um krón um út hlut að á næsta ári. Heild ar tal an ræðst þó af því hversu mörg verk efni voru raun veru lega styrkt á þessu ári, en fé sem verð ur ekki út hlut að á þessu ári geng ur til út hlut un ar á næsta ári. Þá barst 21 um sókn um stofn­ og rekstr ar styrki, um 37,1 millj ón króna. Það eru níu millj­ ón ir króna sem eru til út hlut­ un ar í þeim flokki en end an lega tala ræðst af sömu á stæð um og í flokki menn ing ar styrkja. -hlh Sótt um elds neyt is stöð AKRA NES: Með al er inda sem tek in voru fyr ir á fundi skipu­ lags­ og um hverf is nefnd ar Akra­ ness sl. mánu dag var fyr ir spurn Smára garðs, eig anda versl un ar­ mið stöðv ar inn ar að Dal braut 1, um stað setn ingu sjálfs af greiðslu­ stöðv ar fyr ir elds neyti á lóð inni. Að sögn Þor vald ar Vest manns fram kvæmda stjóra Skipu lags­ og um hverf is stofu eru Smára garðs­ menn í sam starfi við Atl antsol­ íu sem fyr ir nokkrum árum sótti um stað setn ingu elds neyt is stöðv­ ar á bíla stæð inu fram an við versl­ un ar mið stöð ina, gegnt Still holt­ inu. Þeirri um sókn var hafn að. Nú sækja sömu að il ar um stað­ setn ingu sjálfs af greiðslu stöðv ar á lóð inni bak við versl un ar mið­ stöð ina. Af greiðslu er ind is ins var frestað til næsta fund ar. -þá Blá fána strönd AKRA NES: Á fundi skipu lags­ og um hverf is nefnd ar Akra ness sl. mánu dag var tek ið fyr ir mál sem kall ast: „Langisand ur sem blá­ fána strönd," þar sem Íris Reyn is­ dótt ir garð yrkju stjóri fór yfir um­ sókn ar ferl ið. Í bók un frá fund in­ um seg ir að skipu lags­ og um­ hverf is nefnd telji verk efn ið mik­ il vægt og í því felist á vinn ing­ ur fyr ir bæj ar fé lag ið. Verk efn ið sé í sam ræmi við á hersl ur í gild­ andi að al skipu lagi. Nefnd in hvet­ ur fram kvæmda ráð til að veita fé í verk efn ið á næsta ári. -þá Nú er tími jólatón leik anna runn inn upp. Þessa dag ana eru m.a. jólatón­ leik ar nem enda tón list ar skól anna um allt Vest ur land, þar sem fjöldi upp­ renn andi lista manna kem ur fram. Næstu daga verða mild átök hlýrra og kaldra loft strauma við land ið, vind styrk ur ekki mik ill. Hita stig verð­ um yf ir leitt um eða und ir frost mark­ inu. Úr komu er spáð flesta næstu daga og veð ur spár gera yf ir leitt ráð fyr ir rign ingu eða slyddu á sunn an­ verðu land inu en slyddu eða snjó­ komu fyr ir norð an. Aust an átt ir verða ráð andi næstu dag ana og blása þær til skipt is úr norðri og suðri, nema á laug ar dag inn þeg ar úr komu er spáð víða um land í vest an átt. Í síð ustu viku var spurt á vef Skessu­ horns: „Stefn ir í hæfi lega end ur nýj un á fram boðs list um til Al þing is?" Lang­ flest ir eru á því að svo sé ekki. „Nei" sögðu 68,8%, „já" sögðu 22,2% en 9% að spurðra höfðu ekki skoð un á því. Í þess ari viku er spurt Hvað orð dett ur þér fyrst í hug þeg ar að venta er nefnd? Inga Björk Bjarna dótt ir í Borg ar­ nesi er Vest lend ing ur vik unn ar en hún hlaut á mánu dag inn sér stök hvatn ing ar verð laun ÖBÍ. Til minnis Veðurhorfur Spurning vikunnar Vestlendingur vikunnar Borg nes ing ur inn Inga Björk Bjarna dótt ir hlaut hvatn ing ar verð­ laun Ör yrkja banda lags Ís lands í flokki ein stak linga, en verð laun­ in voru af hent sl. mánu dag við há­ tíð lega at höfn í Saln um í Kópa vogi. Verð laun in eru af hent á al þjóða degi fatl aðra sem er 3. des em ber og var það Jón Gnarr borg ar stjóri Reykja­ vík ur sem af henti þau. Í um sögn val nefnd ar sagði að Inga hafi hlot­ ið verð laun in fyr ir að vera öðr um fyr ir mynd og fyr ir að berj ast fyr­ ir bættri þjón ustu fyr ir fatl að fólk í Borg ar byggð. Inga greind ist með SMA hrörn un ar sjúk dóm inn þeg ar hún var tveggja ára göm ul og hef­ ur hún ver ið bund in við hjóla stól „ Þetta gekk al veg frá bær lega, allt sam kvæmt á ætl un. Við vor um með marga mjög skemmti lega þætti og ég heyri ekki ann að en al menn á nægja hafi ver ið með út varp ið og hlust un ver ið mik il," seg ir Hjör dís Hjart ar dótt ir út varps stjóri og for­ mað ur út varps nefnd ar í Sund fé lagi Akra ness, sem stóð fyr ir út varp­ inu eins og mörg und an far in ár um liðna helgi. Að spurð sagði Hjör dís að sala á aug lýs ing um hafi geng­ ið mjög vel og fjár hags leg út koma því ver ið ágæt. „Út kom an er svona svip uð núna og síð asta ár og árið þar áður. Sund fé lag ið þakk ar kær­ lega öll um þeim sem komu að út­ varp inu og veittu okk ur stuðn ing," seg ir Hjör dís. þá Inga Björk fékk hvatn ing ar verð laun ÖBÍ frá fjög urra ára aldri. Inga er 19 ára göm ul og varð stúd ent frá Mennta­ skóla Borg ar fjarð ar sl. vor. Hún stund ar nú nám í list fræði við Há­ skóla Ís lands. For eldr ar henn ar eru þau Bjarni Guð jóns son og Mar grét Grét ars dótt ir. Í sam tali við Skessu­ horn kvaðst Inga afar þakk lát fyr ir verð laun in og seg ir þau vera mikla við ur kenn ingu fyr ir henn ar bar­ áttu. „Það er gam an að sjá að það sem mað ur er að berj ast fyr ir er að bera ár ang ur," sagði Inga. Fötl un Ingu hef ur ekki aftr að henni að taka virk an þátt í sam fé­ lag inu. Hún hef ur tek ið þátt í leik­ sýn ing um, spil að í hljóm sveit, ver ið í spurn inga liði MB og þannig ver ið jafn öldr um sín um góð fyr ir mynd. „Ég læt von ina eft ir lækn ingu ekki stjórna lífi mínu. Ég get í raun inni gert allt og lít þannig á að sjúk dóm­ ur inn sem slík ur sé ekki fyr ir staða. Það verk efni leysi ég vel af hendi og hef gert alla mína ævi. Helsta hindr un in, verð ég að segja, er nú­ ver andi kerfi og al mennt að gengi í sam fé lag inu," sagði Inga í við tali við Skessu horn fyrr á þessu ári. Þá sagði hún jafn framt að þrösk uld ar og tröpp ur væru hin raun veru lega hindr un í sínu lífi á með an há skóla­ nám væri það til dæm is ekki. Því væri bætt að gengi eitt helsta bar­ áttu mál sitt. Hvatn ing ar verð laun fengu einnig Gerpla fim leika fé lag í flokki fyr ir­ tækja og stofn ana og þá fékk Lára Krist ín Brynj ólfs dótt ir hvatn ing­ ar verð laun í flokki um fjöll un ar og kynn ing ar. Verð laun in eru af hent til þeirra sem þykja hafa skar að fram úr og end ur spegl að nú tíma­ leg ar á hersl ur um jafn rétti, sjálf­ stætt líf og þátt töku fatl aðra í sam­ fé lag inu. Þetta var í sjötta skipti sem verð laun in voru af hent. hlh Inga Björk Bjarna dótt ir. Jón Gnarr borg ar stjóri af hend ir Ingu Björk hvatn ing ar verð laun ÖBÍ. Ljósm. Gunn ar Krist inn Hilm ars son. Nem end ur fimmtu bekkja í grunn skól um bæj ar ins lögðu til efni í út varp ið sl. sunnu dags morg un. Hér eru nokkr ir þeirra í út send ingu. Ljósm. gó. Al menn á nægja með út varp Akra ness Pöntunarsími 512 6800 www.dorma.is • dorma@dorma.is Holtagörðum OPIÐ Virka daga frá kl. 10-18, Lau frá kl. 11-17 og sun frá kl. 13-16 Þegar þú vilt Dorma! Sjónvarpssófi SKAGEN • Tveggja sæta Svart leður kr. 179.900,- Sjónvarpssófi SKAGEN • Tveggja sæta Áklæði kr. 149.900,- Br: 217 D: 79 H: 106 cm.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.