Skessuhorn


Skessuhorn - 05.12.2012, Blaðsíða 36

Skessuhorn - 05.12.2012, Blaðsíða 36
36 MIÐVIKUDAGUR 5. DESEMBER 2012 Vörur og þjónusta Borg lögmannsstofa ehf. María Magnúsdóttir Héraðsdómslögmaður og löggiltur fasteignasali Bjarnarbraut 8, Borgarnesi Sími: 426 -5300 - 899-5600 • maria@maria.is PARKETLIST PARKETSLÍPUN OG LÖKKUN Sigurbjörn Grétarsson GSM 699 7566 parketlist@simnet.is Borgarbraut 55 • 310 Borgarnesi • Sími 568 1930 www.skessuhorn.is Þjónustuauglýsingar Skessuhorns Auglýsingasími: 433 5500 R E S T A U R A N T Upplýsingar í síma: 430 6767 R E S T A U R A N T Upplýsingar í síma: 430 6767 Full trúa lýð ræði eins og það sem við höf um hér á landi við stjórn rík is og sveit ar fé laga bygg ist á því að al menn ing ur vel ur full­ trúa sína, sem bjóða sig fram und ir nafni stjórn mála flokka, til að fara með vald fyr ir sína hönd og í sína þágu. Það er því mjög mik il vægt að vanda það val. Ég var ein hvern tím ann spurð ur að því hvort það væru mik il átök á milli stjórn mála flokk anna í bæj ar­ stjórn inni á Akra nesi. Ég sagði þá að mér fynd ist það alls ekki þó að stund um væri fólk að takast svo­ lít ið á og þvarga eft ir ein hverj­ um flokkslín um. Ég sagði þá líka að ég væri alls ekki viss um að ég gæti get ið mér rétt til um í hvaða flokki flest ir full trú arn ir væru ef ég hefði ekki les ið mér til um það en ég gæti þó senni lega get ið mér rétti lega til um að þrír full trú­ anna fylgdu stjórn mála stefnu sem byggð ist á fé lags hyggju en hjá öðr­ um hefði ég enn ekki greint neina sér staka stefnu. Ég tók þó fram þá að það væri ekki að marka þetta því að ég hefði ekki mikla reynslu enn­ þá. Eft ir rúm lega tveggja ára starfs­ reynslu myndi ég þó svara eins ef ég yrði spurð ur en þó senni lega með þeirri við bót að ég myndi segj ast telja að a.m.k. tveir eða þrír full­ trú anna sem hefðu boð ið sig fram und ir merkj um ein hvers kon ar fé­ lags hyggju ættu miklu bet ur heima í flokki sem legði á herslu á ein­ stak lings hyggju. En það skipt ir þó ekki svo miklu máli þeg ar allt kem­ ur til alls þó að vissu lega felist í því veru leg van virð ing við kjós end ur og lýð ræð ið. Það eru nefni lega allt önn ur at riði sem ráða lang mestu um hvort ein stak ling ur er gagn­ leg ur sam fé lagi sínu sem full trúi í bæj ar stjórn. Þar skipt ir hug ar far ein stak lings ins höf uð máli en ekki við hvaða bók staf hann kross ar í kjör klef an um á fjög urra ára fresti eða á hvaða lista hann hef ur lát ið setja nafn ið sitt. Það er al veg bráð nauð syn legt að til setu í bæj ar stjórn velj ist stór­ huga fólk sem hef ur metn að fyr­ ir hönd sam fé lags ins og vilja til að hvetja og styðja já kvæð og upp­ byggi leg öfl, fé lög, stofn an ir, ein­ stak linga og fyr ir tæki til góðra verka. Fólk sem hef ur kjark til að láta ekki hrekj ast und an þrýst ingi, nöldri og nið ur rifi og vill sýna því sem vel er gert stuðn ing og á huga í orði og verki, m.a. með því að mæta á fundi og sam kom ur. Sem bet ur fer er fullt af þannig kröft­ ugu, kjark miklu og já kvæðu fólki í sam fé lag inu. Það veit ég vegna þess að ég hef feng ið að kynn ast því svo mörgu í starfi mínu. Við­ fangs efn ið er að fá þannig fólk til að gefa kost á sér til setu í bæj ar­ stjórn. Það er því mjög mik il vægt að al­ menn ing ur vandi vel val ið á full­ trú um sín um og fylgist vel með störf um þeirra, orð um og verk­ um og veiti þeim að hald. Um­ ræða og á kvarð ana taka sem stjórn­ ast of mik ið af þröng sýni og nei­ kvæðni og ein hvers kon ar tor­ tryggni eða jafn vel for dóm um er ekki bara mjög skað leg hags mun­ um al menn ings held ur af skap lega leið in leg og orku frek. Þeirri orku er mun bet ur til ann ars var ið. Árni Múli Jón as son. Að al fund ur Golf klúbbs ins Leyn is á Akra nesi fór fram á þriðju dag inn í síð ustu viku. Fram kom á fund in­ um að rekst ur klúbbs ins er í mjög góðu horfi en hagn að ur af starf­ semi klúbbs ins á síð asta rekst ar ári nam tæp lega 12,4 millj ón um króna. Í árs reikn ingi síð asta árs kem ur fram að fjár hags leg staða klúbbs ins er afar sterk, eig in fjár stað an er um 82% en klúbb ur inn skuld ar tæp­ lega 20,4 millj ón ir króna. Eins og Skessu horn hef ur greint frá áður, þá mun Leyn ir taka að nýju við rekstri Garð ar vall ar í byrj un næsta árs þeg ar sam­ starf samn ing ur klúbbs ins við Golf klúbb Reykja vík ur renn ur úr gildi. Samn ing ur inn hef ur ver ið í gildi und an far in fimm ár, þar sem GR hef ur t.d. séð um alla hirð ingu Garða vall ar. Á að al fund in um var Þórð ur Emil Ó lafs son end ur kjör inn for mað ur klúbbs ins. Í sam tali við Skessu horn sagði Þórð­ ur að stjórn GL, í góðu sam­ starfi við fé lags menn á und­ an förn um vik um, hef ur unn ið að stefnu mót un varð andi það hvern ig klúbb ur inn ætli sér að leysa nýj ar á skor an ir sem fel ast í að taka við Garða velli á nýj an leik. Hann seg ir góð an gang í þeirri vinnu. ,,Ljóst er að sam­ kvæmt kostn að ar á ætl un sem við höf um lát ið gera munu 30 millj ón ir króna bæt ast við út gjöld klúbbs ins á næsta ári vegna rekst urs Garða vall ar. Hérna erum við að tala um kostn­ að vegna al mennr ar um hirðu vall ar, ráðn ingu vall ar starfs manna og öfl­ un til heyr andi að fanga sem rekst­ ur golf vall ar krefst. Okk ar verk efni nú er að brúa þetta bil með auk inni tekju öfl un," seg ir Þórð ur. Eft ir spurn eft ir vina­ völl um Þórð ur seg ir að GL líti til margra leiða til að brúa hið nýja bil. ,,Okk­ ar mark mið er að við halda þeirri um ferð sem ver ið hef ur í gegn um Garða völl á und an förn um árum og auka hana eft ir fremsta megni. Oft er tal að um að 50% nýt ing á golf­ velli á Ís landi sé góð og hef ur að­ sókn á Garða völl ver ið í kring um þá tölu, en hér erum við að tala um nýt ingu á þeim rás tíma pláss um sem í boði eru á golf ver tíð inni," seg ir Þórð ur. ,,Fyr ir utan kylfinga í GL hafa fé lag ar í GR ver ið dug­ leg ast ir við að spila á Garða velli en þeir eiga um 30% af öll um skráð um hringj um á vell in um utan móta á þessu ári, sem er tals vert hátt hlut­ fall. Við í Leyni höf um orð ið þess vör að GR­ing ar hafa ver ið afar á nægð ir með þann mögu leika að sækja Garða völl en vegna samn ings þeirra við okk ur hafa þeir get að spil að end ur gjalds laust á vell in um. Áður en nú ver andi samn ing ar tóku gildi árið 2007 var GL með vina­ valla samn inga við nokkra klúbba. Vina vall ar samn ing ar hafa reynst vel og gef ið góða raun fyr ir báða að ila. Við vilj um end ur vekja sam starf á þess um nót um og höf um haf ið við­ ræð ur við nokkra klúbba þess efn­ is, sem á und an förn um árum hafa glímt við mikla um fram eft isp urn á sín um heima völl um." Sam starf við fyr ir tæki og hópa Leyn is menn horfa einnig til þess að stofna til sam starfs við fyr ir tæki og hópa auk þess sem klúbb ur inn hygg ur á að fjölga golf mót um, en nokkr ir samn ing ar á þess um nót­ um hafi ver ið við lýði á liðn um árum. ,,Í ár anna rás hef ur GL ver ið í sam starfi við mörg fyr ir tæki sem ým ist hafa styrkt klúbb inn með bein um hætti eða hafa nýtt völl inn fyr ir sína starfs menn. Við mun um skoða þessi mál ofan í kjöl inn og halda á fram að eiga gott sam starf við hina ýmsu að ila," seg ir Þórð ur. Akra nes kaup stað ur kem ur einnig að upp bygg ingu Garða vall ar með mynd ar leg um hætti og vill Þórð­ ur styrkja þá stoð. ,,Akra nes kaup­ stað ur og GL hafa átt gott sam­ starf í gegn um tíð ina. Bær inn kem­ ur núna mynd ar lega að upp bygg­ ingu nýrr ar véla skemmu á Garða­ velli sem er í bygg ingu. Sam kvæmt til lög um sem liggja fyr ir hjá bæj ar stjórn Akra nes nú er gert ráð fyr­ ir 8 millj ón a króna fram­ lagi til verk efn is ins ár lega á næstu þrem ur árum. Þetta mun styrkja rekst ur Garða­ vall ar veru lega," bæt ir Þórð­ ur við. ,, Einnig kem ur til á lita að efna til sam starfs við nær liggj andi golf klúbba um samnýt ingu á tækj um og tól­ um og jafn vel starfs mönn um í rekstri. Þetta á þó allt eft ir að skoða frek ar á næstu vik­ um og mán uð um." Starf ið í blóma Klúbb fé lög um í GL fjölg aði lít il lega á ár inu og eru fé lag­ ar nú 382. Þórð ur seg ir góð­ an gang vera í starf inu og taki marg ir fé lag ar þátt í fé­ lags störf um. Lang flest störf eru unn in í sjálf boða vinnu og er fram lag fé laga ó met­ an legt að sögn Þórð ar. Ár ang ur fé­ laga á ár inu á golf vell in um var með á gæt um en hæst bar sig ur Val dís­ ar Þóru Jóns dótt ur í Ís lands mót­ inu í högg leik en þetta er í ann að sinn sem Val dís hamp ar Ís lands­ meist aratitl in um. Auk in þátt taka er í ung linga starfi klúbbs ins sem sé góð þró un fyr ir fram tíð ina seg­ ir Þórð ur, en um 28% fé laga í GL eru á aldr in um 0­20 ára. Alls voru leikn ir 18.639 golf hring ir á ár­ inu skv. skrán ingu, sem er tæp lega 1.000 hringj um færra en í fyrra, en þó tæp um 12% yfir með al tali síð­ ustu tíu ára. ,, Heilt yfir má segja að nið ur staða okk ar er sú að Leyn­ ir er vel í stakk bú inn að taka við rekstri Garð ar vall ar á nýj an leik. Góð teikn eru á lofti um það og er það mitt mat að þetta sé verk efni sem við í Leyni get um vald ið með mikl um sóma," seg ir Þórð ur Emil að end ingu. Pennagrein Um full trúa í full trúa lýð ræði „Vilj um byggja upp með sam­ starfi“ ­ seg ir for mað ur Leyn is Þórð ur Emil Ó lafs son, for mað ur Golf klúbbs ins Leyn is.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.