Skessuhorn


Skessuhorn - 05.12.2012, Blaðsíða 19

Skessuhorn - 05.12.2012, Blaðsíða 19
19MIÐVIKUDAGUR 5. DESEMBER 2012 Ind riði Jósafats son var einn helsti hvata mað ur inn að stofn un jóla út­ varps ins árið 1992 og hafði yf ir um­ sjón með því á samt fleir um í mörg ár. Hann seg ir að stofn un út varps­ ins hafi byrj að í kjöl far þess að fé lags starf í ung­ linga deild Grunn skól ans í Borg ar nesi flutti úr nú­ ver andi smíða sal skól ans yfir í sam komu hús ið sem fékk nafn ið Óðal. Hann starf aði þá sem í þrótta­ og æsku lýðs full trúi Borg ar nes bæj ar. „Á þess­ um tíma var upp bygg­ ing fé lags mið stöðv anna á land inu að hefj ast. Þeg­ ar við feng um tæki færi til að þróa slíka starf semi í sam komu hús inu horfð­ um við til þess hvern ig slík hús voru skipu lögð í Reykja vík. Fyr ir mynd in að Óð ali er sótt þang að," seg ir Ind riði. Út varp ið var hugs að sem fjár öfl un ar leið fyr ir starf ið í Óð ali, til tækja­ kaupa og frek ari upp­ bygg ing ar. „Fyr ir tæki, stofn an ir og svo í bú ar í bæn um tóku afar vel í þetta verk efni og hafa alltaf gert. Ég sá fyr ir mér fyrst að út varp að yrði reglu lega árið um kring en mál in þró uð ust hins veg ar þannig að út varp að var á að vent unni. Nú er út varp ið orð ið að föst um lið í bæj ar líf inu og bíða marg ir spennt ir eft ir að það fari í loft ið." Út varp ið hefur síð an vax ið og dafn að í gegn um árin. Með sam­ ein ingu sveit ar fé laga í Borg ar firði komu skól arn ir í dreif býl inu inn í út varp ið og þá urðu við fangs efn­ in fjöl breytt ari. „Rétt er að nefna bæj ar mála þátt inn. Þar gefst krökk­ un um færi á að spyrja ráða menn í sveit ar fé lag inu um mál efni sem standa þeim næst. Þætt irn ir hafa ver ið vin sæl ir og hafa kom ið ýmsu til leið ar. Gott dæmi var stofn un ung menna húss á sín um tíma sem því mið ur var lagt nið ur fyrr á þessu ári. Stofn un þess var einmitt lof að í beinni út send ingu í þætt in um eft­ ir spurn ingu nem enda. Krakk arn­ ir geta því not ið sín á ýms an hátt á þess um grunni." Ind riði legg ur á herslu á hinn skap andi þátt í dag skrár gerð jóla­ út varps ins. „Það var frá bært að sjá hversu hug mynda rík ir krakk­ arn ir eru jafn an í aug lýs inga gerð­ inni, sem er að mín­ um dómi eitt af flagg­ skip um út varps ins. Þar fengu krakk arn ir út rás fyr ir sköp un ar gáfu sína í söng og leik og þjálf uðu sig í að nota græjurn ar til að vinna efni. Fyr ir tæki sem hafa aug lýst í út­ varp inu hafa ver ið á nægð með þetta og hafa mörg þeirra alltaf sóst eft ir að fá leikna aug lýs ingu ár hvert," seg ir Ind riði. Hann kveðst afar á nægð­ ur með að komu grunn­ skól anna í Borg ar byggð að dag skrár gerð nem­ enda. Út varp ið skapi ein­ stakt tæki færi fyr ir skóla­ starf ið og er það nýtt vel í dag. „Það er frá bært að vita til þess að þátta gerð er orð in lið ur í ís lensku­ námi krakk ana. Það liðu nokk ur ár þang að til skól arn ir nýttu tæki fær­ ið og það gerðu þeir sem bet ur fer því þetta er ein­ stakt tæki færi. Verk efn­ ið þyk ir jafn an spenn andi hjá nem­ end um og með réttri leið sögn skil­ ur það margt eft ir sig. Með leið­ sögn kenn ara verð ur fag mennsk­ an meiri og þjálf un nem enda betri en ella. Þró un in hef ur því ver ið í rétta átt á síð ustu tutt ugu árum og er gam an að sjá að út varp ið lif ir enn góðu lífi," seg ir Ind riði Jósafats son að end ingu. hlh Ind riði Jósafats son. Þátt taka skól anna skipt ir miklu Dalbraut 1 – Akranesi (Krónuhúsinu) Sælkeraís frá Erpsstöðum Gjafakörfur frá Kaffitári Jógúrtís – fitulaus og án sykurs Rjómaís frá Emmess – ísréttir Skyrhræringar og safablöndur (boozt og smoothie) Nóa Nammibar Þökkum frábærar viðtökur Yogi Ævintýrakistan Sími: 431- 4242 Prjónabúðin www.aevintyrakistan.is Opnunartímar: Virka daga: 11 – 18 Laugardaga: 10 - 14 Dala-garn, Sandnes-garn Lopi og Kemba Handavinnulampar o.fl. Smiðjuvellir 32 Akranesi Þökkum öllum landsmönnum fyrir viðskiptin síðustu 21 ár og öllu því góða starfsfólki sem starfaði hjá okkur á þessum árum. HYRNAN LOKAR

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.