Skessuhorn


Skessuhorn - 05.12.2012, Blaðsíða 35

Skessuhorn - 05.12.2012, Blaðsíða 35
35MIÐVIKUDAGUR 5. DESEMBER 2012 Síð ast lið inn sunnu dag voru haldn ar tvær fol alda sýn ing ar á Vest ur landi, í Grund ar firði og Borg ar nesi. Alls var sýnt 41 fol ald á sýn ing un um. Snæ fells nes Fol alda sýn ing Snæ fell ings fór fram í reið höll inni í Grund ar firði. Þátt taka var nokk uð góð en 20 folöld voru skráð til leiks og mátti þar sjá marga vel ætt aða gripi. Veitt voru verð­ laun fyr ir þrjú efstu í hvor um flokki og völdu á horf end ur svo það fol­ ald sem þeim fannst fal leg ast, en að þessu sinni var það hinn brún bles ótti Kar dináli frá Söð uls holti sem hreppti þau. Hryss ur 1. Ábót frá Söð uls holti, rauð skjótt F: Á bóti frá Söð uls holti M: Pyngja frá Syðra­Skörðu gili Eig andi og rækt andi: Ið unn og Hall­ dór. 2. NN, jörp F: Spuni frá Vest ur koti M: Fröken frá Mýr dal Eig andi og rækt andi: Lár us Hann­ es son. 3. Gleði frá Brim ils völl um, jörp F: Sprett ur frá Brim ils völl um M: Gola frá Brim ils völl um Eig andi og rækt andi: Gunn ar Tryggva son Hest ar: 1. Takt ur frá Bjarn ar höfn, fíf il­ bleik ur F: Magni frá Þjóð ólfs haga M. Gyðja frá Bjarn ar höfn Eig andi og rækt andi: Her borg Sig­ urð ar dótt ir. 2. Sindri frá Grund ar firði, fifil­ bleik ur F: Sædyn ur frá Múla M: Sunna frá Grund ar firði Eig andi og rækt andi: Guð rún Ösp Knarr an Ó lafs dótt ir 3. Kar dináli frá Söð uls holti, brún bles ótt ur F: Fláki frá Blesa stöð um M: Blæja frá Svigna skarði Eig andi og rækt andi: Söð uls holt ehf. / Ein ar Ó lafs son Fol alda sýn ing í Faxa borg Fol alda sýn ing fór fram í reið höll­ inni Faxa borg í Borg ar nesi einnig á sunnu dag inn. Þar var efni legt ung viði sýnt, dóm ari rað aði hest­ og mer folöld um eft ir gæð um og á horf end ur kusu fal leg asta fol ald­ ið að þeirra dómi. Reynd ist það vera Gola frá Borg ar nesi sem jafn­ framt hafn aði í öðru sæti dóm ar­ ans í flokki hryssa. Til sýn ing ar var skráð 21 fol ald. Dóm ari var Hall­ grím ur Sveins son. Hryss ur 1. Sin fón ía frá Stóra­Ási, rauð­ bles ótt M: Nóta frá Stóra­Ási F: Kvist ur frá Skaga strönd Rækt andi og eig andi: Kol beinn og Lára Stóra­Ási. 2. Gola frá Borg ar nesi, jarp­ vind ótt M: Ísold frá Leiru lækjar seli 2 F: Hlyn ur frá Hauka tungu Syðri 1 Rækt andi og eig andi: Jó hann Hólm ar Ragn ars son. 3. Kant ana frá Stóra­Ási, brún M: Flauta frá Stóra­Ási F: Kappi frá Kommu Rækt andi og eig andi: Kol beinn og Lára Stóra­Ási Hest ar 1. Skag fjörð frá Skán ey, rauð­ bles ótt ur M: Reynd frá Skán ey F: Þyt ur frá Skán ey Rækt andi og eig andi. Bjarni Mar­ in ós son. 2. Spilandi frá Upp söl um, rauð­ bles ótt ur M: Dokka frá Hofs stöð um F: Trompet frá Stóra­Ási Rækt andi og eig andi: Krist fríð ur Björns dótt ir. 3. Dynj andi frá Skán ey, rauð ur M: Snót frá Skán ey F: Dyn ur frá Hvammi Rækt andi og eig andi: Hauk ur Bjarna son. iss/þa Fol alda sýn ing ar fóru fram á tveim ur stöð um Verð launa haf ar fyr ir 3 efstu hest ana hjá Snæ fell ingi. Sæ þór Þor bergs son, Her­ borg Sig urð ar dótt ir, Ó laf ur Tryggva son og Inga Dís Vík ings dótt ir. Ljósm. iss. Ábót frá Söð uls holti stóð efst í hryssu flokkn um á Snæ fells nesi. Hér er mynd af henni frá í sum ar. Verð launa haf ar fyr ir 3 efstu hryss urn ar hjá Snæ fell ingi. Sæ þór Þor bergs son, Hall­ dór Sig ur karls son, Lár us Hann es son og Gunn ar Tryggva son. Ljósm. iss.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.