Skessuhorn


Skessuhorn - 05.12.2012, Blaðsíða 28

Skessuhorn - 05.12.2012, Blaðsíða 28
28 MIÐVIKUDAGUR 5. DESEMBER 2012 Kven fé lag ið Gleym mér ei í Grund­ ar firði var stofn að árið 1932 og er því 80 ára nú í ár. Fé lag ið er eins og mörg kven fé lög öfl ugt líkn ar fé­ lag og hef ur lát ið margt gott af sér leiða í Grund ar fjarð ar bæ. Síð ast­ lið in fimm ár hef ur fjölg að í fé lag­ inu og eru nú 60 kon ur í því, ekki síst hef ur yngri með lim um fjölg að mik ið. „Fé lag ar eru 23 ára og upp­ úr, sem er mjög skemmti legt," seg­ ir Mjöll Guð jóns dótt ir, for mað­ ur Gleym mér ei, en blaða mað­ ur Skessu horns ræddi við hana og syst ur henn ar Sól rúnu gjald kera um starf semi kven fé lags ins. Kven fé lag ið Gleym mér ei hef ur veitt mörg um stofn un um og ein­ stak ling um í bæn um veg leg ar gjaf­ ir um tíð ina. „Und an far in ár höf um við gef ið veg leg ar gjaf ir. Til dæm is gáf um við leik föng í leik skól ann og grunn skól an um gáf um við stjörnu­ kíki og smá sjá vegna af mæl is skól­ ans. Þá gáf um við slökkvi lið inu björg un ar klipp ur og hjarta stuð­ tæki í í þrótta hús ið í sam starfi við önn ur fé lög í bæn um. Fé lag ið hef­ ur einnig gef ið flaggstang ir við fjöl­ braut ar skól ann og Sam komu hús­ ið svo eitt hvað sé nefnt," seg ir Sól­ rún. Gleym mér ei tók mik inn þátt í bygg ingu kirkj unn ar í Grund ar firði á sín um tíma og er nú að end ur nýja alla stóla og ljós í safn að ar heim il­ inu. Einnig lét fé lag ið sig miklu skipta bygg ingu sund laug ar inn ar í bæn um. „Í gegn um árin höf um við svo lít ið hugs að um handa vinnu­ stof una í grunn skól an um og það eru til dæm is ekki mörg ár frá því að við end ur nýj uð um sauma vél arn­ ar. Þetta er oft ó trú lega mik ið sem við ger um og fólk veit ekki endi lega af því," seg ir Mjöll. Skemmti ferð til Eng lands Kven fé lag ið Gleym mér ei hef ur ver ið í sam starfi við önn ur líkn ar­ fé lög í bæn um. „Við höf um unn­ ið mik ið með Lions klúbbn um og Rauða kross in um. Sam starf ið skipt­ ir miklu máli og hef ur ver ið gríð­ ar lega gott í kring um stór ar gjaf ir. Þetta eru oft mikl ir pen ing ar fyr ir lít il fé lög og það hjálp ar mik ið að starfa sam an," seg ir Sól rún. Í apr íl síð astl in um fóru 27 kon­ ur úr Gleym mér ei í ferð til Eng­ lands. „Í fyrra byrj uð um við að safna okk ur fyr ir ut an lands ferð, þar sem að sam staða var um að fara er­ lend is í fyrsta sinn. Við fór um í apr­ íl til Eng lands í fimm daga og þar var breidd in á hópn um mik il, ung­ ar með þeim eldri. Ferð in heppn­ að ist mjög vel og skemmtu kon­ urn ar sér vel," seg ir Mjöll. „Ég hef sjald an hleg ið jafn lengi í einu, alla dag ana. Við meg um ekki gleyma okk ur sjálf um. Það verð ur að vera gam an í þessu starfi," seg ir Sól rún og við það bæt ir Mjöll: „Við höf­ um reynt að fara í haust ferð ir ann­ að slag ið þar sem við för um á föstu­ degi og kom um aft ur á sunnu degi. Það hef ur gert heil mik ið fyr ir hóp­ inn yfir vet ur inn." Til fjár öfl un ar ferð ar inn ar til Eng lands hófu kon­ ur fé lags ins kleinu bakst ur og þær hafa hald ið því á fram vegna góðra und ir tekta. Fara ýms ar leið ir í fjár öfl un Fé lag ið afl ar sér tekna til góð gerð­ ar mála með marg vís leg um hætti. „Aðal fjár öfl un okk ar er sjó manna­ dags kaffi og köku bas ar á 17. júní. Við erum með sól ar pönnu kök ur 1. febr ú ar og að ventu­ og fjöl skyldu­ dag inn, sem var núna á sunnu dag­ inn. Við höf um líka hald ið á fram kleinu bakstr in um sem við reyn um að gera ann an hvern mán uð. Það hef ur reynst mjög vel" seg ir Mjöll. „Svo tök um við að okk ur erfi­ drykkj ur og slíkt og höf um selt veit­ ing ar við ým iss tæki færi þeg ar ósk­ að hef ur ver ið eft ir því," seg ir Sól­ rún. Hluti tekna fé lags ins er eyrna­ merkt ur sem fjár stuðn ing ur til fjöl­ skyldna sem þurfa á því að halda vegna veik inda. Kven fé lag ið stend­ ur einnig fyr ir minn ing ar sjóði dval­ ar heim il is ins Fella skjóls í Grund ar­ firði. Sjóð ur inn var stofn að ur 2010 og á að standa und ir end ur mennt­ un starfs fólks og til að styrkja íbúa dval ar heim il is ins. Mik ill fjöldi vild ar vina „ Fyrsta sept em ber sl. héld um við upp á af mæli fé lags ins í sam komu­ hús inu með fé lags kon um og fjöl­ skyld um þeirra. Það var mjög skemmti legt og við átt um dag inn sam an í leikj um og spil um. Þetta var í raun inni lít ið ætt ar mót og al­ veg ó trú lega skemmti legt," seg ir Mjöll. Hjá Gleym mér ei eru kon urn­ ar dug leg ar að hitt ast á konu kvöld­ um og fé lags fund um og eru flest­ ir með lim ir fé lags ins mjög virk ir. Á kven rétt inda deg in um 19. júní á hverju ári hitt ast svo öll kven fé lög á Snæ fells nesi þar sem þau skipt ast á að bjóða hin um heim. Starf andi er garð yrkju klúbb ur inn an kven­ fé lags ins og með lim ir hafa plant­ að þó nokk uð af trjám á svæð inu. „Við skipt um starf inu mik ið nið ur í nefnd ir og reyn um að dreifa á lag­ inu á milli þeirra. Þannig er þetta eng in kvöð á vinnu, að gera bara það sem mað ur get ur hverju sinni," seg ir Sól rún. Mik il góð vild hef ur mynd ast gagn vart Gleym mér ei og er fé­ lags kon um auð velt að leita að stoð­ ar. „Við eig um mik ið af vild ar vin­ um sem eru alltaf til í að hjálpa okk­ ur. Við vor um orðn ar svo lít ið gaml­ ar og fáar í fé lag inu, en sem bet­ ur fer var fólk alltaf til í að hjálpa okk ur," seg ir Mjöll að lok um. Saga kven fé lags ins Gleym mér ei birt­ ist í Fólk ið, fjöll in, fjörð ur inn sem út kom síð ast lið ið vor og hægt er að skoða starf fé lags ins á heima síð­ unni www.gleymmerei.is og einnig á Face book. Að ventu og fjöl skyldu dag ur inn Síð ast lið inn sunnu dag héldu kven­ fé lags kon ur ár legu að ventu há­ tíð sína í sam komu húsi Grund ar­ fjarð ar. Þar var sam an kom ið hand­ verks fólk á samt fleir um með vör ur til sölu. Nem end ur úr 9. bekk voru með köku bas ar, leik fanga happ­ drætti var á veg um kven fé lags ins og margt fleira. Í þrótta mað ur árs­ ins var val inn og einnig voru kynnt­ ir sig ur veg ar ar í ljós mynda keppni Grund ar fjarð ar. Gest ir gæddu sér á vöffl um og heitu kakói. sko Þessi mynd var tek in í hóp ferð kven fé lags ins til Eng lands fyrr á ár inu. Kven fé lag ið Gleym mér ei í Grund ar firði 80 ára Stjórn og vara stjórn Gleym mér ei. Frá vinstri til hægri: Helga Mar ía Jó hann es dótt ir rit ari, Sól rún Guð jóns dótt ir gjald keri, Arna Mjöll Karls dótt ir vara mað ur, Sævör Þor varðs dótt ir vara mað ur og Mjöll Guð jóns dótt ir for mað ur. Á mynd ina vant ar Eygló Báru Jóns dótt ur vara konu í stjórn. Þessi mynd var tek in í söru bakstri fyr ir síð ustu jól. Á mynd inni eru Anna Ragn heið­ ur Brynjars dótt ir, Þór dís Anna Guð munds dótt ir, Að al heið ur Jóna Birg is dótt ir og Ída Mar ía Inga dótt ir. Á sunnu dag inn var að ventu mark að ur Gleym mér ei og mæðgurn ar Dag björt Lína Krist jáns dótt ir og Her dís Lína Hall dórs dótt ir voru mætt ar til að selja hand verk. Ljósm. tfk. Þess ar ungu stúlk ur fluttu jóla lög fyr ir gesti á að ventu há tíð kven fé lags ins. Ljósm. tfk.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.