Skessuhorn - 05.12.2012, Blaðsíða 39
39MIÐVIKUDAGUR 5. DESEMBER 2012
Skaga mað ur inn Vé steinn Sveins son átti
á mánu dag í lið inni viku góð an leik með
liði sínu, As h ford Uni versity, í MCC
deild inni í banda rísku NAIA land
skeppn inn ar í körfu bolta. Lið hans lék
gegn liði St. Ambrose skól ans á úti velli
og sigr aði 67:76. Vé steinn var stiga
hæst ur sinna manna með 22 stig og
þá tók hann 8 frá köst í leikn um. Þjálf
ari As h ford lét hafa eft ir sér eft ir leik
inn að frammi staða Vé steins í leikn um
hafi ver ið til fyr ir mynd ar. „Frammi staða
Vé steins er af rakst ur þess að gera hlut
ina rétt dag inn út og dag inn inn. Hann
vinn ur vel á æf ing um hvern ein asta dag
og er öfl ug ur karakt er," sagði Oli ver
Dra ke þjálf ari liðs ins um Vé stein að leik
lokn um. As h ford er í sjö unda sæti MCC
deild ar inn ar nú um stund ir með vinn
ings hlut fall ið 5/11. hlh
S t ó r k o s t l e g u r
fjórði leik hluti
lagði grunn inn
að ör ugg um sigri
Snæ fells á Tind
stóli í 82:67 í 32ja
liða úr slit um í Powera debik arn um,
en leik ur inn fór fram á Sauð ár króki
sl. sunnu dags kvöld. Þar með náðu
Snæ fell ing ar að hefna fyr ir tap ið
gegn Stól un um í úr slit um Lengju
bik ars ins helg ina á und an. Leik ur
inn á Krókn um var sveiflu kennd ur.
Tinda stóll held ur betri í byrj un en
gest irn ir náðu sér síð an á strik og
leiddu með tveim ur stig um í hálf
leik. Leik ur inn var síð an jafn fram
í síð asta fjórð ung, en þá skor uðu
Tinda stóls menn ein ung is níu stig á
móti 24 stig um Snæ fells.
Hjá Snæ felli var Jón Ó laf ur Jóns
son stiga hæst ur með 17/4 frá köst,
Pálmi Freyr Sig ur geirs son 14/6
frá köst, Asim McQueen 14/12 frá
köst, Sig urð ur Á. Þor valds son 11/6
frá köst, Sveinn Arn ar Dav íðs son 7,
Jay Threatt 7/8 frá köst/7 stoðsend
ing ar, Haf þór Ingi Gunn ars son 5/4
frá köst, Stef án Kar el Torfa son 4 stig
og Ó laf ur Torfa son 3. Hjá Tinda
stóli var Þröst ur Leó Jó hanns son
at kvæða mest ur með 26 stig.
þá
Snæ fell tap aði naum lega 86:82 gegn
Kefla vík ing um í Dom in os deild inni
sl. fimmtu dags kvöld, en leik ur inn
var spil að ur suð ur með sjó. Þrátt
fyr ir tap ið er Snæ fell enn á toppi
deild ar inn ar, nú á samt Grind vík
ing um, Stjörn unni og Þór Þor
láks höfn með 12 stig. Snæ fell ing
um gekk vel í byrj un og voru með
níu stiga for skot eft ir fyrsta leik
hluta 23:14. Á fram voru gest irn
ir með frum kvæð ið í öðr um leik
hluta og stað an 45:41 fyr ir Snæ felli
í hálf leik. Kefl vík ing ar tóku síð an
af skar ið í byrj un seinni hálf leiks og
ekki í fyrsta sinn í vet ur sem hlut
irn ir ganga á móti Snæ fells mönn
um í þriðja leik hluta. Stað an var
orð in 67:60 fyr ir Kefla vík áður en
flaut að var til fjórða leik hluta. Snæ
fells menn voru þá á fram í því hlut
verki að elta en náðu ekki að snúa
leikn um sér í vil að nýju þótt litlu
hafi mun að. Loka töl ur eins og áður
sagði 86:82.
Jón Ó laf ur Jóns son fór fyr
ir sín um mönn um í Snæ felli í
leikn um, var lang at kvæða mest
ur með 31 stig og tók 9 frá köst.
Asim McQueen 13/6 frá köst, Jay
Threatt 12/8 frá köst/10 stoðsend
ing ar, Sig urð ur Á. Þor valds son 11,
Sveinn Arn ar Dav íðs son 5, Pálmi
Freyr Sig ur geirs son 4/4 frá köst,
Haf þór Ingi Gunn ars son 3, Ó laf
ur Torfa son 2/4 frá köst og Stef
án Kar el Torfa son 1. Hjá Kefla vík
var Steph en Mc Dowell at kvæða
mest ur með 28 stig og 7 frá köst
og Val ur Orri Vals son kom næst
ur með 19 stig.
Í næstu um ferð Dom in os deild
ar inn ar er Vest ur lands slag ur á
dag skrá. Snæ fells og Skalla grím ur
mæt ast í Hólm in um fimmtu dags
kvöld ið 6. des em ber.
þá
Skalla gríms menn
héldu suð ur til
Garða bæj ar sl.
sunnu dags kvöld
og léku þar gegn
heima mönn um í
Stjörn unni í 32ja liða
úr slit um Powera de bik ars karla í
körfu bolta. Leik ur inn var jafn til að
byrja með og var stað an 18:18 þeg ar
fyrsta leik hluta lauk. Stjörnu menn
voru held ur betri í öðr um leik hluta
og sigu þægi lega fram úr Borg nes
ing um sem glímdu við villu vand
ræði. Stað an í hálf leik 47:37 fyr
ir heima menn. Skalla gríms menn
mættu grimm ir til leiks í þriðja leik
hluta og höfðu heima menn fá svör
við öfl ug um leik gest anna, ekki síst
varn ar leik þeirra. Borg nes ing ar
unnu leik hlut ann með þrett án stig
um og voru þrem ur stig um yfir að
hon um lokn um 64:61. Loka leik
hlut inn var æsispenn andi fram á
lokamín út una. Gest irn ir höfðu að
mestu yf ir hönd ina og virt ust ætla
að hafa sig ur í leikn um. Stein inn
tók hins veg ar úr þeg ar Ham inn
Qu ain tance fékk sína fimmtu villu
þeg ar um þrjár mín út ur voru eft
ir af leikn um. Við það veikt ist leik
ur Borg nes inga und ir körf unni og
gengu Stjörnu menn á lag ið á sigr
uðu í leikn um. Loka stað an varð því
84:78 og Skalla grím ur úr leik í bik
arn um.
Sem fyrr leidd u þeir fé lag ar Ham
inn Qu ain tance og Carlos Med lock
í stiga skori Skalla gríms en báð
ir skor uðu þeir 28 stig í leikn um.
Næst ur á eft ir þeim kom Páll Axel
Vil bergs son með 9 stig. Þá skor aði
Dav íð Ás geirs son 6 stig, Orri Jóns
son 4, Trausti Ei ríks son 2 og Sig
mar Eg ils son 1. hlh
Þrír ung ir knatt spyrnu menn á
Akra nesi og einn frá Ó lafs vík hafa
ver ið vald ir í lands liðs hópa. Eyjólf
ur Sverr is son þjálf ari U21 lands
liðs karla valdi tvo 25 manna hópa
sem mættu á æf ing ar í höf uð borg
inni um liðna helgi. Þar á með al eru
Skaga menn irn ir Andri Adolphs son
og Hall ur Flosa son, sem og Ó lafs
vík ing ur inn Brynj ar Krist manns
son. Um helg ina fóru einnig fram
úr taksæf ing ar vegna U17 liðs
karla. Þjálf ari liðs ins Gunn ar Guð
munds son hef ur val ið 36 manna úr
taks hóp sem kom sam an í Kórn um
og Eg ils höll inni. ÍA átti þar sinn
full trúa, hinn efni lega Ragn ar Má
Lár us son. þá
Á ár legri að ventu há tíð Kven fé lags
ins Gleym mér ei sl. sunnu dag var
í þrótta mað ur Grund ar fjarð ar val
inn. Að þessu sinni var það Berg
ur Ein ar Dag bjarts son sem hlaut
nafn bót ina fyr ir fram úr skar andi ár
ang ur í blaki á ár inu. Berg ur spil ar
með meist ara flokki karla í Grund
ar firði en hann var einnig val inn í
ís lenska lands lið ið und ir 17 ára, en
Berg ur er ein ung is 15 ára gam all.
Þessi kraft mikli strák ur er því vel
að heiðr in um kom inn.
tfk
K ö r f u k n a t t
leiks deild ÍA,
Mostri í Stykk
is hólmi og Vík
ing ur í Ó lafs
vík tóku öll þátt
32liða úr slit um
Powera de bik
ars karla í körfu
bolta og var
á bratt ann að
sækja fyr ir lið in sem töp uðu í sín
um leikj um.
Mostra menn sem leika í 2. deild
karla fengu lið Augna bliks frá
Kópa vogi í heim sókn í Stykk is
hólm á föstu dag inn. Jafnt var með
lið un um fram an af leik en gest irn
ir sigu fram úr þeg ar leið að hálf
leik. Þeir héldu for yst unni all an
leik inn og sigr uðu að end ingu með
níu stig um, 75:66. Stiga hæst ur í liði
Mostra var Dan í el Kazmi með 14
stig en á eft ir hon um komu Árni
Ás geirs son og Gunn laug ur Smára
son, spilandi þjálf ari liðs ins, með 13
stig hvor.
Vík ing ur Ó lafs vík, sem einnig
leik ur í 2. deild,
mætti B liði
Hauka á Ás völl
um í Hafn ar firði
á laug ar dag inn.
Um erf ið an leik
var að ræða fyr ir
Vík ing og höfðu
heima menn yf
ir hönd ina all an
leik inn. Loka
töl ur urðu 76:55 fyr ir Hauka. Stiga
hæst ur Óls ara var Guðni Sum ar
liða son með 18 stig en á eft ir hon
um komu þeir Sveinn Guð munds
son, Sig mar Stef áns son og Jón Frí
mann Ei ríks son, all ir með 8 stig.
Þá lék 1. deild ar lið Skaga manna
í Hvera gerði gegn liði Ham ars á
föstu dag inn. Skemmst er frá því
að segja að Skaga menn sáu ekki til
sól ar í þess ari Hvera gerð is för og
upp skáru stórt tap gegn spræk um
Ham ars mönn um, 110:68. Hörð ur
Niku lás son var stiga hæst ur í liði ÍA
með 19 stig en á eft ir hon um kom
Lor enzo Lee McCl el land með 15.
hlh
Efni leg ir Skaga menn og
Óls ar ar vald ir í lands liðs hópa
Berg ur Ein ar er í þrótta
mað ur Grund ar fjarð ar
Á bratt ann að sækja
í bik arn um
Vé steinn Sveins son sæk ir að körf unni. Ljósm. Ash. Univ.
Vé steinn átti góð an leik með As h ford
Naumt tap Skalla gríms í Garða bæ
Snæ fell náði fram hefnd um á Krókn um
Jón Ó laf ur Jóns son var at kvæða mest
ur í leikn um.
Naumt tap Snæ fell inga í Kefla vík
| www.flytjandi.is | sími 525 7700 |
OG EIMSKIP FLYTJANDI KEMUR
JÓLAPÖKKUNUM TIL SKILA
750KR.ALLT AÐKG45
Viðtakandi fær tilkynningu þegar sækja má sendingu.
Hámarksstærð pakka er 0,5 x 0,5 x 0,5 m og
hámarksþyngd 45 kg.