Skessuhorn


Skessuhorn - 05.12.2012, Blaðsíða 22

Skessuhorn - 05.12.2012, Blaðsíða 22
22 MIÐVIKUDAGUR 5. DESEMBER 2012 „Það er alltaf svo lít ið jóla barn í mér. Í lang an tíma hef ur það ver­ ið venj an á þessu heim ili að byrja und ir bún ing að vent unn ar og jól­ anna svona viku af nóv em ber. Um árarað ir var ég langt á und an öll­ um með þetta, en seinni árin er fólk far ið að skreyta fyrr þannig að ég sker mig ekk ert sér stak lega úr nú­ orð ið. Mér finnst mjög gott að vera í fyrra fall inu með þetta, því þá get ég not ið þess meira sem er að ger­ ast á jóla föst unni. Ég er til dæm­ is mik ið fyr ir tón list og um marga tón leika er að velja í des em ber mán­ uði," seg ir Hrefna Grét ars dótt ir hús móð ir og sjúkra liði á Akra nesi. Hrefna er þekkt hand verks kona og jóla­ og að ventu skreyt ing arn ar á Hjarð ar holti 9 þar sem hún býr eru ekki venju leg ar, enda býr hún þær flest ar til sjálf. Fjöl breytt hand verk Hrefna hef ur um árin verði gríð ar­ lega af kasta mik il í mjög fjöl breyttu hand verki. Þannig að það er leik ur einn fyr ir hana að skipta nán ast út inn búi og skreyt ing um á jóla föst­ unni. Hún hend ir þó ekki upp jól­ un um á nokkrum dög um, það þarf fing ur beggja handa til að telja þá daga sem í það fer. Og fjöl breyti­ leiki hand verks ins er slík ur að vart er hægt að hugsa sér meiri hand­ verks konu í land inu en Hrefnu. Auk sí gildra hann yrða eins og að hekla, prjóna og suma, hef ur Hrefna í rúm 30 ár lagt stund á búta saum, þar sem hún hef ur saum að m.a. fal lega dúka og teppi. Hún hef ur gert ýms­ ar skreyt ing ar úr alls kyns efn um sem hún sæk ir gjarn an út í nátt úr­ una, enda má víðs veg ar um heim­ il ið sjá beiti lyng, vall humal, hrein­ dýramosa, kræki berja lyng, reyni­ ber og el ri köngla, svo eitt hvað sé nefnt. Hrefna hef ur smíð að úr birki og vaf ið í viðju og lyng fal leg varp­ hús fyr ir fugla í garð inn. Þær eru ó tald ar dúkk urn ar sem Hrefna hef­ ur gert og eru víða til. Nú síð ast í haust fór hún á nám skeið sem hald­ ið var í skóg rækt inni við Sel foss þar sem m.a. var kennt að smíða gripi úr skóg ar viði. Kunn átt an sem hún öðl ast á því nám skeiði hef ur þeg­ ar nýst henni til að smíða fal leg an koll. Ólst upp í blóma búð Hrefna er Ak ur nes ing ur að ætt og upp runa. Hún seg ir margt hand­ verks fólk í sinni fjöl skyldu, en á huga sinn til þeirr ar iðju rek ur hún þó til blóma búð ar sem fað ir henn ar Grét ar Jóns son starf rækti á Skag­ an um á samt syst ur sinni Guð laugu Vest mann. „ Pabbi var mik ill hand­ verks mað ur og þá ekki síð ur Guð­ laug syst ir hans. Þær voru ynd is leg­ ar stund irn ar í blóma búð inni ekki síst þeg ar kom fram á jóla föst una, þeg ar vak að var sóla hring um sam an við að gera skreyt ing ar og kransa. Guð laug var gríð ar lega kröfu hörð og treysti fáum í skreyt inga gerð­ inni. Ég fékk því ekki að lið sinna nema að litlu leyti, svona eins og að vigta mosa og telja köngla. Ég hafði samt ó skap lega gam an af að fylgj ast með öllu. Á þess um tíma var allt hrá efni í skreyt ing ar og kransa inn flutt, frá brugð ið því sem ég hef gert. Ég næ í nán ast allt mitt skreyt inga efni út í nátt úr una. Ég er mik il úti vist ar mann eskja og nýti oft göngu ferð ir í skóga og önn ur fal­ leg svæði í ná grenni Akra ness og víð ar til að sækja mér efni við. Við Árni Sig urðs son mað ur inn minn eig um sum ar bú stað á Stóra­ Fjalli upp við Svigna skarð í Borg ar firði og þar er nátt úr an fjöl skrúð ug," seg ir Hrefna. Hún á sjálf marg ar hug mynd irn ar að sín um mun um, er ekki að fara mik ið eft ir teikn ing­ um og mynd um þótt hún segi að mynd ir ýms ar hafi oft ver ið kveikja að hug mynd um. Þá hef ur það alltaf ver ið mottó hjá Hrefnu að sauma sem mest í hönd um, stinga eins og það er kall að. Jóla tepp ið á hjóna­ rúm inu er m.a. allt með hand saum­ uðu munstri, en það hef ur greini­ lega ver ið mik il vinna. Ger ir gamla muni að antik Hrefna hef ur næmt auga fyr­ ir göml um mun um og er búin að bjarga nokkrum frá glöt un. Hún hef ur hreins að upp marg mál aða s kápa og kommóðu sem nú eru orð in hið mesta stofustáss á heim­ il inu, hrein asta antik. Kommóð an sem er í hol inu hjá þeim Hrefnu og Árna, keypti Grét ar fað ir Hrefnu af hómópata sem bjó fyr ir margt löngu á Skag an um. „ Pabbi keypti kommóð una sem geymslu und ir verk færi og hún fékk með ferð sem slík hjá hon um. Kommóð an end­ aði upp á háa lofti og eft ir að hún kom þang að var loftlúg unni breytt, þannig að það var þó nokk uð bölv­ að þeg ar ég fór fram á það við karl­ ana að fá kommóð una til mín. Ég hafði alltaf auga stað á henni, enda er þetta hús gagn ör ugg lega orð­ ið meira en hund rað ára. Hún var marg mál uð og ekki á sjá leg þeg ar ég fór að vinna í að hreinsa hana. Með leysi efn um og síð an græn sápu tókst mér að hreinsa og fægja við­ inn þannig að hún leit orð ið á gæt­ lega út. Ég skipti síð an um höld ur á skúff un um í stíl við það sem mér fannst passa fyr ir svona gam alt hús­ gagn," seg ir Hrefna. Það eru líka tveir fal leg ir og gaml ir skáp ar sem Hrefna hef ur gert upp á heim il inu. Ann ar þeirra teng ist fjöl skyld unni og er orð­ inn mjög gam all og hinn var feng­ inn hjá fyrr ver andi lækn is hjón um á Akra nesi. Hitti eig anda gamla rúms ins Hrefnu á skotn að ist líka gam alt rúm sem henni leist mjög vel á, en auk þess að hreinsa það upp og lag færa þurfti líka að lengja það. „Fólk átt­ aði sig eng an veg inn á því af hverju ég væri að gera við þenn an rúm ræf il sem því fannst, en mér tókst að gera það fal legt. Það nýtt ist okk ur á gæt­ lega lengi vel hérna á heim il inu, en var svo gef ið til skyld menna," seg ir Hrefna en það er svo lít ið skemmti­ lega saga sem teng ist um ræddu rúmi. „Ég hafði spurn ir um upp­ runa rúms ins, m.a. að það hafi ver ið brúð kaups gjöf á sín um tíma og það fannst mér merki legt. Það dróst reynd ar í tals verð an tíma hjá mér að fara í að lappa upp á rúm ið. Þeg­ ar ég var ný lega byrj uð á því, hitt­ ist svo á að ég var mik ið að sinna göml um manni sem lá á hjúkr un ar­ deild sjúkra húss ins á Akra nesi, þar sem ég hef ver ið sjúkra liði frá ár inu 1971 eða í rúm 40 ár. Ég var bú­ inn að gleyma sög unni og nafn inu sem rúm ið tengd ist, en þeg ar ég sá nafn ið á þess um manni átt aði ég mig á að þarna væri lík lega fyrr ver­ andi eig andi rúms ins kom inn. Það kom heim og sam an þeg ar ég fór að ræða við hann, að hann kann að ist vel við að hafa átt þetta rúm. Hann vildi svo endi lega fylgj ast með því hvern ig mér gengi með rúm ið sem hann og kon an fengu í brúð kaups­ gjöf. Ég held það hafi glatt hann ansi mik ið, segi ekki að það hafi létt und ir að fá frétt ir af gamla rúm inu, en í þetta skipt ið lá hann sína bana­ legu á sjúkra hús inu bless að ur gamli mað ur inn sem var frá Borg ar nesi og hét Odd ur Búa son." Gamla jóla tréð og jóla sag an Þótt Hrefna leggi mikla á herslu á hand verk ið og geri alla sína skraut­ muni sjálf, er í sér stöku upp á­ haldi hjá henni gam alt lít ið heima­ gert jóla tré sem afi og amma Árna manns ins henn ar gáfu þeim. Þau voru af Strönd un um og hétu Anna Guð mons dótt ir og Árni Ingv ars­ son. Það er fal leg göm ul jóla saga á bak við þetta gamla jóla tré. „Það var ár visst hjá okk ur að bjóða þeim Önnu og Árna í kaffi á jóla­ föst unni. Það var gam an að fá þau í heim sókn og seg in saga að alltaf sagði Anna þessa sömu gömlu jóla­ sögu, börn un um, barna börn un um og tengda fólk inu, enda hef ur sag­ an fal leg an boð skap að bera. Sag an var þannig að þeg ar Anna var lít il stúlka á sveita bæ tals verð an spöl frá Hólma vík var bar ið að dyr um á að­ fanga dags kvöld. Úti fyr ir var ung­ ur dreng ur af bæ í ná grenn inu sem hafði ver ið send ur til að ná í lyf til Hólma vík ur. Dreng ur inn hreppti leið inda veð ur í þess ari sendi ferð og Um árarað ir var ég langt á und an öll um Hrefna Grét ars dótt ir hand verks kona á Akra nesi er mik ið jóla barn Hrefna Grét ars dótt ir hand verks kona. Gamla jóla tréð tek ur sig vel út í stof­ unni í Hjarð ar holt inu. Gamla kommóð an sem Hrefna bjarg­ aði frá glöt un. Fal leg ar glugga skreyt ing ar. Víða á heim il inu eru skemmti leg ar skreyt­ ing ar.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.