Skessuhorn - 24.04.2013, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 24. APRÍL 2013
Sum ar dag ur inn fyrsti er á morg un,
fimmtu dag inn 25. apr íl. Í Sögu dag anna -
há tíð ir og merk is dag ar eft ir Árna Björns-
son þjóð hátta fræð ing, seg ir um sum ar-
dag inn fyrsta: Hvar vetna var fylgst með
því hvort frost væri að far arnótt sum ar-
dags ins fyrsta, þ.e. hvort sam an frysti
sum ar og vet ur. Yf ir leitt var það talið
góðs viti og jafn vel á lit ið að rjóm inn ofan
á mjólk ur trog un um yrði jafn þykk ur og
ís skán in á vatn inu þessa nótt. Í því skyni
settu menn skál eða skel með vatni út
um kvöld ið og vitj uðu svo eldsnemma
morg uns.
Næstu dag ana er spáð frem ur svölu
veðri, norð læg um og vest læg um kalda
til skipt is, él eða hríð ar veð ur verð ur flesta
daga nyrðra en yf ir litt úr komu lít ið syðra
og hita stig jafn an yfir frost mark inu.
Í síð ustu viku var spurt á vef Skessu horns:
„Hver er fyrsti vor boð inn í þín um huga?"
Gefn ir voru all marg ir svar mögu leik ar.
Koma ló unn ar er fyrsti vor boð inn að mati
28,6% svar enda, ilm ur vors í lofti sögðu
22,4%, veð ur breyt ing ar 12,4%, eggja-
hljóð í veiði bjöllu 7,6%, fyrsta grill lykt in
6,2%, rauð maginn 5,3%, vor verk í garð-
in um 4,8%, börn meira á kreiki úti sögðu
4,6%, hjól in tek in úr geymslu 1,6%, sum-
ar frí ið plan að 1,1%, frost fer úr jörðu 0,5%
og aðra val kosti nefndu 5%.
Í þess ari viku er spurt:
Á að tak marka enn frek ar mögu leika
nýrra fram boða til Al þing is?
Fólk sem tek ur að sér taln ingu at kvæða
um næstu helgi í Norð vest ur kjör dæmi
eru Vest lend ing ar vik unn ar. Megi þeim
ganga starf ið vel.
Til minnis
Veðurhorfur
Spurning
vikunnar
Vestlendingur
vikunnar
Næsta blað tefst í
dreif ingu
SKESSU HORN: Þar sem næsta
mið viku dag ber upp á bar áttu dag
verka fólks, 1. maí, mun dreif
ing Skessu horns fær ast aft ur á
fimmtu dag inn 2. maí á þétt býl
is stöð um á Vest ur landi. Vinnslu
tími blaðs ins verð ur engu að síð
ur sá sami og venju lega; um brot
og prent un á þriðju degi. Skila
frest ur á efni og aug lýs ing um er
því sami og venju lega, fyr ir há
degi á þriðju dag inn. -mm
Tíu inn brot í
sum ar bú staði
SKORRAD: Brot ist var inn í
tíu sum ar bú staði í Skorra daln
um í lið inni viku. Litlu var stolið
en tölu verð ar skemmd ir unn ar á
glugg um og hurða bún aði. Ekk ert
var átt við þá bú staði sem eru inn
an við síma stýrð hlið og mynda
véla vökt un. Að sögn lög regl unn
ar gild ir sama lög mál ið með inn
brot in og vatn ið að far in er auð
veldasta leið in. Mál in eru í rann
sókn. -þá
Geng ið frá kaup-
um á Laug um
DAL IR: Á fundi sveit ar stjórn
ar Dala byggð ar sl. þriðju dag var
sam þykkt sam hljóða kaup sveit
ar fé lags ins á hús eign um á Laug
um í Sæl ings dal. Fyr ir fund in um
lá kaup samn ing ur og af sal vegna
kaupa Dala byggð ar á eign um rík
is sjóðs á Laug um. Einnig skulda
bréf þar sem rík is sjóð ur lán ar
Dala byggð helm ing kaup verðs ins
til þriggja ára. Sömu leið is lá fyr
ir fund in um eigna yf ir lýs ing þar
sem fram kem ur að Dala byggð
eigi eign ar hluta gömlu hrepp
anna sem nú mynda Dala byggð í
fast eign um að Laug um. -þá
Styrk ur vegna
upp bygg ing ar
við Glym
HVAL FJ: Stjórn Fram kvæmda
sjóðs ferða manna staða hef ur
sam þykkt að veita Hval fjarð ar
sveit styrk vegna upp bygg ing ar
við foss inn Glym. Styrkupp hæð
er tvær millj ón ir króna og er veitt
vegna verk efn is ins „stefnu mót un
og skipu lag í Botns dal". Til kynn
ing þessa efn is barst frá at vinnu
vega og ný sköp un ar ráðu neyt inu
en und an far ið hafa ver ið kynnt ar
styrk veit ing ar frá Fram kvæmda
sjóði ferða manna staða. Sveit ar fé
lög um er skylt að veita jafn há ar
upp hæð ir á móti styrk veit ing un
um í við kom andi verk efni. -þá
Skessu horn greindi frá því á vef
sín um í síð ustu viku að Eva Karen
Þórð ar dótt ir, eig andi og skóla stjóri
Dans skóla Evu Karen ar í Borg ar
firði, hafi á kveð ið að leggja nið
ur dans skól ann frá og með 1. júlí
nk. Þetta til kynnti hún á fundi með
nem end um skól ans og for eldr
um og for ráð mönn um þeirra sl.
fimmtu dag. Í sam tali við Skessu
horn sagði Eva Karen að á kvörð un
in hafi ver ið sér rosa lega erf ið, sér
stak lega að þurfa til kynna nem end
um sín um og að stand end um þeirra
H ú s g ag n a H ö l l i n • B í l d s h ö f ð a 2 0 • Re y k j a v í k • s í m i 5 5 8 1 1 0 0 o p i ð V i r k a d a g a 1 0 - 1 8 , l a u g a rd . 1 1 - 1 7 o g s u n n u d . 1 3 - 1 7
Lifðu Lífinu þægiLega!
– fyrir lifandi heimili –
Hinn eini sanni!
LA-Z-BOY er hágæða vörumerki, þar sem
þægindi, notagildi og ending fara saman. Upp-
lifðu hvíld á nýjan hátt og færðu þægindi inn á
þitt heimili með LA-Z-BOY. LA-Z-BOY er eini
stóllinn í heiminum sem hefur 18 mismunandi
hægindastillingar. LA-Z-BOY er skrásett vöru-
merki og fæst eingöngu í
Húsgagnahöllinni.
«
pinnacle La-z-boy
Vínrautt, svart, natur
eða rúst rautt leður.
B:80 D:85 H:104 cm.
Verð: 179.990
fuLL Búð af
nýjum stóLum
frá La-z-Boy
«
«
La-z-boy fæst í ótal útfærslum
bæði með leður- og tauáklæði.
Verð á la-z-boy
er frá kr. 89.990
Í dag, síð asta vetr ar dag, verð ur ný
vatns veita tek in í notk un í Reyk
holts dal. Veit an er orð in lang þráð
þar sem þurrk arn ir síð ustu sum ur
hafa vald ið vatns skorti í daln um.
Skrúf að verð ur frá bruna hana við
slökkvi stöð ina í Reyk holti klukk
an 16 í dag að við stödd um Páli S.
Brynjars syni sveit ar stjóra Borg ar
byggð ar og Bjarna Bjarna syni for
stjóra Orku veit unn ar. Vatns veit an
efl ir líka bruna varn ir í Reyk holti,
þar sem vara ein taka safn Þjóð ar
bók hlöð unn ar er að finna. Við
þessi tíma mót verð ur lít il at höfn
í Reyk holti þar sem skrúf að verð
ur form lega frá nýju veit unni og
Snorra stofa býð ur í bú um Reyk
holts dals í kaffi á eft ir.
Eft ir mikla leit að full nægj
andi vatns bóli fyr ir Reyk holt
og Klepp járns reyki, var á kveð
ið að virkja vatns ból við mynni
Rauðs gils og leggja 4,4 kíló metra
langa að veitu lögn milli Rauðs
gils og Reyk holts. Raun ar er vatn
víða að finna í daln um en það er
á mörg um stöð um bland að jarð
hita. Lít il dælu og stjórn stöð var
byggð í grennd við vatns töku stað
inn. Áður var búið að tengja sam
an vatns veit urn ar í Reyk holti og
á Klepp járns reykj um til að geta
miðl að vatni þar á milli. Engu að
síð ur hef ur það gerst hvað eft
ir ann að síð ustu sum ur, sem hafa
ver ið afar þurr viðra söm, að keyra
hef ur þurft vatni á tank bíl um í
miðl un ar t ank í Reyk holti. Með
því að nýja vatns veit an er tek in í
notk un ger ist þessa ekki leng ur
þörf og að gang ur íbúa Reyk holts
dals að vatni til neyslu og bruna
varna á að vera trygg ur.
-frétta til kynn ing
Fram hald dans kennslu í Borg ar firði skoð að
að skól inn væri að hætta starf semi.
„Því mið ur er það þannig að nú
ver andi rekst ur skól ans nær ekki
að standa und ir sér og ræð ur þar
mestu há húsa leiga sem skól inn
greið ir fyr ir að stöðu sína í Hjálma
kletti í Borg ar nesi til Borg ar byggð
ar. Þar sem skól inn er rek inn sem
einka fyr ir tæki þá býr hann ekki við
sama borð og önn ur í þrótta fé lög í
Borg ar firði, t.d. þau sem nýta sér
að stöð una í í þrótta mið stöð inni í
Borg ar nesi," seg ir Eva Karen.
Ekki er þó út séð að skipu lagt
dans í þrótta starf hætti þó að Eva
hafi á kveð ið að leggja nið ur skól
ann í nú ver andi mynd. Eva Karen
sagði enn frem ur við Skessu horn
að mögu lega skap ist grund völl ur
til að halda á fram dans starfi inn an
vé banda Dans í þrótta fé lags Borg ar
fjarð ar sem nem end ur skól ans hafa
keppt fyr ir á dans mót um í land
inu síð ustu ár. Sveit ar stjórn end ur
í Borg ar byggð hafa nú þeg ar rætt
við hana um mögu lega út færslu á
á fram hald andi dans kennslu í hér
að inu og áttu hún og Páll Brynjars
son sveit ar stjóri sam an fund í gær
um mál ið. Að sögn Páls var um
góð an fund að ræða og var nið ur
staða hans sú að Eva og sveit ar fé
lag ið ætli að vinna í sam ein ingu að
því að finna lausn á því hvern ig rétt
sé að standa að dans kennslu í fram
tíð inni í Borg ar firði. Þau mál verði
rædd á fram á næst unni með opn
um huga.
Nú ver andi skóla starf dans skól
ans held ur á fram sinn vana gang
þrátt fyr ir á kvörð un Evu og seg
ir hún að sum arönn skól ans í maí
og júní verði á dag skrá eins og aug
lýst hafi ver ið. Vöxt ur dans skóla
Evu hef ur vak ið at hygli inn an sem
utan hér aðs ins á liðn um árum, ekki
síst þar sem iðk end ur skól ans hafa
náð góð um ár angri á mót um, bæði
heima og er lend is. Má segja að starf
skól ans hafi fest dans inn í sessi sem
ein af í mynd um Borg ar fjarð ar hér
aðs og gert það að væn legri bú setu
kosti en ella. hlh
Eva Karen Þórð ar dótt ir.
Frá Rauðs gili, það an sem vatn ið í nýju veit una kem ur.
Vatna skil í Reyk holts dal - ný
vatns veita form lega vígð