Skessuhorn


Skessuhorn - 24.04.2013, Blaðsíða 8

Skessuhorn - 24.04.2013, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 24. APRÍL 2013 Kirkj an mun safna fyr ir línu hraðli LAND IÐ: Á presta stefnu sem fram fór í lið inni viku kynnti Agn es M Sig urð ar dótt­ ir bisk up fyr ir komu lag söfn­ un ar fyr ir tækja kosti á Land­ spít al an um, en eins og fram kom í frétt um fyrr í vet ur var á kveð ið að þjóð kirkj an myndi safna fyr ir tækja bún aði fyr­ ir spít al ann. „Að höfðu sam­ ráði við stjórn end ur Land spít­ al ans var á kveð ið að safna fyr ir línu hraðli sem nýt ist við með­ ferð krabba meins. Söfn un ar­ reikn ing ur hef ur ver ið opn­ að ur," seg ir í til kynn ingu frá presta stefnu. Hvatti bisk up til þess að safn að yrði í söfn uð um kirkj unn ar um allt land á kom­ andi mán uð um. Bisk up mun af henda söfn un ar féð í nóv em­ ber. Söfn un ar reikn ing ur inn er 0301­26­050082, kt. 460169­ 6909. -mm Ó út reikn an leg ir út lend ing ar LBD: Nokk ur til vik hafa kom ið upp að und an förnu þar sem er lend ir ferða menn hafa beint og ó beint vald ið ó höpp­ um með akst urs lagi og hegð­ un sinni í um ferð inni. Tengj­ ast þessi ó höpp skyndi leg um á kvörð un um um mynda töku og þá er neglt nið ur á staðn­ um og jafn vel beygt í veg fyr ir um ferð sem á eft ir kem ur og er á leið inni fram úr, eða um ferð­ ar sem kem ur úr gagn stæðri átt. Theo dór Þórð ar son yf­ ir lög reglu þjónn seg ir að ekki sé öll um ljóst að með fjölg­ un ferða manna auk ist verk­ efni hjá lög reglu og björg un­ ar sveit un um sem og ýms um þjón ustu að il um á þeim vett­ vangi. Hann seg ir að ferða­ fólk sé að festa sig á fjall veg­ um á jepp ling um eins og um liðna helgi á Uxa hryggja vegi, aka útaf á hol ótt um mal ar veg­ um og missa stjórn á öku tækj­ um í lausa möl á bundnu slit­ lagi. Enda lang flest ir ó van­ ir ís lensku vega kerfi og jafn­ vel einnig ó van ir þeim öku­ tækj um sem þeir hafa tek ið á leigu. Theo dór seg ir að ef­ laust mætti efla kynn ingu á vega kerf inu og ýms um hætt­ um í um ferð inni til er lendu öku mann anna. Hann seg­ ir víð a vanta út skot og merk­ ing ar vegna á huga verðra staða þar sem hægt er með ör ugg­ um hætti að at hafna sig fyr­ ir ferða menn sem vilja fanga myndefn ið. -þá Hvet ur til hertra reglna um sinu bruna BORG AR BYGGÐ: Um­ hverf is­ og skipu lags nefnd Borg ar byggð ar hvet ur sveit­ ar stjórn til að beita sér fyr­ ir því að Al þingi breyti lög­ um og reglu gerð um um sina­ bruna með það að mark miði að herða skil yrði fyr ir út hlut­ un leyfa og fram kvæmd. Á fundi nefnd ar inn ar í lið inni viku var lögð fram sam an tekt úr út kalls gögn um Slökkvi liðs Borg ar byggð ar um sinu­ og gróð ur elda tíma bil ið 1999­ 2013. Bjarni Kr Þor steins son slökkvi liðs stjóri sat fund inn und ir þess um lið. -þá Skóla stefn an end ur skoð uð BORG AR BYGGÐ: Fræðslu­ nefnd Borg ar byggð ar sam­ þykkti á fundi sín um þriðju dag­ inn 2. apr íl sl. að skipa stýri hóp vegna vinnu við end ur skoð un skóla stefnu sveit ar fé lags ins en síð ast var unn ið að stefnu mót­ un í skóla mál um árið 2007. Í stýri hópn um verða Björn Bjarki Þor steins son for mað ur fræðslu­ nefnd ar, Geir laug Jó hanns dótt­ ir full trúi í fræðslu nefnd, Ingi­ björg Inga Guð munds dótt ir skóla stjóri Grunn skóla Borg ar­ fjarð ar, Krist ín Gísla dótt ir leik­ skóla stjóri á Uglu kletti í Borg­ ar nesi og Ást hild ur Magn ús­ dótt ir fræðslu stjóri Borg ar­ byggð ar -hlh Styðja á fram við starf semi Glanna BORG AR BYGGÐ: Tóm­ stunda nefnd Borg ar byggð ar á kvað á fundi sín um þriðju dag­ inn 16. apr íl sl. að leggja til við byggð ar ráð að stutt verði við starf semi Golf klúbbs ins Glanna í Norð ur ár dal með sama hætti og gert var í fyrra. Stuðn ing­ ur inn í fyrra fólst í því að sveit­ ar fé lag ið stóð straum af einu stöðu gildi við hirð ingu Glanna­ vall ar sem lið í at vinnu átaks­ verk efni sveit ar fé lags ins. Golf­ klúbb ur inn Glanni var stofn að­ ur árið 2006 og var Glanna völl­ ur tek in í notk un 1. júlí sama ár. Klúbb ur inn á að ild að Ung­ menna sam bandi Borg ar fjarð ar og Golf sam bandi Ís lands. -hlh Afla töl ur fyr ir Vest ur land 13. - 19. apr íl. Töl ur (í kíló um) frá Fiski stofu: Akra nes 11 bát ar. Heild ar lönd un: 37.640 kg. Mest ur afli: Ísak AK: 6.871 kg í tveim ur lönd un um. Arn ar stapi 4 bát ar. Heild ar lönd un: 14.064 kg. Mest ur afli: Víx ill II SH: 3.195 kg í fjór um lönd un um. Grund ar fjörð ur 4 bát ar. Heild ar lönd un: 126.198 kg. Mest ur afli: Hring ur SH: 67.108 kg. í einni lönd un. Ó lafs vík 7 bát ar. Heild ar lönd un: 57.608 kg. Mest ur afli: Krist inn II SH: 21.594 kg í þrem ur lönd un um. Rif 11 bát ar. Heild ar lönd un: 178.127 kg. Mest ur afli: Tjald ur SH: 48.139 kg í einni lönd un. Stykk is hólm ur 1 bát ur. Heild ar lönd un: 98 kg. Mest ur afli: Fjóla SH: 98 kg í einni lönd un. Topp fimm land an ir á tíma- bil inu: 1. Hring ur SH - GRU: 67.108 kg. 16. apr íl. 2. Tjald ur SH - RIF: 48.139 kg. 17. apr íl. 3. Helgi SH - GRU: 6.121 kg. 13. apr íl. 4. Rifs nes SH - RIF: 29.349 kg. 15. apr íl. 5. Örv ar SH - RIF: 20.426 kg. 18. apr íl. sko Stór sveit Snæ­ fells ness hélt tón leika ferð sinni á fram í vik­ unni. Hélt hún að þessu sinni góða tón leika í sal Fjöl brauta skóla Snæ fell inga. Þar mátti heyra lög eft ir Bítl ana, James Brown, Adele og Mich­ ael Jackson. Það var ekki ann að að sjá en að tón­ leika gest ir hafi skemmt sér vel og dill að sér við takt hinn ar frá bæru sveit ar. tfk Boð að hef ur ver ið til mál stofu um versl un og út gerð við Breiða fjörð árin 1300­1600 á Hót el Hell issandi 9.­10. maí næst kom andi. Mál stof an er hald in til heið urs og minn ing ar um Ólaf Elí mund ar son sagn fræð­ ing frá Dverga steini á Hell issandi. Það eru rit nefnd Jöklu hinn ar nýju, Þjóð garð ur inn Snæ fells jök ull, lista ­ og menn ing ar nefnd Snæ fells­ bæj ar og Þró un ar fé lag Snæ fell inga sem standa fyr ir mál stof unni. Dag­ skrá in hefst fimmtu dag inn 9. maí, á upp stign ing ar dag, með því að kl. 14:30 verð ur far ið í vett vangs skoð­ un frá Hót el Hell issandi. Boð ið verð ur upp á skoð un ar ferð ir með leið sögu fólki á staði tengda um­ ræðu efni mál stof unn ar. Í til kynn­ ingu seg ir að á form að sé að fara og skoða fornu var irn ar og ver stöðv­ arn ar frá Rifi í Önd verð ar nes, Ingj­ alds hóls kirkju og um hverfi henn­ ar, Sjó minja safn ið á Hell issandi en þar eru m.a. ára skip in, át tær ing arn­ ir Bliki og Ó laf ur. Mál stof an hefst að kvöldi upp­ stign inga dags 9. maí. Guð mund­ ur Sæ munds son flyt ur setn ing­ arávarp. Að því loknu fjall ar Ein ar G Pét urs son um fræða störf Ó lafs Elí mund ar son ar. Þá verð ur kom­ ið að er indi Sverr is Jak obs son ar um efna hags leg ar und ir stöð ur valds í Breiða firði á 14. og 15. öld. Lilja Börk Páls dótt ir fjall ar um forn­ minj ar á Gufu skál um, Helgi Þor­ láks son flyt ur er indi sem nefn ist frá Byr stofu til Snæ fells ness. Loka fyr­ ir lest ur mál stof unn ar verð ur síð an um forn minj ar á Snæ fells nesi. Klukk an tíu á föstu dags morg un verð ur far ið að Gufu skál um og m.a. skoð uð byrg in og fjöl breytt ar minj­ ar sem þar eru, s.s. Írsku búð ir og Há kon ar hóll. Leið sögu menn verða Lilja Björk Páls dótt ir, Sæ mund­ ur Krist jáns son og Skúli Al ex and­ ers son. Gesta stofa Þjóð garðs ins verð ur opin á föstu dag frá kl. 13 til 17. Í til efni mál þings ins verða til­ boð í gist ingu á Hót el Hell issandi þar sem mál þing ið fer fram., en í því til boði er m.a. þriðja nótt in án gjalds. þá Hinn ó tví ræði vor boði okk ar Ís­ lend inga, lóan er nú kom in til lands ins. Hún var á sunnu dags­ morg un inn síð asta að spíg spora við Innsta Vog á Akra nesi og þá lét íbúi í upp sveit um Borg ar fjarð ar rit stjórn vita af komu ló unn ar þar sama morg un. Þá heyrð ist einnig í hrossa gauki þannig að nú má gera ráð fyr ir að far fugl arn ir fari hver af öðr um að koma til lands ins í stór­ um hóp um. Á stæða þess að lóan er seinna á ferð inni en flest und an far in ár telja fugla á huga menn vera vetr­ ar ríki og harð indi sunn ar í Evr ópu, m.a. á Bret landseyj um. Því hafi far­ fugl arn ir átt erfitt með að éta upp næg an forða til flug ferð ar inn ar yfir haf ið. Lóan er nú um mán uði síð­ ar á ferð inni á Vest ur landi en mörg und an geng in ár. mm Gamla brú in yfir Reykja dalsá í Borg ar firði, ofan við Klepp járns­ reyki, var brot in nið ur í síð ustu viku. Ný og glæsi leg tví breið brú var byggð skammt ofan við gömlu brúna á síð asta ári og hafa nýj ar veg teng ing ar ver ið gerð ar beggja meg in henn ar. Verða nýju vega kafl­ arn ir mal bik að ir í vor. Ekki þótti á stæða til að láta þá gömlu standa leng ur enda var hún orð in sprung­ in og afar lúin. Eldri brýr eru víða not að ar fyr ir hesta menn sem reið­ göt ur, en Reykja dalsá er nær alltaf mjög vatns lít il og því eng in þörf á brú á þess um stað. mm Á með fylgj andi mynd er brú in að mestu fall in, en fjær er nýja brú in yfir Reykja­ dalsá. Ljósm. bhs. Búið að rífa gömlu brúna í Reyk holts dal Vor boð inn lóan er kom in til lands ins Mál stofa á Hell issandi um versl un og út gerð við Breiða fjörð Stór sveit Snæ fells ness í Grund ar firði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.