Skessuhorn - 24.04.2013, Blaðsíða 24
24 MIÐVIKUDAGUR 24. APRÍL 2013
Hver eiga að vera fyrstu
verk nýrr ar rík is stjórn ar?
Bær ing Guð munds son
Laga á stand ið á heim il un um.
Heim ir Lax dal Jó hanns son
Segja af sér snar lega.
Ás laug Krist jáns dótt ir
Bæta hag heim il anna.
Guð björg Eg ils dótt ir
Laga skulda mál heim il anna,
(Spurt í Stykk is hólmi)
Hver eiga að vera fyrstu
verk nýrr ar rík is stjórn ar?
Hrólf ur Borg ars son:
Koma at vinnu líf inu af stað.
Laga lán in hjá þeim sem eru
með venju leg ís lensk verð
tryggð lán. Mér hef ur fund
ist það vanta hing að til. Síð an
er það margt fleira sem tek ur
á reið an lega tals verð an tíma að
koma í verk.
Ragn heið ur Smára dótt ir:
Að takast á við skulda mál heim
il anna. Finna ein hver úr ræði
gegn at vinnu leysi og með því
gera það enn skemmti legra að
búa á Ís landi.
Hall dór Jóns son:
Koma at vinnu líf inu al menni
lega af stað og ráð ast gegn
skulda vanda heim il anna.
Guð rún Vigg ós dótt ir:
Koma vægi á hús næð is mál in
fyr ir unga fólk ið. Beita að haldi
og koma í veg fyr ir að at vinnu
tæki fær in flytj ist úr landi.
(Spurt á Akra nesi)
Spurning
vikunnar
Spurning
vikunnar
Í skýrslu Sam keppn is eft ir lits ins
um verð þró un og sam keppni á
dag vöru mark aði sem út kom fyr ir
rúmu ári, kom m.a. fram að mik
ill mun ur er á þeim kjör um sem
stór mark að ir njóta hjá sín um birgj
um og smá sölu versl an ir sem gjarn
an eru kennd ar við kaup mann inn
á horn inu. Versl un Ein ars Ó lafs
son ar á Akra nesi var eina smá sölu
versl un in á lands byggð inni sem
könn un in náði til. Þar kom m.a.
fram að VEÓ greiddi að með al tali
23,8% hærra verð en Hag ar, sem
reka bæði Bón us og Hag kaups
versl an irn ar. Ein ar Ó lafs son kaup
mað ur seg ir að í raun sé sam keppni
á mat vöru mark aði ekki til stað
ar og hafi ekki ver ið lengi. Hann
furð ar sig á því að enn bóli ekk ert
á stjórn sýslu máli frá Sam keppn is
stofn un, þótt þessi mikli verð mun
ur hafi kom ið í ljós milli stór mark
aða og smá sölu versl ana. „Þrátt fyr
ir þetta hef ur okk ur tek ist að bjóða
vör ur á hag stæðu verði, m.a. með
bein um inn flutn ingi. Hér á árum
áður var versl un fjöl menn at vinnu
grein á lands byggð inni, en hún er
það ekki leng ur af þess ari skekkju
í sam keppn is mál um. Ég er hissa á
því að eng ir þing menn hafi tek ið
þetta mál upp," seg ir Ein ar Ó lafs
son.
Í svari við fyr ir spurn Skessu
horns sagði Páll Gunn ar Páls son
for stjóri Sam keppn is eft ir lits ins að
um mitt síð asta ár hafi ver ið ráð ist
í at hug un á við skipta kjör um birgja
til dag vöru versl ana, í fram haldi af
út gáfu skýrsl unn ar. Sú at hug un
sé enn í gangi og ekki liggi fyr ir á
þessu stigi hvenær henni ljúki.
Ó eðli leg verð lagn ing
get ur falið í sér brot
Í Skýrsla Sam keppn is eft ir lits ins um
verð þró un og sam keppni á dag
vöru mark aði á Ís landi kem ur fram
að beint sam band sé á milli verðs
frá birgj um og þess magns sem
dag vöru versl an ir kaupa. Þannig
greiði Bón us lægsta verð til birgja,
að með al tali 9% und ir með al verði
og kaupi inn sexfalt magn með al
stór mark að ar. Um rædd skýrsla var
gerð í kjöl far hruns ins, þar sem m.a
verð á mat og drykkj ar vöru hækk
aði um 47% á fjög urra ára tíma bili.
Í sam an tekt seg ir m.a. að vafa samt
sé að við skipta kjör birgja til smá
sölu versl ana styðj ist í öll um til vik
um við mál efna leg sjón ar mið. Mun
birgj um í mörg um til vik um reyn ast
erfitt að sýna fram á það, þó ekki
væri nema af þeirri á stæðu að við
skipta samn ing ar eru í mörg um til
vik um ekki skrif leg ir. Orð rétt seg ir
m.a. í nið ur stöð un um. „Sér stak lega
er mik il vægt að birgj ar hugi að því
hvort mun ur á verði til ein stakra
smá sala leið ir af eðli legu magn
hag ræði eða sam keppn is hamlandi
kaup enda styrk. Ó eðli leg verð lagn
ing get ur einnig falið í sér brot á
11. grein sam keppn islaga ef birg ir
er mark aðs ráð andi."
Enn frem ur seg ir í sam an tekt
inni: „Eft ir lit ið get ur hins veg ar
ekki á þessu stigi tek ið af stöðu til
þess hvort mik ill verð mun ur milli
versl ana stafi í ein stök um til vik um
af t.d. sam keppn is hamlandi kaup
enda styrk versl ana sam stæðna og
versl ana keðja eða eðli leg um sjón
ar mið um um magn hag ræði. End
an leg af staða til slíks verð ur að eins
tek in í sér stöku stjórn sýslu máli þar
sem mat er lagt á eðli við kom andi
við skipta og mark aðs stöðu þeirra
fyr ir rækja sem koma að þeim."
þá
Mini Ólymp íu leik ar Fjöl brauta
skóla Snæ fell inga voru haldn
ir mið viku dag inn 17. apr íl. Þá
brugðu nem end ur á leik og öttu
kappi í allskyns í þrótta grein um eins
og blindra bolta, bandí, fót bolta,
körfu bolta, frisbí rúbbí á samt fleiri
ó hefð bundn um grein um. Veitt
voru verð laun fyr ir bún inga, besta
mynd bands brot ið og að sjálf sögðu
í þrótta við burð ina sjálfa. Mót ið fór
vel fram og skemmtu krakk arn ir sér
hið besta enda til gang ur móts ins að
hafa gam an.
tfk
Héldu Litlu Ólymp íu leik ana í FSN
Kaup mað ur inn á Akra nesi
þarf að borga tæp um fjórð ungi
meira fyr ir dag vör una en Hag ar
Ein ar Ó lafs son kaup mað ur á Akra nesi.