Skessuhorn


Skessuhorn - 24.04.2013, Blaðsíða 45

Skessuhorn - 24.04.2013, Blaðsíða 45
45MIÐVIKUDAGUR 24. APRÍL 2013 Arð ur út vegs fyr ir tækja nem­ ur um 60 millj örð um króna á ári skv. reikn ing um, sem Hag­ stofa Ís lands birt ir á vef setri sínu. Arð ur inn er það, sem eft­ ir er, þeg ar all ur út lagð ur kostn­ að ur hef ur ver ið dreg inn frá tekj­ um. Arð ur út vegs ins nem ur tæp­ lega 200 þús und krón um á hvert manns barn í land inu eða rösk­ lega 60 þús und um króna á mán­ uði á hverja fjög urra manna fjöl­ skyldu. Þetta er mik ið fé, sem þjóð in á til kall til, þar eð fisk­ mið in eru sam eign þjóð ar inn ar skv. lög um. En lög in ein hafa ekki dug að til þessa. Því setti Stjórn laga ráð á kvæði um auð lind ir í þjóð ar­ eigu í nýju stjórn ar skrána í sam­ ræmi við nið ur stöðu þjóð fund ar, og 83% kjós enda lýstu stuðn ingi við á kvæð ið í þjóð ar at kvæða­ greiðsl unni 20. októ ber. Til að ljúka verk inu þarf Al þingi að stað festa nýju stjórn ar skrána og breyta fisk veiði stjórn ar lög un um til sam ræm is. Hví skyld um við láta heil brigð is kerf ið, mennta­ kerf ið, heim il in og at vinnu líf­ ið grotna nið ur án þess að virkja þann auð, sem þjóð in á? Lýð ræð is vakt in vill virkja sam­ eign ar auð lind ina í sjón um í þágu fólks ins í land inu, rétts eig anda auð lind ar inn ar. Þor vald ur Gylfa son. Mennt un er for senda upp bygg­ ing ar nú tíma sam fé lags. Með al Ís­ lend ing ur sit ur á skóla bekk í 15 ár, sem eru rúm 25% æv inn ar. Það er því ó tækt að mennta mál njóti ekki auk ins for gangs í ís lensk um stjórn­ mál um. Mennt un á að vera að­ gengi leg og á nægju leg fyr ir alla, þannig er hægt að ná því besta út úr nem and an um. Það er hins veg­ ar ekki öll um vel fært að stunda nám og því er mik il vægt að öll­ um séu gef in jöfn tæki færi. Nem­ and inn nýt ir þá styrk leika sína og get ur stund að nám við sitt hæfi. Til þess þurfa ein stak ling ar að fá auk ið svig rúm til að ráða náms­ hraða og skipu lagi náms í sam ræmi við náms getu. Veita þarf þeim sem eiga við námsörð ug leika að stríða meira að hald og leita þannig leiða til þess að þjóna þörf um allra nem­ enda svo þeir geti tek ið fram för um í námi sínu. Skil virkni og fjöl breytni er for­ senda á nægju legr ar skóla göngu. Fyr ir þroska barns er ekki nóg að sitja í skóla stofu all an dag inn, auka þarf fjöl breytni skóla dags ins með því að flétta sam an upp byggi legu frí stunda starfi í bland við skóla­ starf með al ann ars með því að auka vægi í þrótta, lista og fé lags færni í námi. Í fram haldi af því er mik il­ vægt að starf semi fé lags mið stöðva og frí stunda heim ila verði bund in í lög, því þar fer fram frá bært upp­ byggi legt nám sem ekki er ein­ skorð að við skóla bæk ur. All ir ung­ ling ar eiga að hafa greið an að gang að fé lags mið stöðv um óháð bú­ setu og fjár magni. Á fram halds­ skóla stigi er mik il vægt að auka vægi iðn­ og starfs mennt un ar svo all ir hafi að gang að námi við sitt hæfi og gera fram halds skóla nám að góð um und ir bún ingi, bæði fyr ir fram halds nám og at vinnu líf ið. Sam fylk ing in legg ur á herslu á að efla há skóla á Ís landi og hækka fram lög til þeirra svo þeir standi jafn fæt is öðr um há skól um á Norð­ ur lönd un um. Há skól ar verða að vera skil virk ir og því vera í nán­ um tengsl um við at vinnu líf ið og vinna stöðugt að því að mæta þörf­ um al menn ings fyr ir mennt að an mannauð og rann sókn ir. Auka þarf tækni mennt uð um ein stak ling um til að mæta þörf um ís lenskra fyr­ ir tækja. Brýnt er að hækka grunn­ fram færslu náms lána svo hún verði jafn há neyslu við mið um og áríð­ andi er að hún verði greidd út mán­ að ar lega til þess að losa náms menn und an yf ir drátt ar lán um. Nám á að vera hvetj andi og er því áríð andi að koma í höfn til lögu um að breyta hluta náms lána í styrk ef lán þegi klár ar nám sitt á til sett um tíma. Sam fylk ing in er eini flokk ur inn sem set ur mennta mál á odd inn fyr­ ir kom andi kosn ing ar. Náms menn eiga að krefj ast þess að mennta mál séu for gangs mál í ís lensk um stjórn­ mál um, það er löngu orð ið tíma­ bært. Sam fylk ing in legg ur á herslu á að mennta kerf inu verði breytt með hlið sjón af grunn gild um jafn­ að ar stefn unn ar, það er að gefa öll­ um tæki færi til að virkja hæfi leika sína, stuðla að þroska ein stak lings­ ins og veita hon um góð an und ir­ bún ing fyr ir virka þátt töku í lýð­ ræð is sam fé lagi. Setj um X við S ef við vilj um mennta mál sem for gangs mál. Ó laf ur Þór Jóns son Höf. skip ar 9. sæti á lista Sam fylk- ing ar í Norð vest ur kjör dæmi. Það blása fersk ir vind ar í kring um Bjarta fram tíð. Þessi nýi flokk ur bend ir á mjög skyn sam leg ar leið­ ir í flest um mál um. Þar er lögð á hersla á fjöl breytni í at vinnu­ lífi, fé lags mál um, op in berri þjón­ ustu og menn ingu. Og fjöl breytn­ in í at vinnu líf inu á að koma með því að styðja við vöxt smá fyr ir­ tækj anna og gera þeim líf ið létt ara. Björt fram tíð legg ur mikla á herslu á byggða þró un, en þó með nýj um for merkj um. Ekki bara með fleiri göng um og meiri kvóta, þó vissu­ lega þurfi að skoða slík ar að gerð­ ir líka. Byggða póli tík flokks ins geng ur út á að virkja fólk ið í byggð un um, leyfa því sjálfu að velja eig in verk­ efni for gangs raða þeim og tryggja fjöl breytn ina. Dá lít ið í takt við það sem kom út úr könn un með al ungs fólks af Vest fjörð um þar sem spurt var um það hvað til þyrfti að koma svo það kysi að flytja aft ur heim. Færa vald og á byrgð til heima fólks. Nýta arð af auð lind um til að bæta grunn þjón ustu og auka fjöl breytni í at vinnu lífi þeirra sam fé laga þar sem gjald ið er sótt. Á hersla Bjartr­ ar fram tíð ar á að klára samn ing­ ana við ESB og láta þjóð ina sjálfa á kveða hvað henni finnst er líka mik ið hags muna mál fyr ir alla, á smá um stöð um og stór um. Það er ó þol andi ó lýð ræð is legt þeg ar stjórn mála flokk ar vilja stöðva ferl­ ið sem er kom ið í gang af því að þeir vilja hafa vit fyr ir kjós end um um það hvort það eigi að ganga þarna inn eða ekki. Björt fram tíð hef ur líka skyn­ sam lega sýn á hús næð is lána vand­ ann. Þar er ekki lof að upp í erm­ ina á sér, en full ur vilji til að skoða með öðr um all ar skyn sam leg ar lausn ir. Eink um með unga fólk­ ið í huga sem kom út á hús næð is­ mark að inn á bólu ár un um og ekki síð ur þann hóp sem nú er að koma út á í búða mark að inn, þar þarf að auka fjöl breytni leiða til að fólk hafi mögu leika á að koma sér upp heim ili, hvort sem er til eign ar eða leigu. Björt fram tíð vill skoða þak á verð bæt ur vísi tölu tryggðra lána og að 110% leið in nýt ist fyr ir fólk með láns veð, auk þess að rík­ ið styðji mynd ar lega við fólk með vaxta bót um og barna bót um, til að létta und ir heim il un um að ná end­ um sam an en fyrst og fremst tel­ ur flokk ur inn að koma verði á mun meiri stöð ug leika í hag stjórn inni til lengri tíma og koma bönd um á verð bólg una og auka hag vöxt. Er til í að skoða ó lík ar leið ir til að ná því mark miði. Þessi öfga lausa og lausn a mið aða stefna Bjartr ar fram tíð ar er í góð­ um takti við það fólk sem þar er í for ystu. Þarna er fólk sem er opið fyr ir sam vinnu við alla og úti lok ar eng ar til lög ur: það er sama hvað­ an gott kem ur, er mottó ið. Guð­ mund ur Stein gríms son, hef ur lif­ að eft ir þess ari meg in reglu og fyr­ ir vik ið hafði hann mik il á hrif á eitt af því góða sem kom frá nú ver andi rík is stjórn: ný sköp un ar á ætl un ina. Ég held að við séum öll búin að fá upp í kok af þeim póli tíska skot­ grafa hern aði sem stund að ur hef­ ur ver ið á Al þingi, þar sem enda­ laust er þvælst með mál án þess svo mik ið að skoða hvort þau eru góð eða ekki. Er ekki kom inn tími til að gefa þeim tæki færi sem vilja efla sam vinnu og leita al vöru lausna? Fyr ir það stend ur Björt fram tíð. Fram boðs listi Bjartr ar fram tíð ar í Norð vest ur kjör dæmi ligg ur fyr­ ir. Þar fer fremst ur Árni Múli Jón­ as son. Þeir sem til hans þekkja vita að þar fer ó þreyt andi bar áttu mað­ ur fyr ir um bjóð end ur sína. Mað ur sem er jafn vel tölu vert frek ur fyr­ ir þeirra hönd, en aldrei fyr ir sjálf­ an sig. Hann hef ur sýnt að hann er alltaf reiðu bú inn til að styðja þá sem eru að vinna gott starf í at­ vinnu mál um, fé lags mál um, mál­ efn um aldr aðra, í þrótta mál um, menn ing ar mál um, mál efn um fatl­ aðs fólks, inn flytj enda og ann arra sem standa höll um fæti. Þannig mætti á fram telja. Hann hef ur góð an bak grunn til að sitja á Al­ þingi eft ir víð tæka starfs reynslu. Hann var Fiski stofu stjóri um tíma og þekk ir mál efni sjáv ar út vegs­ ins flest um fram bjóð end um bet ur. Hann var bæj ar stjóri á Akra nesi og þekk ir skóla mál in, heil brigð is mál­ in og ann að sem teng ist op in berri þjón ustu út í æsar. Með meistara­ gráðu í lög fræði ætti hann að geta stað ið sig í laga tækni legri um ræðu á Al þingi. Auk þess ara starfa dýfði hann hönd um í salt an sjó um langa hríð og hef ur stað ið í ferða þjón­ ustu í dreifð um byggð um og þekk­ ir því vel til þeirra inn viða sem í kjör dæm inu búa. Í næstu tveim ur sæt um eru tölv­ un ar fræð ing ur inn G.Valdimar Valdi mars son, reynslu bolti í stjórn mál um með yf ir grips mikla þekk ingu á land bún að in um og mál efn um ESB og bý flugna bónd­ inn og leið sögu mað ur inn Sol veig Thor laci us. Við í Bjartri fram tíð höf um mik­ inn hug á að breyta hug mynda­ fræði ís lenskra stjórn mála, færa þau úr þvargi og mál þófi sam tím ans og yfir í lausn a mið aða mark miðs­ setn ingu til fram tíð ar. Við full trú­ ar flokks ins í Norð vest ur kjör dæm­ um höf um und an farna mán uði far ið víða og kynnt okk ur að stæð­ ur í sam fé lög um kjör dæm is ins og átt sam ræðu við fullt af fólki með ó lík ar skoð an ir og við horf. Það hef ur ver ið gríð ar lega skemmti­ legt og gert okk ur enn sann færð ari um að rödd Bjartr ar fram tíð ar á að vera sterk í kjör dæm inu bæði inn­ an og utan Al þing is. Settu X við A laug ar dag inn 27. apr íl ­ Bjarta fram tíð! Magn ús Þór Jóns son. Höf. skip ar 4. sæti á lista Bjartr ar fram tíð ar í NV kjör dæmi. Viltu sam fé lag sem bygg ist á jöfn um tæki fær um fólks og fyr­ ir tækja? Viltu fjöl breytni í at vinnu lífi, fé lags mál um, op in berri þjón ustu og menn ingu? Viltu að stjórn völd styðji við smá fyr ir tæki? Viltu draga úr sóun í efna hags­ lífi, stjórn kerfi og um hverf is mál­ um? Viltu á herslu á byggða þró un sem jafn ar grunn þjón ust una og virkj ar fólk ið og leyf ir því sjálfu að velja verk efn in og for gangs­ raða þeim? Viltu klára samn ing ana við ESB og láta þjóð ina svo á kveða hvað hún vill gera? Finnst þér það ó lýð ræð is legt þeg ar stjórn­ mála flokk ar vilja stöðva ferl ið af því að þeir þykj ast geta haft vit fyr ir okk ur? Viltu skoða all ar skyn sam leg­ ar lausn ir á hús næð is lána vand­ an um, eink um með unga fólk ið í huga sem kom út á hús næð is­ mark að inn á bólu ár un um? Viltu sjá öfga lausa og lausn a­ mið aða stefnu sem ger ir ráð fyr ir sam ráði við alla og úti lok ar eng­ ar hug mynd ir fyr ir fram? Hef urðu feng ið meira en nóg af á takapóli tík og flokka þvargi þar sem sí fellt er þvælst fyr­ ir mál um án þess að skoða hvort þau eru góð eða ekki? Finnst þér að gömlu flokk arn­ ir hafi ekki ver ið á réttri leið með ís lenskt sam fé lag og að kom inn sé tími til að gefa þeim tæki færi sem vilja efla sam vinnu og leita lang tíma lausna? Nýttu kosn inga rétt inn. Og ef þú svar ar þess um spurn ing um ját andi áttu ör ugg lega sam leið með Bjartri fram tíð og ef þú set­ ur X við A ký stu fólk sem á sam­ leið með þér. Árni Múli Jón as son. Höf und ur er í 1. sæti á lista Bjartr ar fram tíð ar í NV-kjör dæmi. Pennagrein Pennagrein Pennagrein Mennt un á for send um nem enda Björt fram tíð í NV-kjör dæmi Nýttu rétt þinn til að hafa á hrif? Pennagrein Virkj um auð inn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.