Skessuhorn


Skessuhorn - 24.04.2013, Blaðsíða 55

Skessuhorn - 24.04.2013, Blaðsíða 55
55MIÐVIKUDAGUR 24. APRÍL 2013 Stéttarfélag Vesturlands og Starfsmannafélag Dala- og Snæfellsnessýslu standa saman að samkomu í Leifsbúð, Búðardal á baráttudegi verkalýðsins. Dagskrá hefst kl. 15:00: Kynnir: Kristín G. Ólafsdóttir gjaldkeri SDS Ávarp dagsins: Signý Jóhannesdóttir formaður St.Vest. Skemmtikraftar: Samkórinn,Vorboðinn tekur nokkur lög og þá mun Jóhannes Kristjánsson eftirherma stíga á stokk. Gestum verður boðið uppá kaffiveitingar að dagskrá lokinni. Félagsmenn ásamt fjölskyldum eru hvattir til að fjölmenna. S K E S S U H O R N 2 01 3 1. MAÍ DALABYGGÐ 2013 Eimskip | Korngörðum 2 | 104 Reykjavík | Sími 525 7000 | www.ebox.is eBOX er ný, þægileg og einföld lausn til að flytja minni sendingar frá Evrópu til Íslands. Á ebox.is er reiknivél sem segir þér á augabragði hver flutningskostnaðurinn er. Traust og áreiðanlegt leiðakerfi Eimskips á Norður-Atlantshafi tryggir að sendingin þín kemur heim með fyrstu ferð. Auðvelt og fljótlegt. auðveldar smásendingar Í STÓRUM SKIPUM RÚMAST LÍKA SMÆRRI SENDINGAR ������� ��������� � e���.�� F ÍT O N / S ÍA Sölvi G. Gylfa son hef ur und ir rit­ að fé laga skipti úr knatt spyrnu liði BÍ/Bol ung ar vík yfir í Skalla grím í Borg ar nesi. Sölvi, sem er 25 ára, hef ur und an far in ár leik ið með BÍ/ Bol ung ar vík og ÍA en hef ur á kveð ið að snúa aft ur á heima slóð ir en hann er upp al inn í Skalla grími. Á samt því að leika með lið inu, sem leik­ ur í b­ riðli 4. deild ar tek ur Sölvi að sér að stoð ar þjálf un meist ara flokks hjá fé lag inu og þjálf un hjá 4. flokki stúlkna og 5. flokki drengja. mm Inga Elín Cryer, sem tvö síð ustu árin hef ur ver ið kjör in í þrótta mað­ ur Akra ness, var á dög un um val in í lands lið Ís lands í sundi sem tek­ ur þátt í Smá þjóða leik un um sem haldn ir verða í Lux em borg í end­ að an maí næst kom andi. Inga Elín keppti ekki á Ís lands mót inu í 50 m laug sem hald ið var á dög un um sök um þess að hún er að jafna sig eft ir kjálka að gerð. Hún hef ur lít­ ið keppt frá því í nóv em ber sl. en þá fór hún í fyrri kjálka að gerð af tveim ur, en seinni að gerð in var í end að an febr ú ar sl. Inga Elín seg ir að æf ing ar gangi vel og stefn ir hún á að verða kom in í sitt gamla form á Smá þjóða leik­ un um. Inga Elín skipti um fé lag um miðj an jan ú ar, æfir og kepp­ ir núna með Sund fé lag inu Ægi í Reykja vík. Á stæð una fyr ir fé lags­ skipt un um seg ir hún betri að stæð­ ur og meiri keppni á æf ing um. „Ég mun þó alltaf verða Skaga­ mað ur, það mun aldrei breyt ast," seg ir Inga Elín og vill enn og aft­ ur þakka fyr ir all an þann stuðn ing sem Ak ur nes ing ar hafa sýnt henni und an far in ár. þá Golf klúbb ur inn Leyn ir hef ur gert samn ing við Gras Tec ehf um vall­ ar stjórn á Garða velli á Akra nesi, en Brynj ar Sæ munds son er fram­ kvæmda stjóra og eig andi Gras Tec. Brynj ar tek ur við vall ar stjórn af Ró­ berti Hall dórs syni sem ráð inn var vall ar stjóri hjá Golf klúbbi Grinda­ vík ur í vet ur. Samn ing ur milli Gras­ Tec og GL var und ir rit að ur á dög­ un um. Í til kynn ingu frá Leyni seg­ ir að að koma Gras Tec feli í sér yf­ ir um sjón með um hirðu og gæð um Garða vall ar auk þess að veita ráð­ gjöf um það sem varð ar upp bygg­ ingu og fram kvæmd ir á vell in um. Brynj ar mun stýra þeim mann­ skap sem vinn ur á vell in um og sér til þess að unn ið sé eft ir á ætl un um sem sett ar verða og gæða kröf um. Gras Tec ehf var stofn að 2006 og sér hæf ir sig í vöru sölu, ráð gjöf og verk töku fyr ir golf velli og aðra í þrótta velli og ­ svæði. Brynj ar er mennt að ur golf vall ar fræð ing ur og þekk ir vel til Garða vall ar, en þar starf aði hann sem vall ar stjóri og síð ar fram kvæmda stjóri árin 1997 til 2007. þá Ís lands móti í blaki ung menna lauk um helg ina þeg ar síð asta mót ið fór fram á Ak ur eyri. Tvö lið fóru frá Ung menna fé lagi Grund ar fjarð ar tóku þátt, en 4. flokk ur og 2. flokk­ ur kvenna voru í eld lín unni. Ann­ ar flokk ur kvenna stóð sig virki lega vel á mót inu og náðu stelp urn ar að hífa sig upp úr næst neðsta sæt­ inu og upp í þriðja sæt ið og hlutu því brons verð laun á Ís lands mót inu. Fjórði flokk ur inn var í góðri stöðu fyr ir mót ið og átti góð an mögu­ leika á að sigra á mót inu. Krakk­ arn ir mættu dýr vit laus ir til leiks en gríð ar leg bar átta ein kenndi leik liðs ins. Það fór svo að lok um að stóri tit ill inn var í höfn og klár­ uðu krakk arn ir vet ur inn í efsta sæti. Það verð ur gam an að fylgj ast með þess um krökk um í fram tíð inni en þau voru al veg til fyr ir mynd ar bæði inn an vall ar sem utan. tfk Alda Leif Jóns dótt ir leik mað­ ur Snæ fells í Stykk is hólmi er með slit ið kross band á vinstra hné en þetta kom í ljós eft ir seg u l óm skoð­ un. Alda Leif held ur und ir hníf inn í byrj un maí og ætl ar sér að koma inn í næsta tíma bil ef allt geng­ ur að ósk um, seg ir í til kynn ingu frá Snæ felli. Alda Leif skyldi eft­ ir sig stórt skarð í Snæ fellslið inu en hún var með 10 stig, 6 frá köst og 4 stoðsend ing ar í leik í vet ur. Alda Leif hafði áður fyrr á ferli sín­ um slit ið kross band á hægra hné og var hún með rof í ör vef sem var að plaga hana í all an vet ur. Alda Leif sleit svo kross band ið á æf ingu þeg­ ar hún var að gera sig til búna fyr­ ir und an úr slit in á Ís lands mót inu í Dom in os deild inni. mm Alda Leif með slit ið kross band Inga Elín frá keppni vegna að gerða Á mynd inni eru frá vinstri: Ívar Örn Reyn is son for mað ur knatt spyrnu­ deild ar, Elís Dofri G. Gylfa son, Sölvi G. Gylfa son og Ein ar Þ. Eyj ólfs son þjálf ari. Sölvi í Skalla grím Brynj ar Sæ munds son tek ur við vall ar stjórn á Garða velli að nýju. Brynj ar hjá Gras Tec vall ar stjóri á Garða velli Ann ar flokk ur hamp aði brons verð laun um. Ljósm. Lilja Magn ús dótt ir. Blaklið yngri spil ara úr Grund ar firði stóð sig vel á Ís lands móti Fjórði flokk ur UMFG Ís lands meist ar ar í blaki. Ljósm. Eygló Bára Jóns dótt ir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.