Skessuhorn


Skessuhorn - 24.04.2013, Blaðsíða 18

Skessuhorn - 24.04.2013, Blaðsíða 18
18 MIÐVIKUDAGUR 24. APRÍL 2013 Dag ur meist ara nema var hald inn við Land bún að ar há skóla Ís lands á Hvann eyri föstu dag inn 5. apr íl síð ast lið inn. Þar kynntu níu nem­ end ur meist ara verk efni sín sem voru afar fjöl breytt og spenn andi að þessu sinni. Skessu horn kaf aði dýpra ofan í fjög ur þess ara verk efna og komst með al ann ars að því að 80% ís lenskra jólatrjáa eru inn flutt, tæp lega 82 árs verk eru við skóg­ rækt á Ís landi að með al tali, að jarð­ vegseig in leik ar í tún um tengj ast gjarn an magni snefil efna í jarð veg­ in um og hægt er að nota hröð un ar­ mæla og há hraða mynd ir til að meta gang teg und ir ís lenskra hrossa. Seg ir Ís lend inga geta rækt að sín eig in jóla tré Else Möll er, frá Vopna firði, rann­ sak ar í meist ara verk efni sínu hrað­ rækt un jólatrjáa á ökrum. Hug­ mynd in er einmitt að danskri fyr ir­ mynd en Dan ir hafa rækt að jóla tré á ökrum í mörg ár og flytja með­ al ann ars á bil inu 40 til 50 þús und jóla tré til Ís lands á hverju ári. „Mig lang aði að at huga hvort Ís lend ing­ ar gætu ekki sjálf ir rækt að jóla tré á ökrum og byrj aði á því að velta fyr ir mér hvaða að ferð ir og teg­ und ir hent uðu best til þess. Í ljós kom að stafa fur an hent ar best hér á landi en ég próf aði einnig blá­ greni og rauð greni. Gróð ur sett var á þrem ur stöð um; á Hvann eyri 2009, í Skaga firði og á Kirkju bæj­ ar klaustri 2011 því á huga vert er að vita hvort ein hver lands hluta mun­ ur sé í þessu. Nið ur stöð urn ar sýna að jólatrjáa rækt hent ar best inn til lands ins og helst í sem mestri fjar­ lægð frá sjón um." Else kem ur frá Dan mörku en hef ur ver ið bú sett á Vopna firði frá 1999. Hún er lærð ur hjúkr un ar­ fræð ing ur og hafði starf að lengi sem slík ur þeg ar hún á kvað að breyta til og skrá sig í skóg fræði við Land bún að ar há skól ann. Hún lauk B.Sc gráðu í grein inni 2010 og hélt strax á fram í meist ara nám­ ið. „Ég hef alltaf haft mik inn á huga á nátt úr unni," seg ir hún. Að spurð hvers vegna hún hafi val ið þetta rit­ gerð ar efni seg ir Else: „Mér finnst heimsku legt að flytja inn svona mik ið af efni til lands ins sem við get um vel fram leitt sjálf. Inn flutn­ ing ur eyk ur einnig hættu á að við flytj um inn allskyns skað valda sam­ hliða trján um en ís lensk rækt­ un get ur skap að at vinnu, bund ið kolefni og auk ið sjálf bærni." Else hef ur feng ið afar já kvæð við­ brögð við nið ur stöð um rann sókn­ ar inn ar. Með al ann ars hafa Lands­ sam tök skó g eig enda (LSE) ráð ist í á taks verk efni í jólatrjáa rækt un á ökrum, þar sem um fjör tíu bænd ur víða um land taka þátt. „Í dag fram­ leiða Ís lend ing ar ein ung is 20% af sín um jólatrjám en rest in er inn­ flutt. Mín von er að Ís lend ing ar fái auk inn á huga á jólatrjáa rækt un hér á landi og að þessi pró senta snú ist við inn an nokk urra ára. Ís lend ing ar verði þá farn ir að rækta að minnsta kosti 80% af sín um jólatrjám," sagði Else Möll er að lok um. Vill styrkja skóg rækt sem at vinnu grein Lilja Magn ús dótt ir er fædd á Tálkna firði og býr þar enn. For­ eldr ar henn ar eiga jörð ina Kvíg­ ind is fell og fóru þau í skóg rækt árið 2000 þeg ar „Skjól skóg ar á Vest­ fjörð um", eitt af fimm lands hluta­ verk efn um í skóg rækt, voru stofn­ að ir. „Þau voru áður sauð fjár bænd­ ur en voru hætt bú skap og fannst skóg rækt in til val in til að við halda verð mæti jarð ar inn ar til fram tíð­ ar þar sem eng ar lík ur voru á að hefð bund inn bú skap ur yrði stund­ að ur á jörð inni á ný. Ég að stoð aði þau við skóg rækt ina og fékk þannig á huga á henni," seg ir Lilja sem fór í fram hald inu í skóg fræði við Land­ bún að ar há skól ann á Hvann eyri en hún hafði áður unn ið í bönk um og spari sjóð um í rúm tutt ugu ár. „Ég hélt síð an á fram í meist ara nám og valdi að rann saka hvern ig til hefði tek ist með at vinnu upp bygg ingu í skóg rækt á starfs tíma lands hluta­ verk efn anna. Á stæð an fyr ir þessu vali var fyrst og fremst sú að eng­ ar upp lýs ing ar voru í raun til um hversu mik il vinna hefði skap ast við til komu lands hluta verk efn anna. Einnig vissi ég af fyrri reynslu úr fjár mála heim in um að töl ur eru nauð syn leg ar til að sýna fram á ár­ ang ur og von mín með verk efn­ inu var að nið ur stöð ur þess yrðu til að styrkja skóg rækt sem at vinnu­ grein." Nið ur stöð ur rann sókn ar Lilju sýna fram á að 81,4 árs verk að með­ al tali hafa orð ið til í skóg rækt á ár­ un um 2001 til 2010 á veg um lands­ hluta verk efna í skóg rækt um allt land. Þessi störf eru öll unn in úti á landi, hjá bænd um, hjá lands hluta­ verk efn un um þar sem flest ir starfs­ menn eru há skóla mennt að ir og hjá gróðr ar stöðv un um sem rækta skógarplönt ur fyr ir lands hluta verk­ efn in. „Það mun ar því mik ið um þessa at vinnu í dreifð um byggð­ um þar sem oft er fá breytt at vinnu­ líf," seg ir Lilja Magn ús dótt ir skóg­ ar bóndi að lok um. Rann sak ar snefil efni í jarð vegi Snorri Þor steins son er al inn upp á Kví um í Þver ár hlíð og hef ur að eig in sögn alla tíð ver ið sveita mað­ ur og mik ið nátt úru barn. „Eft­ ir grunn skóla lauk ég sveins prófi í raf einda virkj un og vann við fag ið í nokk ur ár áður en ég á kvað að skella mér í há skóla nám. Eft ir við komu í mennta skóla lá leið in á Hvann eyri þar sem ég lauk B.Sc. prófi í Nátt­ úru­ og um hverf is fræði. Í því námi kvikn aði á hugi minn á jarð vegi en loka verk efn ið mitt fjall aði um tengsl jarð vegsönd un ar við magn nit urs og kolefn is í jarð vegi. Að því loknu var stefn an tek in á meist ara­ nám á sömu braut en á hersla lögð á jarð vegs fræði," seg ir Snorri. Meist­ ara verk efn ið hans bygg ir í stuttu máli á því að færa upp lýs ing ar um á kveð in snefil efni í hey sýn um inn í landupp lýs inga kerfi. Eft ir að upp­ lýs ing arn ar hafa ver ið stað færð ar gef st mögu leiki á því að bera þær sam an við ýms ar jarð vegs upp lýs­ ing ar sem til eru hjá Land bún að ar­ há skól an um og tengd um að il um. „Mark mið ið er með al ann ars að skýra breyti leika í magni valdra snefil efna sem mæld ur hef ur ver­ ið í hey sýn um og finna hvaða jarð­ vegs þætt ir eru mik il væg ir til að spá fyr ir um þenn an breyti leika. Nær­ ing ar efn um í jarð vegi er gjarn an skipt upp í tvo flokka, ann ars veg­ ar meg in efni sem gróð ur þarf í tals­ verðu magni og hins veg ar snefil­ efni sem gróð ur þarf ein ung is í litlu magni. Frá jarð vegi ber ast snefil­ efn in í gróð ur sem aft ur er fæða fyr ir dýr og menn," seg ir Snorri og bæt ir við að snefil efni hafa á hrif á holl ustu fóð urs fyr ir bú pen ing. Því sé mik il vægt að geta skýrt hvaða um hverf is þætt ir ráða breyti leika þar um, með al ann ars til þess að auð velda breyt ing ar eða inn grip. „ Vinna við verk efni sem þetta gef­ ur yf ir grips mikla þekk ingu á nær­ ing ar fræði jarð vegs sem er sá hluti jarð vegs fræð inn ar sem ég hef hvað mest an á huga á," seg ir Snorri Þor­ steins son. Tækn in leys ir á grein- ings mál dóm ara og knapa Gunn ar Reyn is son er fædd ur og upp al inn á Sig mund ar stöð um í Hálsa sveit. Eft ir stúd ents próf flutti hann til Þýska lands og starf aði við reið kennslu og þjálf un ís lenskra hesta frá 1992 til 2004. „Eft ir að ég flutti heim vann ég við tamn ing ar í Húna þingi vestra um nokk urra ára skeið er árið 2007 skráði ég mig í nám í hesta fræði við Land bún að ar­ há skól ann og út skrif að ist með B.Sc gráðu 2010," seg ir Gunn ar sem hef ur frá út skrift starf að við end ur­ mennt un ar deild Land bún að ar há­ skóla Ís lands. Þar hef ur hann með­ al ann ars unn ið að þró un og upp­ bygg ingu „Reið manns ins," á samt um sjón bók lega hluta náms ins. Gunn ar er einnig í meist ara­ námi þar sem lögð er á hersla á stoð­ og hreyfifræði hesta. Mark­ mið meist ara verk efn is hans er að bera sam an gæði gang teg unda, ein­ kunna gjaf ar og hrein leika gang teg­ und anna tölts og skeiðs sam kvæmt nú ver andi skil grein ing um. „Ég skoða nán ar breyt ur sem skil greina gang teg und irn ar og vinn hlut læga Fjöl mörg spenn andi meist ara verk efni við Land bún að ar há skól ann Else Möll er. Stafa fura gróð ur sett á Hvann eyri 2009. Tæp lega 82 árs verk að með al tali hafa orð ið til í skóg rækt á síð ustu árum. Lilja Magn ús dótt ir. Snorri mæl ir breyti leika í magni valdra snefil efna í hey sýn um. Snorri Þor steins son.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.