Skessuhorn


Skessuhorn - 24.04.2013, Blaðsíða 6

Skessuhorn - 24.04.2013, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 24. APRÍL 2013 Opna Borg ar- fjarð ar mót ið BRIDDS: Opna Borg ar fjarð­ ar mót ið í bridds hófst í Loga­ landi mánu dags kvöld ið 15. apr­ íl. Sext án pör mættu til leiks og er spil að ur baró met er, all ir við alla á þrem ur kvöld um. Stef án Kalm ans son og Elín Þór is dótt ir mættu sér lega ein beitt til leiks og tóku for yst una snemma og héldu til loka fyrsta keppn is kvölds ins. Skor þeirra var 63,8%. Næst ir þeim voru bræð urn ir Lár us og Krist ján Pét urs syn ir með 58,3%. Þriðja sæt ið vermdu Jón Ein­ ars son og Ingi mund ur Jóns son með 57,4%, fjórðu voru Skaga­ menn irn ir Ingi Stein ar Gunn­ laugs son og Óli Grét ar Ó lafs son með 56% og fimmtu eru sömu­ leið is Skaga menn, þeir Magn­ ús Magn ús son og Leó Jó hann­ es son með 55,1%. Mót inu var fram hald ið í gær kvöldi í Lind­ ar tungu og lýk ur svo á Akra nesi í kvöld, á síð asta kveldi vetr ar. Úr slit lágu ekki fyr ir eft ir ann­ að kvöld ið þeg ar vinnslu blaðs­ ins lauk. -mm Guð mund ur og Hall grím ur meist ar ar BA AKRA NES: Akra nesmót inu í tví menn ingi í bridds lauk hjá Bridds fé lagi Akra ness í lið inni viku. Í fimmta sæti urðu þeir Al­ freð Vikt ors son og Þórð ur El í as­ son með 663 stig eða 53,1%. Í því fjórða urðu Tryggvi Bjarna­ son og Þor geir Jós eps son með 671 stig eða 53,8%. Í þriðja sæti urðu Magn ús Magn ús son og Leó Jó hann es son með 672 stig eða 53,8%. Í öðru sæt inu urðu Ingi Stein ar Gunn laugs son og Ó laf­ ur Grét ar Ó lafs son með 699 stig eða 56,0%. Sig ur veg ar ar móts­ ins og Akra nesmeist ar ar 2013 eru þeir Guð mund ur Ó lafs son og Hall grím ur Rögn valds son með 732 stig eða 58,7% skor. Eft ir mik inn bridds vet ur verð­ ur loka kvöld Bridds fé lags Akra­ ness spil að þriðju dag inn 30. apr­ íl klukk an 19:30 að Kirkju braut 40 í sal eldri borg ara. Veit ing ar verða í boði (ekki er posi á staðn­ um). -sko Fisk afli minnk aði í mars LAND IÐ: Heild ar afli ís lenskra skipa í ný liðn um mars mán uði, met inn á föstu verði, var 6,1% minni en í mars 2012. Það sem af er ár inu hef ur afl inn dreg­ ist sam an um 9,6% mið að við sama tíma bil í fyrra. Hann var alls 207.026 tonn nú í mars sam­ an bor ið við 193.340 tonn í mars 2012. Botn fisks afli dróst sam­ an um 988 tonn frá mars 2012 og nam rúm um 45.100 tonn­ um. Þar af var þorskafl inn rúm 25.800 tonn, sem er aukn ing um tæp 2.300 tonn frá fyrra ári. Ýsu­ afl inn var tæp 5.000 tonn sem er rúm um 1.500 tonn um minni afli en í mars 2012. Karfa afl inn dróst sam an um rúm 1.800 tonn og nam tæp um 6.100 tonn um í ný liðn um mars. Tæp 3.700 tonn veidd ust af ufsa sem er 142 tonna aukn ing frá mars 2012. Afli í upp­ sjáv ar teg und um var rúm 158.300 tonn, sem er um 15.600 tonn um meiri afli en í mars 2012. Aukn­ ingu í upp sjáv ar afla má rekja til rúm lega 15.900 tonna aukn ingu í loðnu, en 157.400 tonn veidd­ ust af loðnu nú í mars. -þá Skeifu dag ur fyrsta sum ar dag BORG AR FJ: Sum ar dag inn fyrsta verð ur sem fyrr Skeifu­ dag ur hesta manna fé lags­ ins Grana hald inn há tíð leg­ ur. Keppt verð ur á Mið­Foss­ um. Grani er hesta manna fé­ lag nem enda við Land bún að­ ar há skóla Ís lands. Þenn an dag sýna nem end ur í hrossa rækt við LbhÍ af rakst ur vetr ar starfs ins í reið mennsku og frum tamn ing­ um. Dag skrá in hefst klukk an 10 með for keppni í Reyn is bik arn­ um. Þátt tak end ur eru tveir full­ trú ar úr öll um sjö hóp um Reið­ manns ins. Klukk an 13 verð­ ur setn ing ar at höfn, sýn ing ar­ at riði reið kenn ara, kynn ing á frum tamn ing ar trypp um, úr slit í Reyn is bik arn um og Gunn ars­ bik arn um. Klukk an 15 verð ur kaffi hlað borð í mötu neyt inu á Hvann eyri, verð laun af hent og út skrift úr Reið mann in um. -mm Sum ar bú stað ur brann í Norð ur ár dal BORG AR FJ: Sjö tíu fer metra sum ar bú stað ur í Sand dal í landi Sveina tungu í Norð ur ár­ dal brann til kaldra kola að far­ arnótt sl. fimmtu dags. Slökkvi­ liði Borg ar byggð ar var til kynnt um eld inn kort er fyr ir eitt um nótt ina. Rúm um hálf tíma síð­ ar þeg ar það kom á vett vang var bú stað ur inn að falli kom inn og ekki við neitt ráð ið, að sögn Bjarna Þor steins son ar slökkvi­ liðs stjóra. Einn mað ur var í bú­ staðn um þeg ar eld ur inn kom upp og sak aði hann ekki. Bú­ stað ur inn var byggð ur fyr ir um 20 árum og að sögn slökkvi liðs­ stjóra er ekki vit að um elds upp­ tök, en grun ur leik ur á að hann kafi kvikn að út frá gaskynd ingu. Snjór var í Norð ur ár dal þeg ar eld ur inn var laus og því var ekki hætta á að hann bær ist í nær­ liggj andi gróð ur. -þá Und ir bún ing ur að stækk un Rjúkanda virkj un ar í Ó lafs vík er haf inn. Þessa dag ana er ver ið að skoða píp una bak við hús ið og ver ið að rífa út gömlu vatns afls vél ina sem er frá ár inu 1954. Að sögn Þeng­ ils Ás geirs son ar hjá Orku söl unni er ekki búið að semja við verk taka að þess ari stækk un á Rjúkanda virkj un, en það verði gert fljót lega. „Orku­ geta virkj un ar inn ar nær tvö fald ast, eða úr 970 kW í 1800 kW. Stífla uppi stöðu lóns ins verð ur hækk uð um einn metra og við það stækk ar lón ið úr 3.500 fer metr um í 4.500 fm. Skipt verð ur um vél bún að í virkj un inni og þrýsti pípu en hvoru tveggja eru frá miðri síð ustu öld," seg ir Þeng ill. Hann bæt ir við að píp an sem skipt verð ur um verði 1.450 metra löng. Ný vatns afls vél kem ur vænt an lega seinni part sum­ ars og er hún frá þýska fyr ir tæk inu Gul ger. Tek ur um tvo mán uði að setja hana upp, að sögn Þeng ils. af Í febr ú ar síð ast liðn um skip aði mennta­ mála ráð herra nýja skóla nefnd við Fjöl­ brauta skóla Snæ fell inga. Nefnd in er skip uð til fjög urra ára og þann 16. apr­ íl sl. hitt ist svo nefnd in á sín um fyrsta fundi í fjöl brauta skól an um. Fyrsta verk nefnd ar inn ar var að velja sér for mann en það kom í hlut Bjarg ar Á gústs dótt­ ur að taka það að sér. Nefnd ina skipa: Björg Á gústs dótt ir, Magn ús Þór Jóns­ son, Sig ríð ur Fin sen, Helga Guð­ munds dótt ir og Sig rún Ó lafs dótt ir. Kjart an Páll Ein ars son og Ó lína Bj. Krist ins dótt ir luku nefnd ar störf um en þess má geta að Kjart an Páll sem var áður for mað ur hafði set ið í skóla nefnd frá stofn un skól ans. tfk Fram kvæmd ir hafn ar við Rjúkanda virkj un Véla leiga TS vinn ur að fram kvæmd um við at hug un á gömlu píp unni. Starfs menn Orku söl unn ar vinna við að taka nið ur gömlu vatns afls vél ina sem er frá ár inu 1954. Vél in er steypt nið ur og er ekki auð velt mál að brjóta stein­ steypuna og þarf öfl uga loft pressu til þess verks. Ný skóla nefnd FSN tek in til starfa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.