Skessuhorn


Skessuhorn - 24.04.2013, Blaðsíða 12

Skessuhorn - 24.04.2013, Blaðsíða 12
12 MIÐVIKUDAGUR 24. APRÍL 2013 blikkgh@blikkgh.is • www.blikkgh.is Blikksmiðja Guðmundar óskar að ráða bókara í 50% starfshlutfall: Starfssvið: Færsla og skráning fjárhagsbókhalds og verkbókhalds• Aðstoð við afstemmingar og aðra úrvinnslu bókhaldsins• Aðstoð við launaútreikninga og launabókhald• Önnur almenn afgreiðslu- og skrifstofustörf• Menntunar- og hæfniskröfur: Menntun á sviði bókhalds- og skrifstofustarfa• Reynsla af bókhaldsstörfum skilyrði• Reynsla af notkun Dynamics NAV upplýsingakerfum• Nákvæmni í starfi og góð tölvukunnátta• Sveigjanleiki og jákvætt viðmót og hæfni í • mannlegum samskiptum Skipulagshæfni og sjálfstæði í starfi• Umsóknarfrestur er til 30.apríl n. k. Umsóknum ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skal skila á netfangið blikkgh@blikkgh.is. Nánar um Blikksmiðju Guðmundar ehf á heimasíðu www.blikkgh.is Bókari Umhverfisdagar á Akranesi Dagana 6. til 11. maí nk. verða umhverfisdagar á Akranesi. Þessa daga eru bæjarbúar, einstaklingar og fyrirtæki, hvattir til að huga að nánasta umhverfi sínu, hreinsa og fegra og færa bæinn í sinn fegursta búning. Bæjarbúum gefst kostur á að setja garðaúrgang og annað rusl í poka sem skilja má eftir við lóðamörk þar sem bæjarstarfsmenn eiga auðvelt með að komast að. Athugið að einungis verða hirtar upp trjágreinar, garðaúrgangur og annað rusl í ruslapokum. 11. maí verður lokadagur umhverfisdagana en þennan dag koma bæjarbúar saman og taka til hendinni. Sérstök áhersla verður lögð á fegrun strandlengjunnar frá Kalmansvík að Miðvogi og að hreinsun lokinni verður boðið upp á veitingar. Nánari upplýsingar verða auglýstar síðar. Sauð burð ur hófst hjá frí stunda­ bænd un um Sig urði, Brynj ari og Óla í Snæ fells bæ um miðj an mán­ uð inn og hef ur hann geng ið vel. Er þetta einn skemmti leg asti tími árs ins hjá mörg um og mik ið um að vera. Hjá öðr um er þetta merki um að nú sé vor ið kom ið enda dag inn far ið að lengja, fugla söng­ ur í lofti og gróð ur að taka við sér. Á mynd inni eru Erika Rún Heið­ ars dótt ir á samt Klöru Hrönn Rún ars dótt ur að halda á lömbun­ um. þa Sauð burð ur haf inn í Snæ fells bæ Virðing RéttlætiVR | KIRKJUBRAUT 40 | AKRANES | S. 510 1700 | F. 510 1717 | WWW.VR.IS F í t o n / S Í A Til hamingju með daginn. Minnum á hefðbundna 1. maí dagskrá og kaffi í boði stéttarfélaganna. VR félagar Eft ir svala daga að und an förnu er nú vor í lofti að nýju eft ir mild an vet­ ur á Vest ur landi. Vor inu fylg ir hrein­ gern ing og þrif af ýms um toga, svo sem á göt um, plön um, hús um og görð um. Starfs­ menn véla leigu Gísla Jóns son ar á Akra nesi voru að störf um við þrif á plani við Kirkju­ braut ina á Akra­ nesi í síð ustu viku og vænt an lega verð ur það al geng­ ari sjón með degi hverj um að sjá fólk við þrif, snyrt ingu og hreins un ar­ störf. þá Vor hrein gern ing Heild ar velta í þrótta hreyf ing ar inn ar á Akra nesi var 276 millj ón ir Á 69. árs þingi ÍA sem hald ið var sl. fimmtu dags kvöld kom m.a. fram að heild ar velta í starfi í þrótta hreyf­ ing ar inn ar á Akra nesi á síð asta ári var 276 millj ón ir króna. Rekst ur í þrótta banda lags ins er í á gæt is jafn­ vægi þótt 1,1 millj ón ar króna tap hafi ver ið á síð asta ári. Er það eink­ um til kom ið vegna fram kvæmda við þrek­ og fund ar sal ÍA. Ár þing­ ið var all vel sótt, 25 full trú ar sátu þing ið frá tíu að ild ar fé lög um ÍA. Regína Ás valds dótt ir bæj ar stjóri á Akra nesi var með al gesta þings­ ins og kom fram í henn ar á varpi að hún hefði full an hug á því að bæta sam starf ÍA og Akra nes kaup stað­ ar enn frek ar og ganga frá form leg­ um samn ing um þess efn is. Gest­ ir frá ÍSÍ voru þær Helga Stein­ unn Guð munds dótt ir rit ari ÍSÍ og Helga Magn ús dótt ir. Helga Stein­ unn á varp aði þing ið, hrós aði hún ÍA fyr ir mjög öfl ugt starf og á byrg­ an rekst ur. Þá flutti Ari Guð munds­ son frá Ver kís kynn ingu um bygg­ ingu Ham ars hall ar inn ar í Hvera­ gerði og hver reynsl an væri af notk­ un og rekstri mjúk hýs is ins. Hörð ur Jó hann es son gerði grein fyr ir til lög um nefnd ar um heild ar­ end ur skoð un á lög um ÍA. Þá nefnd skipa auk Harð ar, Gísli Gísla son og Ella Mar ía Gunn ars dótt ir. Var sam­ þykkt að vinna á fram með til lög­ urn ar og leggja þær fyr ir laga nefnd ÍSÍ. Stur laug ur Stur laugs son var end ur kjör inn for mað ur ÍA. Kom hann víða við í ræðu sinni á þing­ inu og kenndi þar já kvæðra strauma þeg ar hann fjall aði m.a. um sam­ skipta mál, upp eld is mál, sjálfs styrk­ ingu og einnig kom hann inn á ein­ elt is mál in. Fram kvæmda stjórn ÍA er nær ó breytt. Hild ur Karen Að­ al steins dótt ir fór nú úr stjórn eft­ ir að hafa starf að í fram kvæmda­ stjórn inni frá 2007. Henn ar sæti tók Sig ríð ur Ragn ars dótt ir. Í tölu­ leg um upp lýs ing um á árs skýrslu ÍA kem ur m.a. fram að sam tals voru 365.542 heim sókn ir í öll í þrótta­ mann virk in á ár inu 2012. Æf inga­ hóp ar inn an ÍA eru um 95 og fjöldi þjálf ara um 90. Um 600 sjálf boða­ lið ar héldu ut an um Norð ur áls mót­ ið, polla mót í knatt spyrnu. Í þrótta­ hreyf ing in er sem fyrr aðal „ túrista" fé lag bæj ar ins seg ir í skýrsl unni. þá Stur laug ur Stur laugs son var end ur­ kjör inn for mað ur ÍA. Ljósm. Helgi Dan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.