Skessuhorn


Skessuhorn - 24.04.2013, Blaðsíða 32

Skessuhorn - 24.04.2013, Blaðsíða 32
32 MIÐVIKUDAGUR 24. APRÍL 2013 Spurningar og svör stjórnmálaleiðtoga 1. Hver eru þrjú brýn ustu hags muna mál in sem þinn flokk ur mun standa fyr ir, kom ist hann á þing? 2. Hver er af staða þín til gjald mið ils Ís lend inga, verð trygg ing ar og stýr ing ar verð bólgu. Hvert eiga Ís lend ing ar að stefna? 3. Skuld ir heim ila hafa hækk að sök um verð bólgu og verð trygg ing ar frá hruni. Þannig er fólk jafn- vel tækni lega gjald þrota en fast í eig in hús næði. Vill þinn flokk ur gera eitt hvað í þeim mál um (lykla- frum varp, flöt skulda nið ur fell ing eða ann að). 4. Mik ið hef ur ver ið skor ið nið ur í heil brigð is mál um á Vest ur landi á síð ustu árum og heil brigð is stofn an- ir sam ein að ar. Hver er stefna þíns flokks í heil brigð- is mál um á Vest ur landi? 5. Eiga skatt ar ein stak linga og fyr ir tækja að vera ó breytt ir, hærri eða lægri? Hver er stefna þíns flokks í þeim efn um? 6. Víða á Vest ur landi skort ir störf sem henta kon um sér stak lega. Er flokk ur þinn með ein hverja stefnu til að bæta þar úr? 7. At vinnu leysi mælist mest í hópi ungs fólks, frá 16- 30 ára. Hvað hyggst þinn flokk ur gera til að bæta stöðu ungra á at vinnu mark aði á Vest ur landi? 8. Ungt fólk og eldra hef ur ver ið að tapa í búð ar- hús næði á liðn um árum. Í ljósi hertra reglna á lána- mark aði er sér stak lega ungu fólki nær ó mögu legt að kaupa hús næði, með al ann ars vegna kröfu lána- stofn ana um hátt hlut fall eig in fjár við í búða kaup. Hef ur þú ein hver ráð fyr ir þetta fólk, t.d. með efl- ingu leigu mark að ar. Hef ur flokk ur inn stefnu í hús- næð is mál um al menn ings á Vest ur landi? 9. Land bún að ur hef ur lít ið ver ið í um ræð unni fyr- ir þess ar kosn ing ar. Hver tel ur þú vera helstu sókn- ar færi hans á Vest ur landi og fyr ir hverju munt þú berj ast á því sviði? 10. Launa mun ur kynj anna hef ur ekk ert minnk að á yf ir stand andi kjör tíma bili og mælist um 20% hjá hinu op in bera. Vill þinn flokk ur gera eitt hvað í að draga úr launa mun kynj anna? 11. Há skól ar í land inu eru nú sjö tals ins og þar af fjór ir á lands byggð inni. Finnst þér það hæfi legt? Munt þú beita þér fyr ir því að stað inn verði vörð ur um há skól ana á lands byggð inni? 12. Hverj ar eru að þínu mati brýn ustu úr lausn ar efni í sam göngu mál um á Vest ur landi? 13. Hver er skoð un þín á jöfn un hús hit un ar kostn- að ar? 14. Munt þú beita þér fyr ir efl ingu lög gæslu á Vest- ur landi og ert þú fylgj andi hug mynd um um fækk- un sýslu manns emb ætta? 15. Ert þú fylgj andi nú ver andi sjáv ar út vegs kerfi, og ef ekki, hverju viltu helst breyta? 16. Tel ur þú að Ís lend ing ar eigi að ganga í Evr ópu- sam band ið? Ef ekki, eig um við að leita sam starfs við önn ur ríki eða ríkja sam bönd? 17. Hvar er að þínu mati hægt að spara í op in ber- um rekstri (rík is ins)? 18. Ferða þjón usta hef ur ver ið ört vax andi at vinnu- grein á land inu og nú stefn ir í að 800 þús und ferða- menn komi til lands ins á þessu ári. Hvað þarf að gera til að efla at vinnu grein ina ferða þjón ustu, eink- um með til liti til Vest ur lands? 19. Virkj an ir eða nátt úru vernd? 20. Ertu fylgj andi nú ver andi kjör dæma skip an, eða viltu breyta henni og þá hvern ig? 21. Hvert verð ur þitt fyrsta bar áttu mál á Al þingi eft- ir kosn ing ar og snert ir íbúa Vest ur lands? 22. Hver er af staða þín gagn vart efl ingu Þjóð garðs- ins Snæ fells jök uls? 23. Hvern ig spá ir þú að skipt ing 8 þing sæta verði í Norð vest ur kjör dæmi í kosn ing un um (7+1)? 24. Hver er þín drauma rík is stjórn eft ir kosn ing ar? 25. Hver eru að þínu mati væn leg ustu sókn ar færi Vest ur lands? 26. Hver er að þínu mati fal leg asti stað ur á Vest ur- landi? Spurn ing ar til odd vita stjórn mála flokk anna sem bjóða fram í Norð vest ur kjör dæmi við al þing is kosn ing arn ar 27. apr íl 2013. 1. Þau eru kjör heim ila og að gerð­ ir í þágu þeirra. Auð linda mál in eins og upp stokk un sjáv ar út vegs kerf­ is ins og lýð ræð isum bæt ur og þar með tal in ný stjórn ar skrá. 2. Stefn an okk ar er að end ur skoða krón una og við höf um lagt til nokkr ar leið ir til þess, með al ann­ ars skiptigeng is leið ina. 3. Það er þrennt, fyrst og fremst vilj um við af nema verð trygg ing una, leið rétta hús næð is lán og festa vexti og setja vaxta þak á stýri vexti Seðla­ bank ans. Þannig vilj um við koma hús næð is lán um á eðli leg an stað og skapa stöð ug leika í efna hags kerf­ inu. Það von andi skap ar stöð ug­ lega í hús næð is mál um. Með þess­ um leið rétt ing um mun fólk ráða bet ur við að borga af sín um lán um og lifa. Stund um er sagt að fólk sé í hús næð is fjötr um og það er mín von að ef við komust í þess ar leið rétt­ ing ar, að þess ir fjötr ar verði ekki til stað ar leng ur. 4. Það er fyrst og fremst að hætta að skera nið ur. Til að búa til eðli­ leg an rekstr ar grund völl fyr ir þess­ ar stofn an ir þurf um við að eyða pen ing um til að spara pen inga til lengri tíma. Við vilj um setja auk­ ið fjár magn í heil brigð is þjón ust­ una svo það sé eft ir sókn ar vert fyr­ ir lækna að starfa á lands byggð inni og að fólk geti feng ið þá þjón ustu sem það þarfn ast á þeim tíma sem það þarfn ast henn ar. Það kem ur í veg fyr ir ó tíma bær ar inn lagn ir og þá spar ast pen ing ar. Við vilj um efla stjórn sýsl una þannig að á kvarð an ir séu tekn ar þar sem mál efn ið á við hverju sinni. Einnig vilj um við flýta fyr ir því að færa mála flokk eldri borg ara til sveit ar fé laga til að geta sam þætt þjón ustu. Við það spar ast pen ing ar og þannig verð ur auk ið eft ir lit með vel ferð fólks ins. 5. Við vilj um fyrst lög festa fram­ færslu við mið, hvað það kost ar að vera Ís lend ing ur. Þar vær um við kom in með eðli legt tekju mark sem hægt er að miða við. Við erum nú þeg ar með til lög ur um að hækka per sónu af slátt inn, en við vit um að það þarf að gera í nokkrum skref­ um. Þannig væru komn ar aukn ar fram færslu tekj ur á mán uði. 6. Við erum með mjög skýra jafn­ rétt is stefnu. Við vilj um upp ræta ó út skýr an leg an launa mun kynj­ anna. Í því skyni vilj um við koma á sam ræmdu starfs mati með lög­ um. Þá er tryggt að eng inn sé á fá­ tækt ar mörk um, en í grunn inn snýst þetta um að alltaf eigi að horfa jafnt til beggja kynja. Það þarf að auka fræðslu í grunn skól um um að það skipti ekki máli hvort kyn þú ert. Þannig vilj um við meina að hægt væri að út rýma kyn bund inni hugs­ un. 7. Með því að koma efna hags líf inu af stað aft ur myn um við skapa störf. Við erum með á kveðna stefnu í því að ýta und ir ný sköp un og frum­ kvæði o. fl. 8. Við vilj um fara frá sér eigna stefn­ unni sem hef ur ver ið við lýði og efla þann rétt að all ir hafi rétt til hús næð is ör ygg is sam kvæmt lög um. Við þurf um að bæta úr leigu mark­ að in um og sem dæmi horfa til þess sem þeir hafa ver ið að gera í Dan­ mörku. Það þyrfti einnig að skapa for send ur til að jafna sveifl urn ar á hús næð is mark aði. 9. Við mun um berj ast fyr ir því að efla land bún að í heild sinni. Sem dæmi hef ur frá bært starf ver ið unn­ ið í Beint frá býli. Það þarf að auka þann mark að með að auka mögu­ leika bænda á heima slátr un. Við höf um mik inn á huga á að leita leiða til að yl rækt un eflist og við vilj um að land bún aði verði veitt ur meiri af slátt ur á raf magni. Þetta væri hægt að gera strax á morg un. Það skipt ir líka miklu máli að tryggja ný lið un en hún á sér ekki stað í dag vegna kvóta kerf is ins. Ef það verð­ ur ekki lag að mun sauð fjár rækt­ um leggj ast af og það þarf að 100% end ur skoða kvóta kerf ið. Einnig þarf að bæta sam göng ur. 10. Svar við þess ari spurn ingu er í raun það sama og í spurn ingu sex. 11. Við mun um beita okk ur fyr­ ir jafn ræði í að­ gengi að mennt un óháð b ú ­ setu og erum ekki búin að loka aug un­ um fyr ir end ur skoð un fjölda há skóla. Mið­ að við á sókn er ekk­ ert sem bend ir til of­ fram boðs námplássa. Há skól ar út á landi efla líf ið, menn ingu og mögu leika til starfa á lands byggð inni. Okk ar stefna er að tryggja að líf verði á lands byggð inni. 12. Það þarf að bæta við­ hald vega, með al ann ars á Fróð­ ár heiði, og setja auk ið fjár magn í það. Einnig þarf að bæta veg inn á Skóg ar strönd og út rýma ein breið­ um brúm. Við höf um tek ið upp þá hug mynd að bæta veg inn yfir Uxa­ hryggi og stækka Þing valla hring­ inn. Fyrst og fremst þarf þó við hald vega og tengi vega. 13. Það seg ir í lög um að all ir eigi rétt á hús næð is ör yggi. Jöfn un hús­ hit un ar kostn að ar er hluti af því ör­ yggi. Þetta er mis mun ur á rétt ind­ um fólks og þetta þarf að laga. Það væri hægt að gera með t.d. um­ framorkunni og marg ir jarð fræð­ ing ar segja að ef bor að sér nógu djúpt á köld um svæð um sé hægt að finna heitt vatn. Það þarf að setja auk ið fjár magn í að rann saka þessa mögu leika. 14. Já, nýj ustu töl ur herma að það vanti um 300 störf í lög gæslu á lands byggð inni og það nær engri átt. Við vilj um auka vald og verk­ efni hér aða og sveita stjórna. 15. Við vilj um heild ar upp stokk un í sjáv ar út vegs kerf inu, gefa hand færa­ veið ar frjáls ar og að skilja vinnslu og veið ar. Sú skipt ing er mjög brýn og trygg ir að verð mynd un sé að fullu bund in við mark að og það veit ir auk ið fjár magn inn í byggð ar lög in. Það þarf að fækka kvóta tengd um fiski teg und um og minnka þar með hvata til brott kasts. 1 6 . Við í Dög­ un segj um að það sem kos ið verði í þjóð ar­ at kvæða greiðslu sé okk ar nið­ u r s t a ð a . V i ð m u n u m hvorki sporna gegn né mæla með að ild. Núm er eitt, tvö og tíu er að þjóð in seg ir til um hvað sé gert, hvort sem það er í kosn ingu um á fram­ hald andi við ræð ur eða samn ing inn sjálf an. 17. Fyrst og fremst þarf að tryggja sam ræð ur á milli full trúa op in berra pen inga kerfa. Ef hægri hönd in veit ekki hvað sú vinstri er að gera, hvern ig er hægt að tryggja sparn­ að? Það þarf að fara í end ur skipu­ lagn ingu á mörgu. Með auknu fjár­ magni inn í heilsu gæsl ur spar ast mik ið. Það verð ur að hætta að líta til sparn að ar með nið ur skurði og í stað inn spara fjár magn með fjár­ út lá um. Einnig verð ur að hætta að gera fjár hags á ætl un til eins ár, þær verða að vera til 15 ára eða svo til að þær séu heil ræn ar. Það á að reka stofn an ir eins og fyr ir tæki. 18. Það þarf að taka stýr ingu ferða­ þjón ust unn ar frá Icelanda ir og setja í hend ur ferða þjón ustu á al menn­ um grund velli. Að ekki tveir að il ar á kveði hvert ferða menn fara. Með því að með al ann ars minnka op in­ ber gjöld eins og á bens íni verð ur eft ir sókn ar verð ara fyr ir ferða menn að fara í lengri ferð ir út á land. Við lít um líka svo á að ferða þjón­ usta geng ur út á að nýta auð lind­ ir sem þjóð in á og fyr ir það á hún að greiða gjald fyr ir nýt ingu auð­ linda og það á að nota í upp bygg­ ingu stíga, ör ygg is mála og slíkt. Það á líka að skoða að flog ið verði á fleiri staði en til Kefla vík ur. 19. Nátt úru vernd. Við erum mjög um hverf is sinn að ur flokk ur. 20. Við vilj um breyta kjör dæma­ skip an í takt við til lög ur að nýrri stjórn ar skrá. 21. Heil brigð is mál og þar með tal­ in mál efni eldri borg ara og geð heil­ brigð is mál. 22. Hún er bara af hinu góða. Það er í takt við um hverf is stefnu flokks­ ins. 23. Við von um að hún verði okk­ ur í hag. 24. Ég er bara ekki búin að mynda mér skoð un á því. Sú sem er mest sam mála um mál in væri best. 25. Þau eru í land bún aði, ferða­ þjón ustu, að ýta und ir ný sköp un og að horfa til auð linda á ó hefð bund­ inn hátt. Að fara út fyr ir kass ann og leyfa æv in týr un um að ger ast og tæki fær um að fæð ast. 26. Út sýn ið frá Botns dal út Hval­ fjörð inn er al veg stór glæsi legt. Guð rún Dadda Ás mund ar dótt ir, odd viti Dög un ar í NV kjör dæmi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.