Skessuhorn - 24.04.2013, Blaðsíða 23
23MIÐVIKUDAGUR 24. APRÍL 2013
Sveitarstjórn Dalabyggðar óskar Dalamönnum
og Vestlendingum öllum gleðilegs sumars
Eyja- og Miklaholtshreppur óskar
sveitungum sínumog öðrum
Vestlendingum gleðilegs sumars.
Skorradalshreppur óskar íbúum Skorradals
og Vestlendingum öllum gleðilegs sumars
Hvalfjarðarsveit óskar íbúum Hvalfjarðarsveitar
og Vestlendingum gleðilegs sumars.
Þjóð laga sveit Tón list ar skól
ans á Akra nesi og Karla kór inn
Söng bræð ur tóku hönd um sam
an og héldu sam eig in lega tón
leika í Reyk holts kirkju síð ast lið
inn fimmtu dag. Þess ir tveir hóp ar
tón list ar fólks eru um flest ó lík ir en
eiga þó það sam eig in legt að vera
rós ir í hnappa göt um sinna heima
hér aða, hvor á sinn hátt. Um það
voru tón leika gest ir ekki í vafa sem
fylltu Reyk holts kirkju þetta kyrr
láta kvöld og nutu stund ar inn ar.
Á fyrri hluta tón leik anna var
hlut ur stúlkn anna í Fiðlu sveit inni í
önd vegi und ir stjórn Ragn ars Skúla
Ragn ars son ar. Efn is skrá in var fjöl
breytt; jafnt í söng sem ljúf um tón
um. Þrjár stúlk ur sungu ein söng,
hver á sinn hátt og voru all ar góð
ar. Þetta voru þær Hjör dís Tinna
Pálma dótt ir, Krist ín Ragn ars dótt
ir og Ylfa Flosa dótt ir. Með leik ar
ar með sveit inni voru síð an þeir
Birg ir Þór is son á pí anó og írska
trommu, Ei rík ur Guð munds son á
tromm ur og Sig ur þór Þor gils son á
bassa. Eft ir kaffi hlé var kom ið að
Söng bræðr um að þenja radd bönd
in og sýna hvað í þeim býr. Fram
kom að karl arn ir hefðu fyllst kvíða
að koma fram eft ir svo glæsi lega
tón leika stúlkn anna í Fiðlu sveit
inni. Sá ótti var hins veg ar með
öllu á stæðu laus því fjöl breytt laga
val, frá bær ar út setn ing ar og fim leg
stjórn Við ars Guð munds son ar var
í engu brugð ið. Bjarni Guð munds
son á gít ar, Stef án Stein ar Jóns son
á pí anó og Guð bjart ur Björg vins
son á drag spil ið sáu um við eig
andi und ir leik á samt Birgi Þór is
syni. Ein söng með kórn um sungu
síð an Stef án Stein ar, Hösk uld ur
Kol beins son og Snorri Hjálm ars
son. Létt lund og líf leg fram koma
geisl aði frá Söng bræðr um og skil
aði sér sem fyrr til á horf enda sem
hrifust með.
Loka at riði tón leik anna var síð
an sam eig in leg ur flutn ing ur Söng
bræðra og Fiðlu sveit ar á nokkrum
lög um. Í Söng Gabrí ellu til eink
aði Ylfa Flosa dótt ir söng kona, sem
söng ein söng, lag ið minn ingu um
Lovísu Hrund Svav ars dótt ur, unga
Skaga konu sem lést í bílslysi fyrr
í þess um mán uði. Ein stak lega fal
leg ur flutn ing ur hjá hinni ungu og
frá bæru söng konu sem og fólk inu
öllu. Bestu þakk ir fyr ir á nægju legt
kvöld.
mm
Þor lák ur Morthens, bet ur þekkt ur
sem Tolli, sýn ir mál verk og teikn
ing ar í Safna hús inu í Borg ar nesi
sum ar ið 2013 og verð ur sýn ing
hans opn uð á sum ar dag inn fyrsta kl.
13.00. Þar seg ir Tolli stutt lega frá
verk um sín um og Bubbi Morthens
flyt ur nokk ur lög. Tolli verð ur síð
an við stadd ur á sýn ing unni til kl.
16.00. Meg in stef ið í verk um Tolla
er ís lensk nátt úra í kröft ugu sam
spili ljóss og lita. Sýn ing in í Safna
hús inu ber heit ið Mýr ar, móar, fjöll
og verk in sem þar eru sýnd eru inn
blás in af töfr um borg fir skra sveita.
Sýn ing in verð ur opin 25. apr íl til
5. á gúst 2013. Þess má geta að báð
ar fasta sýn ing ar Safna hússins verða
opn ar þenn an dag, Börn í 100 ár og
Æv in týri fugl anna. Opið verð ur til
kl. 17.00.
-frétta til kynn ing
Borg fir skt lands lag
og mál verk Tolla
Söng bræð ur og Fiðlu sveit in í Reyk holts kirkju. Ljósm. Unn ur Ó lafs dótt ir.
Héruð in leiddu sam an það besta