Skessuhorn


Skessuhorn - 24.04.2013, Blaðsíða 29

Skessuhorn - 24.04.2013, Blaðsíða 29
29MIÐVIKUDAGUR 24. APRÍL 2013 Kosningar 2013 „Sam göngu mál in eru alltaf mik il­ væg mál, ekki síst síð ustu árin þeg­ ar hætta á gróð ur eld um hef ur stór­ auk ist. Við leggj um mikla á herslu á að veg ur inn inn an sveit ar verði bætt ur, ekki síst sunn an við vatn­ ið til að skapa flótta leið úr daln um ef vá steðj ar að. Þá er kom ið inn á leið ina á Uxa hryggja veg sem mik il­ vægt er að stór bæta. Með því yrði líka gerð ur skemmti leg ur hring ur fyr ir ferða menn yfir í Lunda reykja­ dal inn að ekki sé tal að um til Þing­ valla," seg ir Dav íð Pét urs son odd­ viti á Grund í Skorra dal. Dav íð er ó hress með skatt­ heimtu rík is sjóðs ekki síst á elds­ neyti, sem hann seg ir að sé geng­ in svo langt að al menn ingi sé eig­ in lega orð ið ó kleift að nota bíl inn, eins nauð syn legt tæki og hann sé orð inn. Stjórn völd bíti svo haus­ inn af skömminni með því að nota ekki nema hluta af þeim gjöld um sem fást af elds neyt inu til vega gerð­ ar, sem gjöld in séu þó eyrna merkt til. „Síð an þurfa stjórn völd nátt­ úr lega að standa við þá samn inga sem þau gera. Það eru ein kenni leg vinnu brögð þeg ar ann ar að il inn ríf­ ur sam komu lag án þess að ræða við hinn, eins og gert var þeg ar jöfn un­ ar sjóðs fram lag ið var tek ið af okk­ ur og fjór um öðr um sveit ar fé lög­ um," seg ir Dav íð. Hann seg ir að yf­ ir taka sveit ar fé laga á grunn skól an­ um hafi ekki reynst þeim vel. Fyr­ ir yf ir tök una hafi Skorra dals hrepp­ ur þurft að greiða 46% af út svars­ tekj um til grunn skól ans, en nú sé sá út gjalda lið ur kom in upp í 150% af út svar inu. „Hér á mínu svæði held ég að það séu heil brigð is mál in og skóla­ mál in sem brenni mest á fólk inu, fyr ir utan skulda mál heim il anna sem eru á reið an lega mik il væg­ ustu úr lausn ar mál in víða. Vegna nið ur skurð ar í heil brigð is mál­ um þá leggj um við mikla á herslu að á fram verði stað ið að öfl ugri heilsu gæslu og heil brigð is þjón­ ustu á svæð inu," seg ir Lauf ey Jó­ hanns dótt ir sveit ar stjóri Hval­ fjarð ar sveit ar. Lauf ey seg ir að í bú ar Hval­ fjarð ar sveit ar séu svo láns sam­ ir að þar séu at vinnu mál í góðu horfi. „Ég held að stað an hjá okk­ ur í at vinnu mál um sé frá brugð in því sem hún er víða. Við erum svo hepp in að hafa næga at vinnu og til tölu lega fjöl breytt at vinnu­ líf. Það ger ir upp bygg ing in mikla á Grund ar tanga og svo hafa líka ver ið að byggj ast upp hjá okk ur fyr ir tæki í ferða þjón ustu. Sveit­ ar fé lag ið nýt ur góðs af þessu og sveit ar sjóð ur hef ur ekki þurft að leggja mikla pen inga til at vinnu­ upp bygg ing ar. Ann ars hef ég lít ið heyrt fólk tala um kosn ing ar eða stjórn mál, en kannski er það að byrja að eins núna," sagði Lauf ey Jó hanns dótt ir sveit ar stjóri. „Mik il væg ustu mál in hjá okk­ ur eru heil brigð is mál in, at vinnu­ mál in og mennta mál in. Við þurf­ um að hafa hér góða heil brigð is­ þjón ustu á fram og tryggja að hún skerð ist ekki. Fram halds skól inn er okk ur mjög mik il væg ur og því má það ekki bregð ast að stjórn­ völd styðji við fram halds skól ana á lands byggð inni," seg ir Gyða Steins dótt ir bæj ar stjóri í Stykk­ is hólmi. Gyða seg ir at vinnu mál in alltaf grund vall ar mál í byggð um út um land ið. „Það er ónóg fjöl breytni í at vinnu líf inu sem við þurf um að glíma við eins og mörg önn­ ur sveit ar fé lög. Því er það eink ar mik il vægt að halda öll um op in­ ber um störf um og reyna að passa upp á að þau séu ekki hrifsuð frá okk ur og flutt til Reykja vík­ ur. Sjáv ar út vegs mál in eru okk ur mjög mik il væg og það er brýnt að jafn vægi kom ist á og festa í sjáv ar út veg inn. Fólk verð ur að búa við ör yggi í þess ari grein," seg ir Gyða Steins dótt ir. þá „Hér eins og víða ann ars stað ar hef ur skort á meiri fjöl breytni í at vinnu líf inu. Það hef ur síst batn­ að síð ustu árin þeg ar við höf um til dæm is misst stjórn un ar stöð ur af svæð inu. Þetta er stærsta mál ið en spurn ing in er hvaða með ul eða tæki stjórn völd hafa til að breyta þessu og koma til móts við okk­ ur að skapa fjöl breytt ara at vinnu­ líf," sagði Sveinn Páls son sveit ar­ stjóri í Dala byggð þeg ar hann var spurð ur um brýn ustu úr lausn ar­ efni á svæð inu næstu árin. Sveinn tel ur að þar brenni at vinnu­, bú­ setu­ og sam göngu mál in á fólki. „Orku mál in eru mjög mik il­ væg ur þátt ur. Fyr ir okk ur sem búum í Búð ar dal er orku kostn­ að ur á sætt an leg ur, en fjarri því að svo sé úti í dreif býl inu. Jöfn un orku kostn að ar í land inu er mjög stórt mál fyr ir þetta svæði, eink­ an lega vegna þess að hér er land­ bún að ur inn grunnatvinnu veg ur og þar er hátt raf orku verð baga­ legt. Ég skil eig in lega ekki hvers vegna stjórn mála menn eru ekki bún ir að koma þessu máli í höfn eins og all ir virð ast sam mála um hvað þetta er mik ið rétt læt is­ mál og í raun auð velt að koma í fram kvæmd," seg ir Sveinn. Ann­ að skylt mál sem Sveinn nefn­ ir eru gagna flutn ings mál in, en Dala menn hafa um árarað ir búið við slaka há hraða teng ingu. „ Þetta háir mjög ferða þjón ustu fyr ir tækj­ um og öðr um þeim sem þurfa að treysta á gagna flutn inga og fjar­ vinnslu," seg ir Sveinn. Þá seg­ ir hann að mik illa úr bóta sé þörf í sam göngu mál um. „Vest fjara veg­ ur inn sem ligg ur hérna í gegn­ um byggð ar lag ið er mjór og víða krók ótt ur. Hann þarf að breikka og end ur bæta. Síð an eru það tengi veg irn ir sem hafa ekki feng­ ið það við hald og bæt ur sem þörf er á og sums stað ar eru þetta orðn­ ir mold ar veg ir. Það er Skóg ar­ strönd in, Skarðs strönd in, Fells­ strönd in og Lax ár dal ur," seg ir Sveinn Páls son sveit ar stjóri Dala­ byggð ar. „Það eru mörg brýn mál gagn­ vart rík is vald inu sem snerta Vest­ ur land og svo Akra nes sér stak­ lega. Ég tel til dæm is mik il vægt að styrkja heil brigð is þjón ustu á Vest ur landi og efla sjúkra hús ið á Akra nesi sem ætti að geta tek­ ið við fleiri verk efn um. Ég tel að það þurfi að styrkja rann sókna­ deild lög regl unn ar á Vest ur landi sem er stað sett á Akra nesi en þar starfa tveir lög reglu menn með allt Vest ur land und ir. Einnig þarf að fjölga í al mennu lög regl unni á svæð inu en lög reglu mönn um hef ur fækk að veru lega hér, eins og ann ars stað ar á und an förn um árum," seg ir Regína Ás valds dótt­ ir bæj ar stjóri á Akra nesi. Hún seg ir Fjöl brauta skóla Vest ur lands mjög mik il væg­ an fyr ir svæð ið og þurfi að hlúa vel að þeirri verk legu kennslu sem fer þar fram. „Ég tel mik il­ vægt að leigu mark að ur inn verði styrkt ur en hér vant ar mjög mik­ ið leigu hús næði. Bank arn ir hafa ver ið treg ir til að lána til fyr ir­ tækja sem hyggj ast kaupa hús­ næði hér með það að mark miði að leigja það út. Ég tel nauð syn­ legt að koma tómu hús næði hér í um ferð og auka fram boð leigu­ hús næð is. Það er spurn ing hvort hægt sé að bjóða ein hverj ar í viln­ an ir til að koma hreyf ingu á þau mál." Regína seg ir sam göng ur skipta Ak ur nes inga miklu máli. „Sunda­ braut in þarf að kom ast á dag skrá og svo er nauð syn legt að Skaga­ menn fái að upp lifa gjald frjáls ár í göng in, eins og búið er að lofa þeg ar lán in verða upp greidd. Ég er á nægð með þá þró un að veita styrki í gegn um vaxt ar samn inga og í gegn um Ferða mála stofu og von ast til að hald ið verði á fram á þeirri braut með það að mark­ miði að styðja við ferða þjón­ ustu á svæð inu," seg ir Regína Ás­ valds dótt ir. „Það sem skipt ir okk ur mestu máli er að rík ið auki fjár veit ing ar til há skól anna og fram hald s kól­ anna í Borg ar firði og stuðli að öfl­ ugri starf semi þeirra á fram. Þetta eru fjöl menn ir vinnu stað ir á okk­ ar svæði. Op in bera þjón ust an er okk ur mjög mik il væg, að heilsu­ gæsl an verði góð á fram og aukn ar fjár veit ing ar komi til lög gæslu," seg ir Páll S Brynjars son sveit ar­ stjóri Borg ar byggð ar. Páll bend ir á að sam göngu­ mál in séu líka mjög að kallandi. „Vega bæt ur eru nauð syn leg ar og bend um við þar á Uxa hryggja veg, sem og nauð syn þess að gera átak hvað tengi veg ina verð ar. Sveita­ veg ina sem eru með mal ar slit lagi og illa við hald ið og fyr ir löngu er kom inn tími til að gera á ætl un um að binda þá var an legu slit lagi." Páll seg ir líka orð ið brýnt að rík ið komi að upp bygg ingu gagna veitu í dreif býli, þar sem net sam band sé víða slakt. „Þá finnst okk ur í ljósi þess að rík ið er víða að taka þátt í upp bygg ingu iðn að ar, að það op in bera mætti með mynd­ ar leg um hætti koma að upp bygg­ ingu ferða þjón ustu hér á svæð­ inu, sem er okk ar aðal iðn að ur. Svo sem við upp bygg ingu Mið­ alda bað anna," seg ir Páll og vís ar í því sam bandi einnig til þess að á sín um tíma hafi rík ið tek ið þátt í upp bygg ingu Jarð bað anna í Mý­ vatns sveit, þá reynd ar sem mót­ væg is að gerð þeg ar kís il gúr vinnslu var hætt úr Mý vatni. Gyða Steins dótt ir bæj ar stjóri í Stykk is hólmi: Mik il vægt að halda op in ber um störf um Páll S Brynjars son sveit ar stjóri Borg ar byggð ar: Op in bera þjón ust an mik il væg Regína Ás valds dótt ir bæj ar stjóri á Akra nesi Brýnt að styrkja heil brigð is þjón ust una Lauf ey Jó hanns dótt ir sveit ar stjóri Hval fjarð ar sveit ar: Heilsu gæsl an og fram halds skól inn Sveinn Páls son sveit ar stjóri Dala byggð ar: Meiri fjöl breytni í at vinnu líf inu Dav íð Pét urs son odd viti Skorra dals hrepps: Sam göngu bæt ur í sveit inni og ör ygg is mál
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.