Skessuhorn


Skessuhorn - 15.04.2014, Blaðsíða 27

Skessuhorn - 15.04.2014, Blaðsíða 27
27MIÐVIKUDAGUR 15. APRÍL 2014 Allar upplýsingar í síma 435 0000 og á Gleðilegt sumar Gardatunnan.is • Ódýr leið til að losna við garðaúrganginn. • Losuð á tveggja vikna fresti yfir sumartímann. • Garðatunnan er á hjólum og getur því fylgt þér um allan garðinn. • Það er ótrúlega þægilegt að hafa svona tunnu alltaf við hendina. • Þú losnar við að aka með garðaúrganginn á næstu endurvinnslustöð. • Garðaúrgangurinn fer til moltugerðar hjá Gámaþjónustunni hf. með Garðatunnunni! m ag gi @ 12 og 3. is 7 7. 04 4 Höfðasel 15 • 300 Akranesi • www.gvest.is • vesturland@gamar.is • Sími: 435 0000 Helstu kostir Garðatunnunnar: Gardatunnan.is Garðaúrgangur Vinnuskóli Borgarbyggðar sumarið 2014 Vinnuskóli Borgarbyggðar óskar eftir umsóknum nemenda fyrir sumarið 2014. Vinnuskólinn er fyrir unglinga í 8. – 10. bekk og verður settur þriðjudaginn 3. júní n.k. kl. 9.00 í Félagsmiðstöðinni Óðali. Vinnutímabil skólans verður 5 vikur á 7 vikna tímabili (hver og einn nemandi velur sínar vinnuvikur) eða frá 3. júní til og með 18. júlí 2014. Daglegur vinnutími er frá kl. 8:30 – 16:00 mánudaga til og með fimmtudaga. Frí á föstudögum. Vinnuskólinn verður með starfsstöðvar á fjórum stöðum í sveitarfélaginu: Á Hvanneyri undir stjórn Kára Aðalsteinssonar garðyrkjustjóra Landbúnaðarháskólans. Hafa má samband við Kára í síma 433-5000 eða á netfangið kari@lbhi.is Á Bifröst undir stjórn Margrétar Vagnsdóttur umsjónarmanns húsnæðis hjá Háskólanum. Hafa má samband við Margréti í síma 433-3000 eða á netfangið husnaedi@bifrost.is Í Reykholti undir stjórn Tryggva Konráðssonar staðarráðsmanns. Hafa má samband við Tryggva í síma 894-5150 eða á netfangið tryggvi@snorrastofa.is Í Borgarnesi undir stjórn Sigurþórs Kristjánssonar verkstjóra vinnuskólans. Hafa má samband við Sigurþór í síma 892-7970 eða á netfangið sissi@borgarbyggd.is Umsóknareyðublöð fást í Ráðhúsi Borgarbyggðar Borgarbraut 14, Borgarnesi og á skrifstofu sveitarfélagsins að Litla- Hvammi í Reykholti en einnig má nálgast umsóknareyðublöðin á heimasíðu sveitarfélagsins www.borgarbyggd.is Umsóknum má skila í Ráðhús Borgarbyggðar og í Litla-Hvammi. Nánari upplýsingar gefa Sigurþór Kristjánsson verkstjóri vinnuskólans í síma 892-7970 eða á netfangið sissi@borgarbyggd.is og Jökull Helgason forstöðumaður umhverfis- og skipulagssviðs í síma 433-7100 eða á netfangið jokull@borgarbyggd.is Umsóknarfrestur er til föstudagsins 2. maí n.k. Jökull Helgason Forstöðumaður umhverfis- og skipulagssviðs SK E S S U H O R N 2 0 1 4 Árshátíðir í Grunnskóla Snæfells­ bæjar norðan heiða fóru fram í síð­ ustu viku í Félagsheimilinu í Klifi. Y n g s t a stigið reið á vaðið að þessu sinni og fór þeirra á r s h á ­ tíð fram á þriðju­ degi. Þar réði söng­ ur og leik­ gleði ríkjum og tókust atriðin mjög vel. Farið var yfir umferðarreglurn­ ar, reynt að horfa á sjónvarpið og kíkt á fólkið í blokkinni. Tveimur dögum seinna var komið að mið­ stiginu. Þar sýndu nemendur leik­ þætti, sungu og dönsuðu af hjartans lyst og stóðu sig ekki síður betur. Sýndu frumsamda dansa, túlkuðu lög Ladda og léku leikrit. Nem­ endur skólans á Lýsuhóli héldu sína árshátíð 29. mars. Nemendur yngsta stigsins þar sýndu sína útgáfu af Prinessunni á bauninni, miðstig­ ið kynnti persónur úr Nor­ r æ n n i goðafræði og tóku lagið með S k á l m ­ öld. Ung­ lingastigið endaði svo á að sýna stytta útgáfu af Dýrunum í Hálsa­ skógi. Ánægjulegt var að sjá hversu vel var mætt. Voru nemendur og starfsfólk að vonum stolt og ánægt enda allir búnir að leggja á sig heil­ mikla vinnu fyrir þessar sýning­ ar. Unglingastigið heldur svo sýna árshátíð á síðasta vetrardag. Þá fara þau á Lýsuhól, fá sér góðan mat og gera sér glaðan dag. þa Skemmtu sér vel á árshátíð Grunnskóla Grundarfjarðar Árshátíð Grunnskóla Grundarfjarðar fór fram þriðjudaginn 8. apríl síðastliðinn. Þar sýndu krakkarnir foreldrum og öðrum gestum árangur þrotlausra æfinga síðustu vikna. Vel tóks til og skemmtu sér allir hið besta hvort sem um var að ræða áhorfendur eða skemmtikrafta. tfk Árshátíðir Grunn- skóla Snæfellsbæjar Lausar stöður Deildarstjórar Grunnskólinn í Borgarnesi auglýsir lausar stöður deil- darstjóra unglingastigs og deildarstjóra yngsta stigs frá og með 1. ágúst 2014. Skólinn er heildstæður grunnskóli með um 300 nemendur í 1.–10. bekk. Leitað er eftir einstaklingum sem eru tilbúnir að taka þátt í virku og skapandi skólastarfi og stýra faglegri þróun í sterku teymi stjórnenda. Menntun, reynsla og hæfni: Kennsluréttindi í grunnskóla og kennslureynsla. Meistarapróf eða framhaldsmenntun sem nýtist í starfi. Ríkir samstarfs- og samskiptahæfileikar. Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð. Jákvæðni, ábyrgðarkennd og skipulagshæfileikar. Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu af mannafor- ráðum og verkefnastjórnun. Umsóknarfrestur er til 30. apríl nk. Nánari upplýsingar gefur Signý Óskarsdóttir, skólastóri signy@grunnborg.is eða í síma 698-9772

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.