Fjarðarpósturinn - 18.12.2014, Page 8
8 www.fjardarposturinn.is FJARÐARPÓSTURINN | FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 2014
Þo
rv
al
du
r J
ón
ss
on
: T
re
fil
l,
20
14
(
hl
ut
i)
Gleðileg jól og
gæfuríkt komandi ár
Vara-litir
Sýning á málverkum sjö samtímalistamanna
Elías B. Halldórsson
Grafíkverk úr safneign
Sýningar standa til 4. janúar 2015
Vetrarsólstöður
Sunnudag 21. desember kl. 12–14
Hönnunarteymið Vík Prjónsdóttir
á stefnumót við gesti
Opnunartímar Hafnarborgar
um jól og áramót eru eftirfarandi
Þorláksmessa: Opið kl. 12–17 (þriðjudagur)
Aðfangadag / Jóladag: Lokað
Annar í jólum: Lokað
Laugardag 27. desember: Opið kl. 12–17
Sunnudag 28. desember: Opið kl. 12–17
Mánudag 29. desember: Opið kl. 12–17
Þriðjudag 30. desember: Lokað
Gamlársdag / Nýársdag: Lokað
Hafnarborg
Menningar- og listamiðstöð
Hafnarfjarðar
Strandgata 34
220 Hafnarfjörður
www.hafnarborg.is
Opnunartími um jól og áramót
Ban Kúnn
Thai Restaurant
24. desember, aðfangadagur jóla opið kl. 11-14
25. desember, jóladagur lokað
26. desember, annar í jólum opið kl. 11-21
27. desember, laugardagur opið kl. 11-21
28. desember, sunnudagur opið kl. 16-21
29.-30. desember opið kl. 11-21
31. desember, gamlársdagur opið kl. 11-14
1. janúar, nýársdagur lokað
Tjarnarvöllum 15, Hafnarfirði
Gamli jólasveinninn í Byggðasafninu
Leikskólabörnin skemmtu sér en sum voru pínulítið smeyk
Það er orðinn gamall siður að
taka á móti leikskólabörnum í
Sívertsenshúsinu sem er hluti af
Byggðasafni Hafnarfjarðar. Það
eru reyndar ekki starfsmenn
safnsins sem taka á móti börn
unum heldur er það enginn annar
en jólasveinninn. Hann er
reyndar ekki eins og flestir
jólasveinar því hann er í takt við
aldur hússins, gamalreyndur
íslenskur jólasveinn.
Þessi jólasveinn vekur upp
mikla forvitni hjá ungu
kynslóðinni sem er vanari þeim
rauðklæddu. Sum halda sig í
öruggri framtíð því auðvitað er
best að vara sig á því sem maður
ekki þekkir. En jólasveinninn er
meinlaus og börnin halda glöð út
eftir skemmtilega heimsókn. Leikskólabörn úr Vesturkoti í heimsókn í Sívertsenshúsi.