Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 18.12.2014, Qupperneq 15

Fjarðarpósturinn - 18.12.2014, Qupperneq 15
www.fjardarposturinn.is 15FJARÐARPÓSTURINN | FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 2014 – fyrst og fre mst ódýr! Krónan Hvaleyrarbraut og Krónan Reykjavíkurvegur 19. des. - 22. des. Þorláks- messa Aðfanga- dagur 10-21 10-23 9-13 27. des laugardagur 28. des sunnudag 29. des mánudagur 30. des þrið- judagur Gamlárs- dagur 10-21 10-21 10-21 10-21 9-15 Opið lengur í Hafnarfirði yfir jól og áramót! Óskum Hafnfirðingum og farsældar á komandi ári gleðilegra jóla Gísli Halldórsson (87) hafði samband við Fjarðarpóstinn og vildi vekja athygli á því góðverki sem nemendur í 5. bekk Víðistaðaskóla hafa unnið með því að lesa fyrir heimilisfólk á Hrafnistu. Segir hann þennan lestur mjög mikilvægan fyrir marga og hvetur hann fólk til að vera duglegri að heimsækja heimilisfólk. Að sögn Guðrúnar Jóhönnu Hallgrímsdóttur, deildar stjóra iðjuþjálfunar og félag sstarfs Hrafnistu Hafnarfirði, var hafið formlegt samstarf við Víði­ staðaskóla í október síðastliðinn og er það hluti af lestrarátaki skólans hjá nemendum í 5. bekk. Börnin mæta ásamt umsjónar­ kennara sínum og skipta sér í 2­3 manna hópa. Hver hópur hittir sinn lestrarvin þar sem þau Hildigunnur var þakklát þessum ungu nemendum. Sigurborg fékk þessar ungu stúlkur í eldhúskrókinn hjá sér. Börnin lesa fyrir þá elstu Nemendur í 5. bekk Víðistaðaskóla heimsækja Hrafnistu Nemendurnir skiptust á að lesa, Birni til mikillar ánægju. skiptast á að lesa upphátt bókakafla, ljóð eða námsverkefni að eigin vali. Bekkirnir eru þrír talsins og skiptast því á að koma vikulega í heimsókn, sem merkir að hver bekkur kemur á þriggja vikna fresti. Segir Guðrún Jóhanna að mikil ánægja ríki hjá nemendum og heimilisfólki með þetta skemmtilega samstarfsverkefni og að það muni halda áfram á nýju ári. Það fór vel á með nemendunum og Guðmundu eftir lesturinn.

x

Fjarðarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.