Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.11.2006, Qupperneq 3

Læknablaðið - 15.11.2006, Qupperneq 3
RITSTJÓRNARGREINAR Læknablaðið THE ICELANDIC MEDICALIOURNAL www. laeknabladid. is 755 Geðsjúkdómar í fjölmiðlum Engilbert Sigurðsson 757 Hjartaendurhæfing Magnús R. Jónasson FRÆRIGREINAR 759 Áhrif hjartaendurhæfingar á hjartabilaða Karl Andersen, Sólrún Jónsdóttir, Axel E Sigurðsson, Stefán B. Sigurðsson Hér eru metin áhrif hjartaendurhæfingar hjá sjúklingum með hjartabilun. Langvinn hjartabilun er eitt algengasta heilkenni hjarta- og æðasjúkdóma í vestrænum samfélögum. Fjöldi þeirra sem lifa með þá sjúkdómsgreiningu vex sífellt enda hefur meðferð hjarta- og æðasjúkdóma batnað. Þrátt fyrir fram- farir í lyfjameðferð hjartabilunar eru horfur þessara sjúklinga þó enn slæmar. 767 Samráð með fjarlækningum á íslandi Margrét Valdimarsdóttir, Rúnar Reynisson, Jörundur Kristinsson, Ásgeir Haraldsson, Hannes Petersen, Dóra Lúðvíksdóttir, Sigurður Kristjánsson, Margrét Oddsdóttir, Steingrímur Davíðsson, Gestur Þorgeirsson, Þorgeir Pálsson Almenn ánægja var meðal sjúklinga og lækna með fjarlækningarnar og töldu allir sjúklingar sem tóku þátt í þeim með fjarfundabúnaði að læknisviðtalið gagnaðist jafnvel betur en ef sérgreinalæknirinn hefði verið til staðar í eigin persónu.Til að ná hámarksgagnsemi fjarlækninga þarf skipulag samráðs að vera gott, greiða þarf fyrir vinnuna og tækniþekking þarf að vera til staðar. 777 Desmoid-æxli í brjóstvegg - mikilvæg mismunagreining við illkynja mein - sjúkratilfelli Sæmundur J. Oddsson, Höskuldur Kristvinsson, Jón Gunnlaugur Jónasson, Bjarni Torfason, Tómas Guðbjartsson Hér er lýst sextugri konu sem gengist hafði undir brottnám á vinstra brjósti fjórum árum áður vegna staðbundins brjóstakrabbameins. Við eftirlit þreif- aðist fyrirferð við neðanvert hægra brjóst. Upphaflega var talið að um mein- varp frá fyrra brjóstakrabbameini væri að ræða. Opin sýnistaka leiddi í ljós desmoid-æxli sem var fjarlægt. Hálfu ári eftir aðgerð er sjúklingurinn einkennalaus og engin merki um endurtekinn æxlisvöxt. 783 Endurlífgun á börnum - klínískar leiðbciningar Þórður Þórkelsson, Hjalti Már Björnsson, Gunnlaugur Sigfússon Stuðst er við endurskoðaðar leiðbeiningar sem gefnar voru út í lok síð- asta árs á vegum European Resuscitation Council og American Heart Association. I þeim er ráðlagt að nota endurlífgunarleiðbeiningar fyrir börn að kynþroskaaldri. Þetta er ólíkt eldri leiðbeiningum þar sem miðað var við ákveðið aldursmark. 11. tbl. 92. árg. nóvember 2006 Aðsetur Hlíðasmára 8, 201 Kópavogi Útgefandi Læknafélag (slands Læknafélag Reykjavíkur Símar 564 4104-564 4106 (fax) Ritstjórn Bryndís Benediktsdóttir Engilbert Sigurðsson Karl Andersen Tómas Guðbjartsson Róra Steingrímsdóttir Jóhannes Björnsson, ábm. og ritstjóri Ritstjórnarfulltrúi Védís Skarphéðinsdóttir vedis@lis.is Auglýsingastjóri og ritari Brynja Bjarkadóttir brynja@lis.is Blaðamaður Hávar Sigurjónsson havar@lis.is Umbrot Sævar Guðbjörnsson saevar@lis.is Upplag 1700 Áskrift 6.840,- m. vsk. Lausasala 700,- m. vsk. © Læknablaðið Læknablaðið áskilur sér rétt til að birta og geyma efni blaðsins á rafrænu formi, svo sem á netinu. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfis. Prentun og bókband íslandsprent ehf. Steinhellu 10 221 Hafnarfirði Pökkun Plastpökkun ehf. Skemmuvegi 8m 200 Kópavogi ISSN: 0023-7213 Læknablaðið 2006/92 751
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.