Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.11.2006, Qupperneq 31

Læknablaðið - 15.11.2006, Qupperneq 31
FRÆÐIGREINAR / SJÚKDÓMSTILFELLI æxlum innihalda færri frumuskiptingar auk þess sem drep er sjaldgæft. Mismunagreiningar vegna fyrirferðar á brjóst- vegg eru margar. Algengastar eru ýmiss konar góðkynjafyrirferðir,til dæmis fituvefsæxli (lipoma) og brjósklíkur ofvöxtur í beini (osteochondroma). Helstu illkynja fyrirferðir sem koma til greina eru fyrrnefnt trefjasarkmein (fibrosarcoma) og brjóskæxli (chondrosarcoma) (14). Meðferð desmoid-æxla er fólgin í skurðaðgerð en ekki hefur tekist að sýna fram á að lyfjameð- ferð gagnist við meðferð (15). Ahersla er lögð á að ná hreinum skurðbrúnum við brottnám æxl- isins. Mælt hefur verið með allt að 2-4 cm fríum skurðbrúnum þar sem æxlin geta sent út frá sér æxlisanga sem erfitt getur verið að sjá með berum augum (13, 16). Ef skurðbrúnir eru knappari er talin hætta á að æxlið taki sig upp aftur, en slíku er lýst í allt að helmingi tilfella séu skurðbrúnir ekki fríar (16). Þetta hefur áhrif á horfur sjúklinga og hefur verið sýnt fram á að sjúklingar með end- urtekið æxli hafa umtalsvert verri 10 ára lífshorfur en þeir sem ekki greinast með endurtekningu (17). I völdum tilvikum kemur til greina að beita geisla- meðferð samhliða skurðaðgerð (17). Slíkt er þó aðeins gert í undantekningartilfellum, til dæmis þar sem erfitt er um vik að fjarlægja æxlið með skurðaðgerð. Mynd 4. Æxlið varfjar- lœgt ásamt hluta brjóst- veggjarirts, þar með talið hluta afþremur rifjum og nálœgra millirifjavöðva. Neðsti hluti brjóstbeins var einnig fjarlœgður. Skurðbrúnir voru hafðar að minnsta kosti 2 cm frá bersœju œxlinu. Lokaorð Rétt greining desmoid-æxla er mikilvæg í ljósi þess að meinið má lækna með skurðaðgerð. Þetta á einnig við um desmoid-æxli í brjóstvegg. Þar hefur hefðbundin krabbameinslyfjameðferð litlu sem engu hlutverki að gegna öfugt við sum meinvörp í brjóstvegg sem oft geta svarað slíkri meðferð. Til þess að staðfesta greininguna er mikilvægt að ná sýni frá æxlinu. Þetta átti við í ofangreindu sjúkra- tilfelli en æxlið var upphaflega talið vera meinvarp frá brjóstakrabbameini. Þakkir Þakkir fær Helgi J. Isaksson, sérfræðingur á rann- sóknastofu Landspítala í meinafræði fyrir gerð smásjármynd. Heimildir 1. Shields J, Winter DC, Kirwan WO, Redmond HR Desmoid tumours. Eur J Surg Oncol 2001; 27:701-6. 2. Lopez R, Kemalyan N, Moseley HS, Dennis D, Vetto RM. Problems in diagnosis and management of desmoid tumors. Am J Surg 1990; 159:450-53. 3. Bridge JA, Swarts SJ, Buresh C, Nelson M, Degenhardt JM, Mynd 5. Til að loka gatinu var notast við Goretex® - ból (7x7 cm) og Prolene® - saum. Bótin styrkir brjóstvegginn og kemur í vegfyrir að lunga og hjarta skaðist vegna nún ings við rifjaendana. Mynd 6. Sex mánuðum eftir aðgerð er skurðurinn fullgróinn og sjúklingur einkennalaus meðfulla hreyfigetu. Læknablaðið 2006/92 779 L
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.