Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.11.2006, Qupperneq 57

Læknablaðið - 15.11.2006, Qupperneq 57
UMRÆÐA & FRETTIR / WMA Stund milli stríða í S-Afríku. Jón og Sigurbjörn umvafðir kvenfólki, eiginkonum sínum og yngstu dœtrum, auk eiginkonu og dóttur Gunnars Ármannssonar framkvœmdastjóra LÍ. matur sem fátækt fólk velur og hefur ekki efni á hollum og dýrum mat. Framboð í þróunarríkjum er mikið líka þar sem fólk hefur á annað borð aðgang að fæðu. Vannæring fólks á ákveðnum svæðum er yfirleitt tímabundin, tengd veðurfari og styrjöldum. Þau svæði geta svo búið við velmegun þarna á milli ef annað ástand skapast. Þetta þekkj- urn við mætavel úr okkar eigin sögu.” Jón segir að hlutverk sitt sem forseti samtak- anna verði að koma fram fyrir þeirra hönd við ýnris tækifæri, sitja fundi og halda erindi í nafni Alþjóðasamtaka lækna. „Þetta er ólaunað starf og mér reiknast lauslega til að á næsta ári muni um 2-3 mánuðir fara samtals í erindrekstur á vegum WMA." Jón hefur áður setið í stjórn WMA og tók þar þátt í átaki gegn pyntingum í heiminum sem WMA beitti sér fyrir. „Þetta var þriggja ára verkefni og seinni hluti þess hefst á næsta ári og ég geri ráð fyrir að taka þátt í því á sama hátt og áður. Það felst í því að heimsækja lönd þar sem vitað er að pyntingar eru stundaðar og að vekja lækna og lögfræðinga til vitundar um afleiðingar pyntinga og réttindi fórnarlambanna.” Aspurður um hver verði áhersluatriði hans sem forseta segir Jón að það verði læknisfræðileg siðfræði. „Siðfræði lækna er í rauninni flaggskip þessara samtaka og mikilvægt að halda henni á lofti. Síðan vil ég leggja áherslu á mál sem kemur alltaf upp með reglulegu millibili en hefur aldrei verið komist að niðurstöðu með. Það snýst um flutning lækna á milli landa og aðgengi þeirra að störfum utan heimalandsins. Af ýmsum ástæðum vilja yfirvöld víða setja strangar skorður við flutn- ingi heilbrigðisstarfsfólks úr landi og oft er það af efnahagsástæðum en líka stjórnmálaástæðum. A aðalfundinum í Suður-Afríku var tekið undir þetta sjónarmið og suður-afríkaska læknafélagið hefur sett sér stefnu sem þeir kalla „að gera heimahag- ana grænni” og hefur það markmið að halda fólki heima með því að gera betur við það. Umræðuefni á fundinum í haust var einmitt að benda yfirvöld- Jón Snœdal ípontu áfundi WMA. Sigurbjörn Sveinsson ogJón Snœdal á aðalfundi WMA sem haldinn var í Suður-Afríku í október. um á að fjárfesting í heilbrigðisþjónustu skilar sér strax út í samfélagið með heilbrigðara fólki og meira vinnuframlagi. Þetta á ekki hvað síst við í þróunarlöndunum þar sem margir algengir sjúkdómar eru auðveldir í meðferð. Málið verð- ur hins vegar nokkuð flóknara þegar kemur að vestrænum samfélögum en þó er full ástæða til að taka þetta mál upp og fylgja því eftir á næstu árumsegir Jón Snædal sem tekur við embætti forseta Alþjóðasamtaka lækna á aðalfundi þeirra í Kaupmannahöfn næsta haust. Læknablaðið 2006/92 805
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.