Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.11.2006, Page 65

Læknablaðið - 15.11.2006, Page 65
UMRÆÐA & FRÉTTIR / LÆKN AFÉLAGIÐ Stjórnarfundur Lœknafélags íslands 24. október síðastliðinn. Á aðalfundi í haust gengu úr stjórn: Hulda Hjartardóttir, Ófeigur Porgeirsson og Páll Helgi Möller. Á myndinni eru nýir stjórnarmenn ásamt þeim sem fyrir voru á fleti, þó vantar t hópinn Bjarna Pór Eyvindsson formann Félags unglœkna. Efri röð frá vinstri: Sigurður E. Sigurðsson svœfmgalæknir, varafor- maður, Pórarinn Guðnason hjarta- læknir, meðstjórnandi, Sigurbjörn Sveinsson heimilislœknir, formaður, Sigurður Böðvarsson krabbameins- lœknir, meðstjórnandi. Neðri röð frá vinstri: Elínborg Bárðardóttir heimilislœknir, með- stjórnandi, Sigríður Ó. Haraldsdóttir lungnalœknir, ritari, Birna Jónsdóttir röntgenlœknir, gjaldkeri, Sigurveig Pélursdóttir bœkhtnarlœknir, með- stjórnandi. Aðstoðarlæknir/deildarlæknir á B ........... X - . , A v . HEILBRIGÐISSTOFNUN Heilbrigðisstofnun Suðurnesja —SJA Laus er frá og með 1. nóvember 2006 3-6 mánaða staða aðstoðarlæknis á legudeild FISS. Staðan er viðurkennd sem hluti kandídatsnáms í lyflækningum. Um er að ræða fjölbreytta vinnu á 25 rúma deild með sérfræðingum í almennum lyflækningum, lungnasjúkdómum, hjartasjúkdómum, krabbameinslækningum, almennum skurðlækningum, bæklunarlækningum, kvensjúkdómum, háls- nef- og eyrnasjúkdómum og barnasjúkdómum. Enn fremur tengjast stofnuninni sérfræðingar í meltingarsjúkdómum og innkirtlasjúkddómum. Deildin er rekin í náinni samvinnu við heilsugæslulækna. Á deildinni starfar samhentur hópur hjúkrunarfræðinga og lækna, auk annars starfsfólks. Við leggjum mikla áherslu á kennslu og þjálfun í sjálfstæðum vinnubrögðum. Við þurfum á duglegum einstaklingi að halda sem hefur áhuga á klíník, er lipur í umgengni og treystir sér vel til þess að vinna í fjölskrúðugum, þverfaglegum hópi starfsfólks. Vaktir tengjast heilsugæslu FISS og eru tveir læknar á vakt allan sólarhringinn og þar af annar sérfræðingur. Greiður aðgangur er að bakvöktum lyflækna og skurðlækna. Laun samkvæmt samningum. Nánari upplýsingar veita yfirlæknar: Sigurður Þór Sigurðarson sigurdur@hss og Sigurður Árnason sigurdurarna@hss. is eða í síma 4220500. Læknablaðið 2006/92 813

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.