Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.11.2006, Page 86

Læknablaðið - 15.11.2006, Page 86
MINNISBLAÐIÐ Frágangur fræðilegra greina Ráðstefnur og fundír Höfundar sendi tvær geröir handrita til ritstjórnar Lækna- blaðsins, Hlíðasmára 8,201 Kópavogi. Annað án nafna höfunda, stofnana og án þakka sé um þær að ræða. Greininni fylgi yfirlýsing þess efnis að allir höfundar séu samþykkir lokaformi greinar og þeir afsali sér birtingarrétti til blaðsins. Handriti skal skilað með tvö- földu línubili á A-4 blöðum. Hver hluti skal byrja á nýrri blaðsíðu í eftirtalinni röð: • Titilsíða: höfundar, stofnanir, lykilorð á ensku og íslensku • Ágrip og heiti greinar á ensku • Ágrip á íslensku • Meginmál • Þakkir • Heimildir Töflur og myndir skulu vera á ensku eða íslensku, að vali höfunda. Tölvuunnar niyndir og gröf komi á rafrænu formi ásamt útprenti.Tölvugögn (data) að baki gröfum fylgi með, ekki er hægt að nýta myndir úr PowerPoint eða af netinu. Eftir lokafrágang berist allar greinar á tölvutæku formi með útprenti. Sjá upplýsingar um frágang fræðilegra greina: www.laeknabladid.is/bladid Umræðuhluti Skilafrestur efnis í næsta blað er 20. undanfarandi mánaðar nema annað sé tekið fram. 3. nóvember Húsavík. Málþing um heilsutengda ferðaþjónustu. Upplýsingar og skráning i síma 4640417 eða á netfangi: halla@atthing.is 5.-9. nóvember Bangkok í Tælandi. 15. þing Asíu/Kyrrahafsdeildar Wonca undir heitinu: Happy and Healthy Family. www. thaifammed. org 8.-10. nóvember La Défense, París Ráðstefna JIB (Journeés Internationales de Biologie), sjá nánar á heimasíðunni: www.jib-sdbio.fr 3.-6. desember Vín, Austurríki. 9th Congress of the European Society for Sexual Medicine (ESSM). Sjá nánar á www. ismh. org/mhn/nl58_uroweb. html 11.-15. desember Vancouver í Kanada. Wonca Americas Region/Family Medicine Forum, þing sem heitir: Preparing for Tomorrow. www.cfpc.ca 30. maí - 1. júní 2007 Grand Hótel, Reykjavík. 5. norræna ráðstefnan um rannsóknir á ein- hverfu. Upplýsingar og skráning: www.yourhost. is/nocra2007 27.-30. júní 2007 Reykjavík 46. ársfundur International Spinal Cord Society (ISCoS) og samhliða því er 10. þing Nordic Spinal Cord Society (NoSCoS). Allar upplýsingar: www.sci-reykjavik2007.org sigrunkn@lsh.is 21.-23. september 2007 Vín, Austurríki. 5. heimsþingið um heilsu karlmanna: world congress on men’s health & gender. Sjá nánar www.wcmh.info Læknadagar 2007 15.-19. janúar á Hótel Nordica Sjá nánar í næsta tölublaðið Læknablaðsins 834 Læknablaðið 2006/92

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.