Fréttatíminn


Fréttatíminn - 24.10.2014, Blaðsíða 30

Fréttatíminn - 24.10.2014, Blaðsíða 30
Ég fór til Parísar, Lyon, Mílano, Stokk- hólms og Osló, var á ferðalagi í 3 vikur og droppaði inn á ferða- skrifstofur. Þannig náði ég fyrstu stóru viðskiptavinunum þó ég kynni ekkert í markaðsmálum. TILBOÐ EX20 skrifstofustóll ALMENNT VERÐ 95.026 kr. TILBOÐSVERÐ 66.518 kr. Hæðarstillanlegt bak Armar hæða- og dýptarstillanlegir Dýptarstilling á setu Hallastilling á baki, fylgir hreyfingu notanda Hæðarstilling setu Mótstöðustilling fyrir mismunandi þyngd notanda Sjálfstæð „fljótandi“ hallastilling setu fylgir hreyfingu notandans Mjúk hjól STOFNAÐ 1956 Íslensk hönnun & handverk Bæjarlind 8-10 201 Kópavogur s: 510 7300 www.ag.is Þ au eiga það sameiginlegt að elska landið okkar og hafa á því einstaklega mikla þekkingu. Þau eru starfsfólk og eigendur ferðaþjónustufyrirtækisins South Iceland Adventure og sérhæfa sig í ævintýra- ferðum um Suðurland og njóta þar af leiðandi meiri náttúrufegurðar en flestir aðrir á hverjum einasta degi. Það er margt sem er einstakt við South Iceland Adventure, lítið samfélagslega ábyrgt ferðaþjónustu- fyrirtæki og núna ferðaskrifstofu, sem staðsett er á Hvolsvelli. Fyrirtækið stofnaði ungur maður, Sigurður Bjarni Sveinsson árið 2010 þegar hann var einungis 23 ára. Síðar gengu tveir vinir hans til liðs við hann, þeir Arnar Gauti Markússon og Stefnir Gíslason. Eigend- urnir eru allir um eða innan við þrítugt og hafa á ein- ungis fjórum árum haft gríðarleg áhrif á uppbyggingu á svæðinu. Núna vinna níu manns hjá fyrirtækinu. „Þetta byrjaði þegar ég var á ferðalagi í ævintýrahöf- uðborginni Queenstown á Nýja Sjálandi. Þegar ég út- skýrði fyrir leiðsögumanninum umhverfið í kringum Hvolsvöll þá benti hann mér á að ég gæti verið að lýsa Queenstown. Hugmyndinni var sáð og ég fór aftur heim til að þróa hana frekar,“ segir Siggi Bjarni, eins og frumkvöðullinn er kallaður. Gekk á milli ferðaskrifstofa „Nokkrum dögum eftir að ég stofnaði fyrirtækið gaus Nýtt ævintýri á hverjum degi í skjóli Eyjafjallajökuls Öflug uppbygging hefur verið á Hvolsvelli í kringum ferðaþjónustufyrirtækið South Iceland Adventure sem er í eigu þriggja stráka undir þrítugu. Nokkrum dögum eftir að fyrirtækið var stofnað árið 2010 gaus í Eyjafjallajökli og fyrstu ferðir þess voru á gosstöðvarnar. Fjórum árum síðar starfa níu manns hjá fyrirtækinu sem hefur sett stefnuna hátt. Miklu munar um slíka inn- spýtingu í sveitarfélagið. um þó ég kynni ekkert í markaðs- málum. Ég eyddi 200 þúsund kallinum og er stoltur af því að hafa gert þetta fyrir svona lítinn pening. Ég bjó hjá vinum, kunni ekkert á metró og var að týnast hér og þar en þrjóskaðist við því ég vildi ekki eyða peningunum í leigubíla,“ segir Siggi Bjarni. 70 milljónir Rússa Fjórum árum síðar hafði Siggi Bjarni frumkvæði að því að fá rúss- neska ríkissjónvarpið til þess að gera þátt um Ísland. Þeir fengu til liðs við sig Hótel Rangá, Norður- flug og Atlantsflug. „Þátturinn náði til 70 milljón áhorfenda í Rússlandi og Úkraínu og er liður í markaðs- setningu okkar, Hótel Rangár og Norðurflugs á Rússlandsmarkað en mikil tækifæri geta falist í að kom- ast inn á hann,“ segir Siggi Bjarni. Hreinræktað fjallafólk Margir starfsmenn South Iceland Adventure eru í björgunarsveit og mörg þeirra ólust upp á svæðinu í kringum Eyjafjallajökul, hrein- ræktað fjallafólk með ástríðu fyrir landinu sínu. Flest voru þau flutt til Reykjavíkur en notuðu tækifærið til að flytja til baka í sveitina sína og starfa við áhugamál sitt. Auk inn- í Eyjafjallajökli. Ég skipulagði ferðir á eld- stöðvarnar með blaðamenn og ferðamenn. Ég leigði bíla en síðar breyttum við bílnum hans pabba. Ég safnaði mér 200 þúsundum og ákvað að fljúga til stórborga í Evrópu til að markaðssetja fyrirtækið mitt með glænýjan bækling í vasanum. Ég fór til Parísar, Lyon, Mílano, Stokkhólms og Osló, var á ferðalagi í 3 vikur og droppaði inn á ferðaskrifstofur. Þannig náði ég fyrstu stóru viðskiptavinun- Siggi Bjarni og Arnar Gauti reka South Iceland Adventure ásamt Stefni Gíslasyni. Nokkrum dögum eftir að fyrirtækið var stofnað hófst gos í Eyjafjallajökli og skipulögðu þeir ferðir á gosstöðvarnar. Í dag starfa níu manns hjá fyrirtækinu og þeir ætla sér stóra hluti í framtíðinni. 30 viðtal Helgin 24.—26. október 2014
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.