Fréttatíminn


Fréttatíminn - 24.10.2014, Blaðsíða 41

Fréttatíminn - 24.10.2014, Blaðsíða 41
41 bílarHelgin 24.—26. október 2014 H eimilisbíllinn er þarfaþing á hverju heimili. Ef hann bilar skyndilega fer margt úr skorðum hjá fjölskyldunni. Til þess að fyrirbyggja bilun á bílnum er því best að fylgja reglubundinni þjónustuskoðun og smurþjónustu sem tilgreind er í þjónustubók bílsins, segja Ómar og Björn, eig- endur bílaverkstæðisins Bílvogur ehf. Sem dæmi um fyrirbyggjandi aðgerð má nefna skoðun á ástandi tímareimar, en mikill kostnaður getur hlotist af ef tímareim slitnar í bíl. Bílvogur er bílaverkstæði sem tók til starfa í maí 1987 og er því komin 27 ára reynsla á fyrirtækið. Á verkstæðinu starfa 7–8 manns. Alla tíð hefur verkstæðið verið staðsett í Auðbrekku 17, í Kópavog- inum. Þeir Ómar og Björn segja tækniframfarir hafa breytt miklu í bílaviðgerðum. Samhliða aukinni tækni er bilanaleit mun nákvæm- ari en áður og er því nauðsynlegt að vera með réttu græjurnar. „Allt frá upphafi höfum við sér- hæft okkur í viðgerðum á Volkswa- gen, Audi, Skoda og Mitsubishi. Þessir bílar eru okkar sérfag“, segja Ómar og Björn. Bílvogur er BGS vottað bílaverkstæði sem þýðir að Bílgreinasambandið hefur veitt þeim viðurkenningu. Þessa vottun fá eingöngu verkstæði sem fylgja ákveðnum stöðlum BGS. All- ir starfsmenn verkstæðisins sækja reglubundin námskeið til að læra um tækni og nýjungar í greininni. Hjá Bílvogi er hægt að fá allar al- mennar bílaviðgerðir á fólksbílum eins og þjónustuskoðanir, bremsu- viðgerðir, pústviðgerðir, smurþjón- ustu, hjólastillingu, tímareima- skipti, umfelgun, aflestur í tölvu vegna bilanaleitar og endurskoð- un, segja Bílvogsmenn að lokum. Unnið í samstarfi við Bílvog Bílvogur hefur verið staðsettur í Auðbrekku 17 í Kópavogi frá stofnun. Tækniframfarir hafa breytt miklu í bílaviðgerðum GA MA N S: 1819 | 1819.IS HVAR LÆT ÉG REYKJA LAX?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.