Fréttatíminn


Fréttatíminn - 24.10.2014, Blaðsíða 70

Fréttatíminn - 24.10.2014, Blaðsíða 70
heilsa Helgin 24.—26. október 20142 Holtasmára 1 (Hjartarverndarhúsinu) Sími 517 8500 Opið virka daga 11-18 og laugard. 12-17 facebook.com/barnshafandi Ný sending frá Tvö Líf er verslun fyrir verðandi og nýbakaða foreldra, hjá okkur færðu fatnað fyrir meðgöngu og brjóstag- jöf, nauðsynlega fylgihluti fyrir móður og barn, ásamt fallegri gjafavöru! www.tvolif.is geggjuð föt á frábæru verði Jakobína Jónsdóttir Grunnpakki kvenna NOW er breið lína hágæða fæðubótarefna sem er án allra óæskilegra aukefna, svo sem litar-, bragð- og rotvarnarefna og ódýrra uppfylliefna. w w w .n o w fo o d s.is www.facebook.com/nowfoodsiceland G æ ð i • H r e i n l e i k i • V i r k n i Í grunnpakka NOW eru hágæða fjölvítamín með steinefnum, D3 vítamín og omega-3 fiskolía en það eru þau lykil næringarefni sem eru líkamanum nauðsynleg til að starfa eðlilega og viðhalda heilbrigði. S nufflebabe Vapour Rub og olía hafa reynst vel til þess að draga úr einkennum kvefs hjá ungbörnum. Olíuna má nota frá fæðingu og smyrslið frá þriggja mánaða aldri. Smyrslið er eina varan sinnar tegundar sem nota má á svo ung börn. Það inni- heldur blöndu af róandi, náttúru- legu eucalyptus og timjan olíu með mentóli. Markmiðið er að hreinsa öndunarveg barnins til að auðvelda því að nærast við brjóstagjöf og sofa betur. Vapour Rub er milt smyrsli sem bera má beint á bringu og háls barna til að auðvelda öndun. Einnig er hægt að setja efnið í klút og festa við rúm barnsins. Vapour olían virkar á svipaðan hátt. Hún hreinsar öndunarveginn með náttúrulegum efnum sem hafa sótt- hreinsandi og bakteríueyðandi áhrif. Mild blanda af sítrónu, furu- og te tré olíu virkar losandi fyrir öndunarveg- inn og hefur róandi áhrif á barnið. Allt frá fæðingu má nota olíuna þannig að hún er sett út í skál af heitu vatni sem komið er fyrir í barnaherberginu eða með því að væta klút með olíunni og setja á ofn. Olíuna má nota með Snufflebabe snuði frá því að barnið er þriggja mánaða. Snufflebabe snuðið er sér- hannað til að geyma olíuna án þess að hætta sé á að hún komist í snert- ingu við barnið. Einnig er í línunni nefsuga sem hjálpar til við að losa um stíflur í nefgöngum. Ef hor hefur náð að þorna og stíflar nefgöng þá er mælt með að nota Stérimar Baby til að mýkja og leysa upp horið áður en það er sogið upp í nefsuguna. Virk innihaldsefni í Vapour Rub: n Eucalyptus Olía 2% n Mentól 1.5% n Timjan olía 0.5% n Öll innihaldsefni eru náttúruleg og hafa sótthreinsandi áhrif á bakteríur í öndunarvegi n Burðarefni: Vaselín  Snufflebabe Vapour rub SmyrSl og Snufflebabe Vapour olía Má nota Snufflebabe Vapour Rub fyrir nýfædd börn ? Mælst er til þess að nota Vapour Rub fyrir börn eldri en 3ja mánaða. Sé ætlunin að nota það á yngri börn þá er æskilegt að ráðfæra sig við lækni, lyfja- fræðing eða annað heilbrigðismenntað fólk. Hver eru virk innihaldsefni Vapour Rub ? Eucalyptus olía, mentól og timjan olía. Burðarefnið er paraffin. Allt náttúruleg efni sem hafa verið notuð í gegnum aldirnar til að losa stíflur í efri öndunar- vegi og létta þannig öndun. Má nota Vapour Rub með öðrum lyfjum/meðferðum ? Ef viðkomandi barn er í einhverskonar lyfjameðferð er mælst til þess að ráð- færa sig við lækni áður en notkun hefst. Eru einhverjar aukaverkanir af notkun Vapour Rub Getur hugsanlega valdið ofnæmi/út- brotum eða roða þar sem það er borið á bera húð. Ef slíkt gerist þá er mælst til þess að ráðfæra sig við lækni eða heil- brigðismenntað fólk. Er Vapour Rub framleitt úr einhverj- um dýraafurðum ? Nei, einungis framleitt úr náttúrulegum efnum. Er alkahól í Vapour Rub ? Nei, Vapour Rub inniheldur ekkert alkahól. Unnið í samvinnu við ÝMUS Spurningar og svör Snufflebabe er náttúruleg og mild vörulína sem losar stífluð nef og auð- veldar öndun fyrir börn frá þriggja mánaða aldri. Vörurnar hafa verið lengi á markaði erlendis og njóta virðingar hjá heilbrigðisstarfsmönnum og foreldrum þar sem þær þykja mikil- væg stuðningsmeðferð fyrir stífluð nef og erfiðleika við öndun vegna kvefs eða annarra kvilla í efra nefholi. Lausn fyrir ungabörn með stíflað nef og kvef Ekki ofgera þér. Þú gætir þurft að fara aðeins hægar í sakirnar eftir því sem líður á meðgönguna. Ef þú ert í vafa skaltu hafa samband við ljósmóður eða lækni. Almenna reglan er að þú ættir að geta átt samtal á meðan þú æfir þegar þú ert ólétt. Ef þú stundaðir ekki reglulega hreyfingu áður en þú varðst ólétt skaltu ekki rjúka af stað á erfiða æfingu. Mundu að mýkri æfingar bera líka árangur. Hitaðu alltaf upp áður en þú byrjar að æfa og slakaðu á eftir æfinguna Reyndu að hreyfa þig eitthvað á hverjum degi. Hálftíma göngutúr á hverjum degi gæti verið nóg en eitt- hvað er betra en ekkert. Forðastu mikla áreynslu í heitu veðri. Drekktu nóg af vatni. Ef þú ferð í hóptíma skaltu láta kennarann vita að þú sért ólétt og hvað þú ert langt gengin. Prófaðu að fara í sund. Æfingar sem ætti að forðast Ekki liggja flöt á bakinu, sérstaklega eftir 16 vikur. Bumban ýtir þá á æð sem ýtir blóði aftur í hjartað sem gæti látið þér líða eins og þú sért að falla í yfirlið. Forðastu íþróttir sem fela í sér mikla snertingu þar sem líkur eru á að þú verðir fyrir höggi, eins og bardagaí- þróttir. Styrkjandi æfingar fyrir kvið Æfingar sem miða að því að styrkja kviðinn hjálpa til við að lina bakverki. Byrjaðu á fjórum fótum með hné undir mjöðmum, hendur undir öxlum með fingurna fram og kvið spenntan til að halda bakinu beinu. Togaðu inn kviðarvöðvana og lyftu bakinu upp í átt að lofti og leyfðu höfðinu að slaka á fram á við. Ekki læsa olnbogunum. Haltu þessari stöðu í smá stund og farðu svo aftur í stöðuna sem þú byrjaðir í. Endurtaktu þetta hægt og rólega 10 sinnum Æfingar fyrir grindarbotninn Grindarbotnsæfingar hjálpa til við að styrkja grindarbotnsvöðvana sem gætu orðið slappir á meðgöngu. Allar óléttar konur ættu að gera grindarbotnsæf- ingar, sama á hvaða aldri þær eru. Til að gera æfinguna skaltu nota vöðvana til að loka endaþarminum, eins og til að koma í veg fyrir hægðir. Á sama tíma skaltu spenna vöðvana í leghálsinum, eins og til að stoppa þvag. Fyrst um sinn skaltu gera æfinguna hratt en svo skaltu gera hana hægar. Reyndu að gera þrjú sett af 8 æfingum á dag. e ftir því sem þú hreyfir þig meira og ert í betra formi, því auðveldara verður það fyrir þig að aðlagast breytingum á líkamslögun og þyngd. Ef þú ert í góðu formi munt þú eiga auðveldara með að takast á við fæðinguna og að komast aftur í form eftir fæðingu. Haltu áfram að stunda þína reglu- legu hreyfingu svo lengi sem þér líður vel með það. Hreyfing er ekki hættuleg fóstrinu. Heilræði um hreyfingu á meðgöngu Styrkjandi æfingar á meðgöngu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.