Fréttatíminn


Fréttatíminn - 24.10.2014, Blaðsíða 36

Fréttatíminn - 24.10.2014, Blaðsíða 36
Rjúkandi heitur Ronaldo Fyrsti El Clásico- leikur vetrarins, milli Barcelona og Real Madrid, fer fram á laugar- dag. Allra augu verða vitaskuld á stórstjörnunum Lionel Messi og Cristiano Ronaldo sem virðast skora að vild um þessar mundir. Ronaldo hefur verið sérstak- lega afkastamikill. Hann er kominn með 20 mörk á leiktíðinni og þar af eru 15 mörk í 7 deildarleikjum, sem er met í spænsku deildinni. Hann hefur nú alls skorað 395 mörk í 582 leikjum fyrir Real Madrid. Fyrir og eftir Ronaldo Real Madrid hefur tekið stakkaskiptum eftir að Ronaldo gekk til liðs við félagið. Það sést vel á því þegar markafjöldi liðsins fyrir og eftir komu hans er skoðaður. 71 102 (26) 102 (40) 121 (46) 103 (34) 104 (31) 70 66 71 83 0́4-́ 05 0́5-́ 06 0́6-́ 07 0́7-́ 08 0́8-́ 09 0́9-́ 10 1́0-́ 11 1́1-́ 12 1́2-́ 13 1́3-́ 14 Tímabil Með höfðinu 54 Með öðrum líkamshlutum 2 Með vinstri fæti 69 Með hægri fæti 270 Sevilla 18 Atletico Madrid 14 Barcelona 13 Getafe 13 Málaga 13 Levante 12 Athletic Club 10 Osasuna 10 Villareal 10 Celta Vigo 9 Uppáhalds andstæðingar Mesut Özil 27 Karim Benzema 25 Angel di Maria 22 Ryan Giggs 16 Gonzalo Higuain 15 Gareth Bale 14 Wayne Rooney 10 Xabi Alonso 9 Kaká 9 Sergio Ramos 9 Flestar stoðsendingar í mörkum Ronaldos Aukaspyrnur 37 Vítaspyrnur 66 Úr opnu spili 292 Mörk Ronaldos 395 fyrir félagslið sín 51 mark í 116 landsleikjum Sporting Lissabon 5 Manchester United 118 Real Madrid 272 Mynd/NordicPhotos/Getty Mörk Klara er send í pössun til ömmu sinnar á meðan foreldrarnir fara í heilsu- bótarferð til Kanarí. DREPFYN DIN SAGA FY RIR UNGLING A Á ÖLLUM A LDRI! www.forlagid.is – alvöru bókabúð á netinu 36 fótbolti Helgin 24.—26. október 2014
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.