Fréttatíminn


Fréttatíminn - 30.12.2014, Blaðsíða 49

Fréttatíminn - 30.12.2014, Blaðsíða 49
Ég veit ekki um ykkur en ég get ekki sofið fyrir spenningi. Hvernig verður skaupið í ár? Hver leikur Hönnu Birnu? Hver leikur lekagaurinn? Hver leik- ur Magnús Geir og hver leikur Lars Lagerbäck? Ég mun ekki ná áttum né anda rólega fyrr en þetta kemur í ljós. Mín skoð- un er sú að það sé engin pressa á aðstandendum skaupsins í ár. Þetta ár er búið að vera gjöfult fyrir alla grínara þessa lands. Eina vandamál skaups- ins er það að það nær lík- lega aldrei að fjalla um alla þessa atburði ársins. Kannski væri ráð að hafa framhald á nýársdag? Það verður auðvitað þetta helsta eins og kosn- ingarnar í vor, eitthvað um Júróvisjón, Óskalög þjóðar- innar verða pottþétt, ann- ars er ég svikinn. Það sem er samt alltaf skemmtileg- ast er þegar skaupið minnir mann á eitthvað sem mað- ur var búinn að gleyma. Þá hlær maður og segir „aaaa- aalveg rétt“ Ég er að vísu alltaf búinn að borða svo mikið á þessum tíma að ég er ekki alveg marktækur. Svipað og að hitta einhvern sem er nýkominn úr svæf- ingu hjá lækni. Ég er sem betur fer kominn yfir það aldursskeið að þykja ekkert fyndið. Það er ekkert erfitt að gleðja mann á áramót- unum. Auðveldara og auð- veldara með hverju árinu. Hannes Friðbjarnarson 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:20 Happy Feet 09:05 The Little Engine That Could 10:25 Garfield: The Movie 11:45 Night at the Museum 13:30 Lego Batman: The Movie - 14:45 The Mask 16:28 Four Weddings And A Funeral 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Bó og Bubbi saman í Hörpu 20:35 The Secret Life Of Walter Mitty 22:30 Gravity Spennutryllir í leik- stjórn Alfonso Cuarón frá 2013 með Sandra Bullock og George Clooney í aðalhlutverkum. Tveir geimfarar lenda í bráðri lífshættu þegar geimfar þeirra lendir í geim- ruslsdrífu og laskast svo mikið að viðgerð er óhugsandi. Bullock leikur Ryan Stone sem er í sinni fyrstu geimferð, en Clooney leikur leiðangursstjórann Matt Kowalski sem er í sinni síðustu ferð. Þau eru bæði við vinnu utan geim- stöðvarinnar þegar slysið verður. Það orsakar m.a. sambandsleysi við stjórnstöð á Jörð sem þar með getur lítið sem ekkert gert geimförunum til aðstoðar. 00:05 Now You See Me 02:00 2 Guns 03:50 The Mask 05:30 Dulda Ísland (1/8) 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 08:55 Kamerún - Brasilía 10:40 Bandaríkin - Portúgal 12:25 Tékkland - Ísland 14:05 Leiðin til Frakklands 14:50 Southampton - Arsenal Beint 17:05 KS deildin 17:35 & 18:05 & 18:35 & 19:05 3. liðið 19:35 Þýskaland - Argentína 23:35San Antonio Spur 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 09:00 Arsenal - QPR 10:45 Liverpool - Swansea 12:35 Stoke - Man. Utd. Beint 14:50 Liverpool - Leicester Beint 17:20 Tottenham - Chelsea Beint 19:30 Markasyrpa 19:50 QPR - Swansea 21:30 Southampton - Arsenal 23:10 Man. City - Sunderland 00:50 Newcastle - Burnley 02:30 West Ham - WBA SkjárSport 14:00 B. Mönchengladb. - B. Munchen 15:50 Schalke - Augsburg 17:40 Hamburg - Bayer Leverkusen 19:30 B. München - B. Dortmund 21:20 B. Mönchengladb. - Hoffenheim 1. janúar sjónvarp 49Áramótin 30. desember 2014–1. janúar 2015  Sjónvarpið Þátturinn Sem allir hafa Skoðun á Hvernig verður skaupið?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.