Fréttatíminn


Fréttatíminn - 30.12.2014, Síða 18

Fréttatíminn - 30.12.2014, Síða 18
„Það sem hefur hjálpað mér mikið er í hversu góðu líkamlegu formi ég er. Það getur enginn sagt að ég sé eftirbátur strák- anna því margir þeirra eiga bara ekkert í mig.“ Birna Björnsdóttir er eina slökkviliðskonan á höfuðborgarsvæðinu. Hún segir það öllum vinnu- stöðum hollt að hafa bæði kynin og hvetur konur til að sækja um. Erfiðasti hluti inntökuprófsins sé hlaupaprófið en allir geti náð því, sé viljinn fyrir hendi. Ljósmynd/ Hari Hvar er slökkviliðs- maðurinn? Í slökkviliði höfuðborgarsvæðisins starfa 120 karlmenn og ein kona. Birna Björnsdóttir segir það aldrei hafa háð sér að vera eina konan í liðinu enda sé hún engin eftir- bátur strákanna. Hún segist vera orðin vön allskonar við- brögðum fólks þegar hún mæti í gallanum en fyndnast sé að fara á leikskólana þar sem börnin horfi undrandi á hana og spyrji hvenær slökkviliðsmaðurinn muni koma. 18 viðtal Áramótin 30. desember 2014–1. janúar 2015

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.