Fréttatíminn


Fréttatíminn - 30.12.2014, Blaðsíða 56

Fréttatíminn - 30.12.2014, Blaðsíða 56
HELGARBLAÐ Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Andri ÓlAfsson  Bakhliðin Duglegur drallspeni Aldur: 29. Maki: Sigríður Ása Júlíusdóttir, graf­ ískur hönnuður. Börn: Birna, 7 mánaða Menntun: Stúdent frá MH 2004, burt­ fararpróf á kontrabassa frá Tónlistar­ skóla FÍH 2009 og BA frá Conserva­ torium van Amsterdam 2013. Starf: Tónlistarmaður. Fyrri störf: Stuðningsfulltrúi á frí­ stundaheimili, ráðgjafarstörf við land­ búnað o.fl. Áhugamál: Kyrrseta, frestun heimilis­ starfa og lestur internets. Stjörnumerki: Vog með rísandi hnúfu­ bak í pöndu. Stjörnuspá: Þú verður að hafa þig allan við til að ljúka þeim verkefnum, sem á þér hvíla. Einhver mun létta þér lífið svo um munar næstu vikur. Andri er drengur góður. Það er þó einkar þrennt sem einkennir hann,“ segir Steingrímur Teague, vinur hans og meðlimur í Moses Hightower. „Hann er finnvitka. Hann fer sannarlega ekki vað- bjúgur og það verður ekki tekið af honum að hann er mikill drall- speni. Annars er hann bara mjög duglegur og er með svarta beltið í steikingu hamborgara,“ segir Steingrímur Teague. Andri Ólafsson er bassaleikari og söngv­ ari í hljómsveitinni Moses Hightower. Sveitin heldur tónleika í kvöld á skemmti­ staðnum Húrra við Tryggvagötu. Móses­ liðar hafa ekki mörg tækifæri til tónleika­ halds þar sem meðlimir sveitarinnar eru búsettir um allan heim. Síðasta plata sveitarinnar, Önnur Mósebók sem kom út árið 2012 var valin ein af bestu plötum þess árs og er því næstu plötu beðið með mikilli eftirvæntingu, en hún kemur út á næsta ári ef allt gengur að óskum. Moses Hightower er ein besta tónleikasveit landsins og ættu gestir Húrra því að eiga fjörugt kvöld í vændum. Hrósið... ...fær Þórir Hergeirsson, þjálfari nýkrýndra Evrópumeistara Noregs í kvennahandbolta. Þórir er til- nefndur sem einn af þjálfurum ársins í Noregi. í Engihjalla,Vesturbergi og Arnarbakka Gleðilega hátíð, starfsfólk Iceland OPIÐ Í ICELAND UM ÁRAMÓTIN 31. DESEMBER, GAMLÁRSDAGUR: OPIÐ ALLAN SÓLARHRINGINN 1. JANÚAR, NÝÁRSDAGUR: OPIÐ ALLAN SÓLARHRINGINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.