Fréttatíminn


Fréttatíminn - 30.12.2014, Blaðsíða 18

Fréttatíminn - 30.12.2014, Blaðsíða 18
„Það sem hefur hjálpað mér mikið er í hversu góðu líkamlegu formi ég er. Það getur enginn sagt að ég sé eftirbátur strák- anna því margir þeirra eiga bara ekkert í mig.“ Birna Björnsdóttir er eina slökkviliðskonan á höfuðborgarsvæðinu. Hún segir það öllum vinnu- stöðum hollt að hafa bæði kynin og hvetur konur til að sækja um. Erfiðasti hluti inntökuprófsins sé hlaupaprófið en allir geti náð því, sé viljinn fyrir hendi. Ljósmynd/ Hari Hvar er slökkviliðs- maðurinn? Í slökkviliði höfuðborgarsvæðisins starfa 120 karlmenn og ein kona. Birna Björnsdóttir segir það aldrei hafa háð sér að vera eina konan í liðinu enda sé hún engin eftir- bátur strákanna. Hún segist vera orðin vön allskonar við- brögðum fólks þegar hún mæti í gallanum en fyndnast sé að fara á leikskólana þar sem börnin horfi undrandi á hana og spyrji hvenær slökkviliðsmaðurinn muni koma. 18 viðtal Áramótin 30. desember 2014–1. janúar 2015
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.