Þjóðlíf - 01.11.1986, Blaðsíða 59

Þjóðlíf - 01.11.1986, Blaðsíða 59
MATARLIF Apríkósu-rjómaosta- kaka Mikið er borið í þessa rjómaosta- köku, enda bragðið eftir því. í hana þarf eftirfarandi: 170 g af þurrkuðum apríkósum plús 6 þurrkaðar apríkósur 1/3 bolli af heilhveiti- eða hveiti- tvíbökum 3/4 bollar plús 1 tsk. sykur 1 msk. af ósöltuðu mjúku smjöri 2 msk. plús 2 tsk. apríkósulíkjör 450 g af rjómaosti 2 stór egg V2 bolli af sýrðum rjóma l/4 bolli af apríkósusultu Látið 170 g af apríkósum í pott ásamt lVi bolla af vatni og látið sjóða í u.þ.b. 45 mínútur, eða þar til apríkósurnar eru mjúkar og vatnið hefur að mestu gufað upp. Kælið. Myljið tvíbökurnar, blandið 2 msk. af sykri saman við ásamt smjörinu. Smyrjið djúpt kökuform að innan og Apríkósuostakaka setjið síðan tvíbökublönduna í botn- inn. Þrýstið vel á og látið blönduna ná vel upp á hliðarnar í forminu. Hrærið apríkósurnar í mauk (gott að eiga blandara!) ásamt vatninu sem eftir var í pottinum og apríkósu- líkjörnum. Bætið rjómaostinum útí, eggjunum og Vi bolla og 2 msk. af sykri og hrærið vel saman. Hellið þessu í formið og bakið í miðjum ofni við 190° í 30 mínútur (athugið að ofninn þarf að vera heitur áður en kökunni er stungið inn). Látið kök- una síðan standa í 5 mínútur eftir að hún er tekin úr ofninum (hún fellur ekki). Blandið saman sýrða rjómanum og 1 tsk. af sykri, smyrjið þessu jafnt ofan á kökuna og bakið í 5 mínútur í viðbót. Látið hana síðan kólna alveg í forminu. Losið þá formið, setjið ál- pappír lauslega yfir kökuna og látið standa í ísskáp yfir nótt. Hitið apríkósusultuna í litlum potti, látið hana síðan í gegnum sigti og hellið yfir kökuna. Skerið apríkós- urnar sex niður og raðið meðfram brúnum kökunnar og burstið yfir þær með dálítilli apríkósusultu. LUXAFLEX Rimlagluggatjöld PÍLU - RÚLLUGLUGG ATJÖLD Suöurlandsbraut 6 Sími83499 ÞJÓÐLÍF 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.