Fréttatíminn - 28.11.2014, Blaðsíða 1
28.-30. nóvember 2014
48. tölublað 5. árgangur
Úr Smugunni
í tækni
geirann
vestan
hafs
Samhent
fjölskylda
í Lindex
ViðtaL
30
FréttaViðtaL 12
töfrar fram
tískuföt og
bruggar
seyði
Viðtal Björgólfur thor Björgólfsson fjárfestir
ViðtaL 24
síða 34
Lj
ós
m
yn
d/
N
or
di
cP
ho
to
s/
G
et
ty
Im
ag
es
LAUGAVEGI 58
organic
fair trade
fashion
facebook.com/orgreykjavik
um 70 prósent Íslendinga eru fylgjandi því að læknar fái meiri launahækkun en aðr-ar starfsstéttir í samfélaginu, samkvæmt
nýrri skoðanakönnun sem MMR vann fyrir
Fréttatímann. Um 87 prósent styðja kjarabaráttu
lækna og 92 prósent hafa áhyggjur af stöðu heil-
brigðiskerfisins. Kristján Þór Júlíusson heilbrigð-
isráðherra segir það mjög merkilegt að 70 prósent
séu fylgjandi því að hækka laun lækna umfram
laun annarra stétta, sérstaklega í ljósi þess sem
Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, hefur haldið fram
í fjölmiðlum um þessi mál. Hann segir niðurstöð-
urnar úr könnuninni þó ekki koma á óvart. „Þær
eru í raun vitnisburður um það ágæta og frábæra
starf sem íslenskir læknar vinna í okkar góða
samfélagi. Við búum við þá gæfu að íslenskir
læknar eru afar vel hæft fólk til þessara starfa
og geta í raun borið sig í hæfni saman við kollega
sína í hvaða landi sem er. Það eru í mínum huga
alveg gríðarleg verðmæti í þjóðfélagi sem telur
ekki nema 328 þúsund manns,“ segir hann. Gylfi
Arnbjörnsson segir að ef hækka eigi laun lækna
um 30-50 prósent þurfi aðrir hópar í samfélaginu
að sætta sig við launalækkun ef markmið Seðla-
bankans um að launahækkanir verði ekki meiri
en 3,5 prósent. Það sjái hann ekki gerast.
Sjá síðu 8
70% þjóðarinnar vilja að
læknar hækki meira en aðrir
Kringlunni og Smáralind
Facebook.com/veromodaiceland
Instagram @veromodaiceland
BLAZER
10.900
20% AFSLÁTTUR
AF ÖLLUM VÖRUM
Kjólar & Konfekt
Laugavegi 92 S. 517 0200 www.kjolar.is
AÐEINS Í DAG
20
Sorgleg þróun
Brjóstaskoran
út – bossinn inn
hættu saman
í nokkra
mánuði 2006.
leitaði til
andlegs leið-
beinanda.
Brúðkaups-
dagurinn
besti dagur
lífsins.
eignuðust
börn með
hjálp glasa-
frjóvgunar.
gat ekki
hjálpað föður
sínum eftir
hrunið.
Í nýrri bók talar Björgólfur
Thor Björgólfsson með opin-
skáum hætti um viðskipti sín
og einkalíf. Í henni kemur
fram að samband hans
og Kristínar Ólafsdóttir
styrktist þegar allt annað í
lífi hans hrundi árið 2008 og
hann tapaði 99% af eignum
sínum.
úttekt ný könnun MMr fyrir fréttatíMann sýnir Víðtækan stuðning Við kröfur lækna
menning 84
Fundu ástina á
ný í hruninu