Fréttatíminn


Fréttatíminn - 28.11.2014, Blaðsíða 1

Fréttatíminn - 28.11.2014, Blaðsíða 1
28.-30. nóvember 2014 48. tölublað 5. árgangur Úr Smugunni í tækni­ geirann vestan hafs Samhent fjölskylda í Lindex ViðtaL 30 FréttaViðtaL 12 töfrar fram tískuföt og bruggar seyði  Viðtal Björgólfur thor Björgólfsson fjárfestir ViðtaL 24 síða 34 Lj ós m yn d/ N or di cP ho to s/ G et ty Im ag es LAUGAVEGI 58 organic fair trade fashion facebook.com/orgreykjavik um 70 prósent Íslendinga eru fylgjandi því að læknar fái meiri launahækkun en aðr-ar starfsstéttir í samfélaginu, samkvæmt nýrri skoðanakönnun sem MMR vann fyrir Fréttatímann. Um 87 prósent styðja kjarabaráttu lækna og 92 prósent hafa áhyggjur af stöðu heil- brigðiskerfisins. Kristján Þór Júlíusson heilbrigð- isráðherra segir það mjög merkilegt að 70 prósent séu fylgjandi því að hækka laun lækna umfram laun annarra stétta, sérstaklega í ljósi þess sem Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, hefur haldið fram í fjölmiðlum um þessi mál. Hann segir niðurstöð- urnar úr könnuninni þó ekki koma á óvart. „Þær eru í raun vitnisburður um það ágæta og frábæra starf sem íslenskir læknar vinna í okkar góða samfélagi. Við búum við þá gæfu að íslenskir læknar eru afar vel hæft fólk til þessara starfa og geta í raun borið sig í hæfni saman við kollega sína í hvaða landi sem er. Það eru í mínum huga alveg gríðarleg verðmæti í þjóðfélagi sem telur ekki nema 328 þúsund manns,“ segir hann. Gylfi Arnbjörnsson segir að ef hækka eigi laun lækna um 30-50 prósent þurfi aðrir hópar í samfélaginu að sætta sig við launalækkun ef markmið Seðla- bankans um að launahækkanir verði ekki meiri en 3,5 prósent. Það sjái hann ekki gerast. Sjá síðu 8 70% þjóðarinnar vilja að læknar hækki meira en aðrir Kringlunni og Smáralind Facebook.com/veromodaiceland Instagram @veromodaiceland BLAZER 10.900 20% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM VÖRUM Kjólar & Konfekt Laugavegi 92 S. 517 0200 www.kjolar.is AÐEINS Í DAG 20 Sorgleg þróun Brjóstaskoran út – bossinn inn  hættu saman í nokkra mánuði 2006.  leitaði til andlegs leið- beinanda.  Brúðkaups- dagurinn besti dagur lífsins.  eignuðust börn með hjálp glasa- frjóvgunar.  gat ekki hjálpað föður sínum eftir hrunið. Í nýrri bók talar Björgólfur Thor Björgólfsson með opin- skáum hætti um viðskipti sín og einkalíf. Í henni kemur fram að samband hans og Kristínar Ólafsdóttir styrktist þegar allt annað í lífi hans hrundi árið 2008 og hann tapaði 99% af eignum sínum.  úttekt ný könnun MMr fyrir fréttatíMann sýnir Víðtækan stuðning Við kröfur lækna menning 84 Fundu ástina á ný í hruninu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað: 48. tölublað (28.11.2014)
https://timarit.is/issue/378754

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

48. tölublað (28.11.2014)

Aðgerðir: