Fréttatíminn


Fréttatíminn - 28.11.2014, Blaðsíða 66

Fréttatíminn - 28.11.2014, Blaðsíða 66
Helgin 28.-30. nóvember 201466 tíska S FCB YOUR TIME IS NOW. MORE THAN A CLUB. MORE THAN A WATCH. FC BARCELONA OPINBER SAMSTARFSAÐILI jonogoskar.is Sími 5524910 Laugavegi 61 Kringlan Smáralind Stílhreint og nýtískulegt sjálfvindu sportúr í hæstu gæðum, þekkt fyrir framúrskarandi nákvæmni. U pphafið að þessu ævin-týri má rekja til þess að ég var ekki nógu ánægð með þann stað sem ég var á og langaði til að breyta algjörlega til,“ segir Hrefna, eða Dissý eins og hún er alltaf kölluð. „Ég fékk allt í einu mikla þörf fyrir að taka sjálfa mig algjörlega í gegn og í upphafi sner- ist það að mataræði og hreyfingu. Smátt og smátt lærði ég betur inn á það hvaða áhrif matur og hreyf- ing hefur á okkur og varð þá í leið- inni meðvitaðari um áhrif okkar á umhverfið,“ segir Dissý sem líkir þessari lífsstílsbreytingu við hreinsun. „Ég bara varð fyrir vit- undarvakningu. Ég get engan veg- inn sagt að ég sé fullkomin og það er margt sem ég gæti gert betur en mér finnst allavega mikilvægt að Hvert skref skiptir máli Hrefna Gísladóttir segist hafa orðið fyrir vitundarvakningu þegar hún ákvað að breyta um lífsstíl. Hún tók ekki bara til í ísskápnum heldur líka í fataskápnum og ákvað svo í kjölfarið að opna tískuverslunina ORG sem selur föt og fylgihluti úr lífrænum efnum. Í dag lítur Hrefna á hreyfingu, mataræði, snyrtivörur og föt sem hluta af stærri heild.  Tíska FöT og FylgihlUTir úr líFrænUm eFnUm Kowtow er nýsjálensk hönnun. Allar þeirra vörur eru úr bómull með lífræna vottun og sanngirnisvottun (certified organic and fair trade.) Önnur merki í ORG, eins og Alchemist, Betty Browne og Monkee genes gallabuxur, eru líka vottuð lífræn og sanngjörn. Zuii snyrtivörurnar eru lífrænar vörur, framleiddar úr blómum í Ástralíu. Við fram- leiðslu þeirra eru ekki gerðar tilraunir á dýrum og þær innihalda ekki paraben.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.