Fréttatíminn


Fréttatíminn - 28.11.2014, Side 11

Fréttatíminn - 28.11.2014, Side 11
Forysta og stjórnun Meistaranám – MS/MLM Meistaranám í forystu og stjórnun hefur hlotið frábærar móttökur. Námið er m.a. ætlað starfsfólki og stjórnendum sem vilja styrkja sig og efla og þá sem vilja komast í forystu- og stjórnunarstörf. Í náminu eru fjölbreyttir áfangar í boði, t.a.m. er sérstakur áfangi í þjónandi forystu (e. servant leadership) sem og áfangar þar sem fjallað er um ólíkar kenningar innan forystu- og stjórnunarfræðanna. Einnig er lögð áhersla á samskipti og samskiptahæfni. Nám í forystu og stjórnun er kennt í fjarnámi og nemendur geta tekið námið á eigin hraða. Umsóknarfrestur fyrir vorönn 2015 er til og með 10. desember. Kynntu þér málið á bifrost.is Velkomin í Háskólann á Bifröst – hvar sem þú ert!

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.