Fréttatíminn - 28.11.2014, Qupperneq 53
Á laugardaginn verða ljósin
tendruð á jólatré Kópavogs
bæjar á Hálsatorgi. Skemmti
atriði verða á torginu og
jólalegt fjör af ýmsu tagi
í miðbæ Kópavogs þessa
fyrstu helgi í aðventu.
Hálsatorg
14.00 Félagasamtök úr Kópavogi opna sölubása
og skapa jólastemningu.
15.00 Dagskrá hefst á sviðinu. Tendrað á ljósum
vinabæjarjólatrés.
Persónur úr Ævintýraskógi Leikhópsins Lottu
kynna dagskrána.
Skólahljómsveit Kópavogs spilar jólalög.
Sendiherra Svíþjóðar, Bosse Hedberg, afhendir
vinabæjartréð frá Norrköping.
Forseti bæjarstjórnar, Margrét Friðriksdóttir,
tekur á móti jólatrénu fyrir hönd Kópavogsbæjar.
SamSam systur taka lagið.
Jólaball á Hálsatorgi. Jólasveinar, söngur og
gleði!
Menningarhús
Við menningarhúsin á Borgarholtinu verður huggu
leg jólastemning og í litlum jólahúsum á torginu
við húsin verður góðgæti og varningur til sölu.
Aðventu afsláttur í safnbúð Gerðarsafns af öllum
gjafavörum og minjagripum.
Gerðarsafn
11.00–17.00 Tvær sýningar eru í Gerðarsafni,
Hughrif með verkum Hólmfríðar Árnadóttur og
Óp/Op með verkum Jóns B. K. Ransu.
12.00–17.00 Popup eldhús Gerðarsafns.
15.00 Jón Proppé listheimspekingur leiðir gesti
um sýninguna Hughrif.
16.00 Karlakór Kópavogs.
Félagsmiðstöðin Gjábakka
Í Gjábakka er hinn árlegi laufabrauðsdagur og eru
allir velkomnir í ylinn og hugguleg heitin.
13.00 Handverksmarkaður opnar og laufa brauðs
gerðin hefst.
13.30 SamSam systur taka lagið.
14.30 Samkór Kópavogs.
15.15 Klarinettuhópur Skólahljómsveitar
Kópavogs.
Veitingar, kaffi og súkkulaði verður afgreitt í
kaffiteríu frá 13.30–16.30.
Bókasafn og Náttúru fræði stofa
13.00–17.00 Dýrin í Náttúrufræðistofunni
skrýðast jólabúningi og nýjar og gamlar jóla bækur
til útláns á bókasafninu.
14.00 Í Kórnum í Safnahúsinu verður boðið upp á
skemmti og fræðsluerindi um jólaköttinn í máli
og myndum fyrir 4–6 ára börn. Slóð kattarins
verður rakin um húsið og lesin skemmtileg jóla
saga. Jólakötturinn verður á kreiki í Safna húsinu
og heilsar upp á krakka.
Salurinn Tónlistarhús Kópavogs
14.00–17.00 Jólastemning í forsal Salarins.
Kaffisala, kökur og jólatónlist.
20.30 Jól í stofunni – jólatónleikar Þórs Breið fjörð
í Salnum. Nánar á www.salurinn.is.
Safnaðarheimili Kópavogskirkju
11.00–17.00 Á sýningunni Hönnun og handverk
í Kópavogi gefst einstakt tækifæri til að kynna
sér skapandi kraft hönnuða og handverksfólks
í Kópavogi. Listamennirnir verða á staðnum og
kynna vörur af margvíslegu tagi, föt, skart og
nytjalist. Tilvalið tækifæri til að kaupa jólagjafir í
jólalegu andrúmslofti.
Hamraborg og Auðbrekka
Listamenn í Kópavogi hafa tekið sig saman og
opna vinnustofur sínar og listasali. Komið og
skoðið listamenninguna í Kópavogi. Veitingar í
boði og allir velkomnir í jólastemningu og smitandi
gott jólaskap.
MEINVILLT, samsýning í Anarkía, Hamraborg 3.
Gengið inn að norðanverðu.
Opið 14.00–18.00, 29. og 30. nóv.
Glergallerí, Auðbrekku 7. Jónas Bragi og
Catherine Dodd.
Opið 13.00–17.00, 29. og 30. nóv.
Listamenn ART11, Auðbrekku 4, 3. hæð. Gengið
inn að ofanverðu.
Opið 13.00–17.00, 29. og 30. nóv.
Listamenn í Auðbrekku 6 (NormX húsinu),
2. og 3. hæð. Opið 13.00–17.00, 29. nóv.
Stúdíó Subba, Hamraborg 1–3.
Opið 13.00–17.00, 29. og 30. nóv .
Vinnustofa Helgu Ástvaldsdóttur, Auðbrekku
28–30, 2. hæð, gengið inn Löngubrekku megin.
Opið 15.00–18.00, 29. nóv.
kopavogur.is
PI
PA
R\
TB
W
A
•
S
ÍA
•
1
44
32
5
Glæsileg dagskrá fyrir alla fjölskylduna, laugardaginn 29. nóvember!
VELKOMIN
Á AÐVENTUHÁTÍÐ
Í KÓPAVOGI