Fréttatíminn


Fréttatíminn - 28.11.2014, Side 64

Fréttatíminn - 28.11.2014, Side 64
Helgin 28.-30. nóvember 201464 tíska K venlegir, einfaldir og fallegir hvítir kjólar hafa verið áber-andi á rauða dreglinum upp á síðkastið. Þeir virðast vera arftaki litla svarta kjólsins en gefa frísk- legra útlit. Svartir, gylltir, eða silfur- litaðir fylgihlutir eiga vel við hvíta kjólinn og svartar eða dökkbláar yfirhafnir. Á hvítum kjól Er hvíti kjólinn nýi svarti kjólinn? 1 4 5 6 2 3 1 Reese Wihterspoon valdi hvítan kjól þegar hún mætti á frumsýningu myndarinnar Wild. 2 Hvítur síðkjóll með blúndu varð fyrir valinu hjá Nicole Kidman þegar hún mætti á rauða dregilinn. 3 Jessica Chastain mætti á ball í þessum fallega kjól. 4 Blake Lively í hvítum kjól með Mörthu Stewart. 5 Gwyneth Paltrow klæðist oft hvítum kjólum. 6 Keira Knightley í fallegum bróder- uðum kjól. 7 Hvítur kjóll og rautt naglalakk á leik- konunni Julianne Moore. 8 Anne Hathaway hvítklædd í Cannes að kynna myndina Interstellar. 9 Jennifer Lawrence mætir á frumsýn- ingu nýjustu Hungurleika myndarinnar. Bankastræti 3 | S. 551 3635 | www.stella.is sokkabuxurRosaflottar Líka í yfir- stærðum Síðumúli 34 · 108 RVK · S. 551 4884 · www.stillfashion.is 20% afsláttur af öllum skóm og PBO-kjólum Jólin nálgast NÝ SENDING AF JÓLAKJÓLUM Pantaðu á www.curvy.is eða komdu við í Fákafen 9 Afgreiðslutímar Mán-Fös frá kl. 11-18 Laug. frá kl. 11-16 STÆRÐIR 42-56 Fákafeni 9, 108 RVK | Sími 581-1552 | www.curvy.is

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.