Fréttatíminn


Fréttatíminn - 28.11.2014, Blaðsíða 86

Fréttatíminn - 28.11.2014, Blaðsíða 86
jólahátíð Miðasölusími 568 8000 | borgarleikhus.isMiðasölusími 568 8 0 | borgarleikhus.is 29. nóv. - kl. 13 – Örfá sæti laus 30. nóv. - kl. 13 – Örfá sæti laus 30. nóv. - kl. 15 – Aukas. örfá sæti laus 6. des. - kl. 13 – Örfá sæti laus 6. des. - kl. 15 – Uppselt 7. des. - kl. 13 – Örfá sæti laus Næstu sýningar: Sýningar hefjast 29. nóvember H :N M ar ka ðs sa m sk ip ti / S ÍA Tryggðu þér miða strax! É g er mjög þreyttur. Ég er svo þreyttur að þú getur örugglega fengið mig til að segja hvað sem er,“ segir Árni Vilhjálmsson, einn leikar- anna í „Síðbúinni rannsókn“ þegar ég næ af honum tali við æfingar í Bíó Paradís. Árni er nýkominn úr tónleikaferðalagi með FM-Belfast en hljóm- sveitin hefur verið að fylgja eftir plötunni sem þau gáfu út í apríl. „Ég kom heim í gær og núna erum við bara að æfa nokkrar senur. Þannig að þú rétt nærð mér á milli æfinga, er ekki frábært að byrja viðtalið á því? Að ég hafi svo rosalega mikið að gera þannig að þú bara rétt náir í mig. Byrja viðtöl ekki oft þannig?“ Heilaskaddaður með derhúfu „Þetta byrjaði allt með einni derhúfu,“ segir Árni aðspurður um upphafið að samstarfinu við leikhópinn Kriðpleir sem hefur verið starfandi frá árinu 2012. „Ég hafði verið að fylgjast með Friðgeiri Einarssyni leikara og því sem hann var að gera í leikhúsinu og fannst það allt svo spennandi og skemmtilegt. Það endaði þannig að við fórum aðeins að hittast og svo í eitt skiptið setti Friðgeir derhúfu á hausinn á mér og það fædd- ist karakter. Þá var ekki aftur snúið,“ segir Árni sem tók í kjölfarið þátt í annari uppfærslu  Frumsýning nýtt íslenskt leikverk Þetta byrjaði allt með derhúfu Árni Vilhjálmsson, úr hljómsveit- inni FM-Belfast, hefur leikið með leikhópnum Kriðpleir síðan einn meðlima hópsins setti á hann der- húfu. Hópurinn frumsýnir gaman- leikinn Síðbúna rannsókn um helgina en verkið fjallar um mann sem er að gera heimildamynd um sakamál Jóns Hreggviðssonar úr Íslandsklukkunni. Árni segir leik- húsgesti mega búast við sláandi niðurstöðum. B orgardætur hafa haldið jólatón-leika í desember í 14 ár. Undan-farin ár hafa færri komist að en vilja á Café Rósenberg og í fyrra var uppselt á 7 tónleika. Í stað þess að færa sig um set hafa dæturnar haldið tryggð við Rósenberg, enda hentar staðurinn mjög vel fyrir dagskrána. Að þessu sinni hefur því verið ákveðið að halda hvorki fleiri né færri en 8 tónleika dagana 4., 5., 6., 10., 11., 16., 17. og 18. desember. Að auki verða haldnir einir tónleikar í Salnum, Kópavogi, sunnu- daginn 7. desember, klukkan 20. Þar gefst færi á að upplifa dagskrána í öðru umhverfi. Miðasala er á www.midi.is Jólatónleikaröð Borgardætra að hefjast 86 menning Helgin 28.-30. nóvember 2014
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.