Fréttatíminn


Fréttatíminn - 28.11.2014, Qupperneq 87

Fréttatíminn - 28.11.2014, Qupperneq 87
Við hvetjum allt fólk sem hefur áhuga á leik- húsi og ekki síður sannleikanum til að koma á sýn- inguna. Góðar uppskriftir ganga kynslóð fram af kynslóð. Minningin um uppáhaldskökuna sem amma bakaði fylgir okkur alla tíð. Bragðið, lyktin úr ofninum ... Kökurnar verða ljómandi með Ljóma. Ljóma smjörlíki er eingöngu framleitt úr jurtaolíum og án transfitu. Ljóminn á skilið það lof sem hann fær Taktu þátt í Ljómaleiknum á Facebook – Facebook.com/ljomasmjorliki Glæsileg Kenwood hrærivél í verðlaun. PI PA R\ TB W A • S ÍA • 1 33 36 0  Frumsýning nýtt íslenskt leikverk hópsins, Tiny Guy. „Í því verki átti ég að vera heilaskaddaður og Friðgeiri fannst derhúfan bara passa svo vel við þann karakter. Það virkaði mjög vel. Þetta var frekar lítið hlutverk en ég er með stærra hlutverk í þessari sýningu.“ Sláandi niðurstöður Síðbúin rannsókn fjallar mann sem er að gera heimildamynd um sakamál Jóns Hreggviðs- sonar úr Íslandsklukkunni en auk Árna leika Friðgeir Einarsson og Ragnar Ísleifur Bragason í sýningunni. „Það er svona verið að fara í saumana á því hvort Jón hafi ekki bara verið saklaus og minn karakter er að gera tónlist við myndina. Rannsóknin á málinu mið- ast við að fá raunverulegar og vísindalegar niðurstöður og það á ýmislegt eftir að koma á óvart, jafnvel vera sláandi,“ segir Árni. Hann segir meðlimi hópsins, sem allir séu mjög uppteknir menn og þurfi því að æfa á nóttunni, verða tilbúna með glæsilega sýningu um helgina, þrátt fyrir annríki og þreytu. „Við hvetjum allt fólk sem hefur áhuga á leikhúsi og ekki síður sannleikanum til að koma á sýninguna.“ Síðbúin rannsókn er sýnd í Bíó Paradís. Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is Árni Vilhjálmsson, tón- listarmaður og meðlimur í FM- Belfast, leikur tónlistarmann í nýjustu hugarsmíð leikhópsins Kriðpleirs, Síðbúinni rannsókn. Hann hvetur alla til að koma og sjá verkið í Bíó Paradís, því þar verði kynntar nýjar og sláandi niðurstöður er varða sakamál Jóns Hreggviðssonar úr Íslandsklukkunni. J ólaþorpið er risið í 12 sinn í miðbæ Hafnarfjarðar. Í litlu jólahúsunum verður handverk og hönnun, fiskur og fegurð, sultur og saft, gleði og glögg, kakó og kandís og ýmislegt annað góðgæti. Fjölbreytt skemmtidagskrá verður alla opn- unardaga og má stóla á jólasveinana á milli klukkan 14-16. Á laugardögum verða alvöru úti-jólaböll klukkan 15 og svo er búist við að Lína langsokkur, Pollapönkarar, Margrét Eir og Páll Rósinkrans, jólaálfar Hafnarfjarðar, Rauðhetta og fleiri reki inn nefið. Kynntu þér heildardagskrá á www.hafnarfjordur.is og á facebooksíðunni Jólaþorpið í Hafnarfirði. Jólaþorpið er opið á aðventunni um helgar frá klukkan 12-18 Jólaþorpið opnar um helgina menning 87 Helgin 28.-30. nóvember 2014
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.